Veðrið - 01.04.1963, Síða 27

Veðrið - 01.04.1963, Síða 27
var -f 0.10°C árið 1960. Hæð írostmarks frá sjó varð einnig lægri en áður, aðeins 850 metrar, eða 80 metrum lægri cn meðaltal síðustu níu ára. Mest munar um, hve marz var kaldur. Þar við bætist, að vor- og sumarhitinn var nokkuð undir meðallagi. Á 3. mynd er gangur liitans frá einum mánuði til annars sýndur. Þar sést, að hitasveiflan er með meira móti, eða 12.8 gráður í 1000 m hæð. 1 þeirri hæð var marzhitinn lægstur, eða -r-8.0 stig, cn júlíhitinn hæstur, 4.8 stig. Hitafall með hæð var 5.55°C á kílómetra, og er það aðeins minna en í meðallagi. í samræmi við lágan einkennishita og lága frostmarkshæð voru hlákur minni en átta undanfarin ár. Þeir, sem búa í grennd við Reykjavík, munu hafa tekið eftir því, að fönnin í Esjunni hvarf aldrei alveg um sumarið, en lítil var hún orðin í ágústlok. ÁreiSanlega hverfur hún í sumar, svo snjólétt er til fjalla hér syðra. Að lokum er hér tafla tim hlákurnar á árinu. VEÐRIÐ 25

x

Veðrið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.