Veðrið - 01.04.1963, Page 37
r-
7
Happdrættí Háskóla Islands
60.000 hlutamiðar — 15.000 vinningar.
FJÓRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING AÐ MEÐALTALI
Heildarfjárhœð vinninga er:
Þrjátíu millj. tvö hundruð og fjörutíu þús. krónur,
er skiptist þannig:
1 vinningur á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr.
1 vinningur á 500.000 — 500.000 —
11 vinningar á 200.000 — 2.200.000 —
12 vinningar á 100.000 — 1.200.000 —
401 vinningur á 10.000 — 4.010.000 —
1.606 vinningar á 5.000 — 8.030.000 —
12.940 vinningar á 1.000 — 12.940.000 —
Aukavinningar:
2 vinningar á 50.000 — 100.000 —
26 vinningar á 10.000 — 260.000 —
15.000 30.240.000 kr.
• Vinningar nema 70% af sainaniögðu andvirði ailra númera. Er það miklu
hærra vinningahlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis.
• Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. — 7 krónur af
hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti.
• Happdrætti Háskóla íslands hefur einkarétt á peningaliappdrætti hér á
landi.
• Af vinningum i happdrættinu ]>arf hvorki að greiða tekjuskatt né tekju-
útsvar.
• Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu mennta-
stofnun þjóðarinnar.
• Næsta verkefni cr bygging fyrir læknakennsluna í landinu.
Happdrætti Háskólans býður viðskiptavinum sínum mestar vinningslíkurnar,
hæstu vinningana og greiðslu í peningum þannig, að viðskiptavinurinn ræður
sjálfur, hvernig hann ver vinningnum.
Stuðlið að eigin velmegun. - Kaupið strax miða í næsta umboði.
7
Happdrættí Háskóla Islands