Veðrið - 01.04.1963, Page 24

Veðrið - 01.04.1963, Page 24
2. VeÖurkort 23. marz 1963 kl. 17. Spár um ölduhaö. Ef fylgja ætti þessari aðferð til þess að spá ölduhæð, yrði fyrst að teikna spákort fyrir vindinn á hafinu, og þyrftu þau kort að gikla fyrir 12. hverja klukkustund á spátímabilinu. Siðan yrði ölduspáin gerð í 12 stunda áföngum. Þetta væri gerlegt, ef um sólarhrings spá væri að ræða, en all-tímafrekt, cf spáð væri tvo sólarhringa cða meira fram í tímann. Miðað við alla þá óvissu, sem lilýtur að vera í spám um vindinn svo langt fram í tímann, væri þess vegna eðlilegast að spá þá aðeins liæð vindöldu, en áætla undiröldu lauslega á þeim svæðum, þar sem búizt er við, að vindurinn verði hægastur. Varla þarf að taka fram, að þessar spár gætu aðeins átt við á rúmsjó, en nálægt ströndum yrði að leiðrétta áætlun ölduhæðarinnar vegna áhrifa landsins. 22 VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.