Vikan


Vikan - 04.05.1961, Side 8

Vikan - 04.05.1961, Side 8
JOMFRURÆÐAN cftir Vfllborgu Bents Og þá gekk ég i ræðustól efri deildar Alþingis. Þangað hafði mig iengi langaS. Nú stóS ég þar og jómfrúræSan spratt fram í hug- anum. Ef mér tækist upp gæti ræSan orSiS öllum ræSum betri, sem þing- menn höfSu flutt á þessum staS. Sveitungar mínir viSurkenndu ræSusnilld mina og öfunduSu mig af því, hve létt mér var um mál. Ég gat kryddaS ræSurnar meS tilvitn- unum i sögur og IjóS, og stundum skaut ég fram stöku frá eigin brjósti. Ég hafSi tamiS mér sérstakar handahreyfingar, þegar ég talaSi, og áhrifin voru sýnileg. Þegar ég sveiflaSi hægri hendinni, vel hirtri hvítri hendi, náSi ég undravaldi á áheyrendum. Jafnvel þeir sauðar- legustu urSu snöggvast gáfaSir á svipinn, þegar þeir hlýddu á þannig flutt mál mitt. Og þá hrislaöist á- nægjan um taugar og vegsemdin var mín. Hendur mínar voru óvenju vel lagaöar og hvitar, þó hafSi ég búiS búi mínu hátt á þriSja tug ára og oft tekiS til hendi viS hin margvis- legustu skitverk. AS vísu hafSi ég hlíft þeim frekar hin siSari ár, þegar ég vissi hvert stefndi, enda líktust hendur mínar ekki höndum erfiS- ismanns. — Þú hefur hendur eins og alþingismaSur — sögSu nágrann- arnir á kotunum í kring, þegar þeir vildu skjalla mig. Þeir höfSu lengi litiS upp til mín karlagreyin. ÞaS er ekki öllum gefiS, aS vera spá- menn í sinu föSurlandi. Framfaramaöur var ég i búskapn- um og tók tæknina fljótt i þjónustu mína til aS losna viö stritiS. Fyrstur í sveitinni lagSi ég fró mér orfiS og settist á sláttuvélina. Þar var sess- inn hægur þegar þaulvanir hestar gengu fyrir. Seinna kom dráttarvél- in og framfarirnar jukust. Oft dreymdi mig dagdrauma viS sláttinn, og hugurinn leitaSi á slóS- ir þar sem máisnilld naut sín. Þing- manninn minn hafSi ég stutt meS ráSum og dáS í fjórSung aldar. Þegar hann varö sjötugur haföi ég fljótlega gert mér i hugarlund, aS skoraÖ yrSi á mig til framboft's þegar hann hætti. RæSustóllinn var vel viS hæfi, mátulega hár. Dökku jakkafötin min voru ný og vel sniSin. Þau fóru mér lika vel. Ólfkt kunni ég betur viS mig i klæSskerasaumuSum spari- fötum en sniSlausum samfestingi, sem aldrei gat látiS vöxtinn njóta sín. ESa hvaS drifhvít skyrtan átti betur viS sólbrúnt karlmannlegt andlitiS en þessar köflóttu leiSin- legu skyrtur, sem erfiSismenn neyddust til aS nota viS verk sln. Ég var enn unglegur þótt ég væri hálfsextugur, hár og spengilegur og sómdi mér vel. Ég hafSi oft speglaS almynd mína í stórum búöarglugg- um horgarinnar og séS hve vel ég tók mig út. Hár mitt var enn hrafn- svart og þótt kollvikin væru farin aS lengjast og næSu næstum saman gerSi þaS einungis hvelft cnni mitt gáfulegra. Gleraugum hafSi ég komiS mér upp. Sjóninni var þó ekkert fariS aS hraka, en gleraugu gerSu andlit mitt fyrirmannlegt. Ég leit yfir salinn, á hringmynd- aSar stólaraSir, og mér fannst áhug- inn geisla af áheyrendum. Þeir væntu sýnilega mikils af mér. . . Og ræöan lá fullsamin í höfSinu á mér. Sumir ræSumenn lesa orS sin af skrifuöum blöSum. ÞaS geri ég aldrei. Eigi ég aö lesa eitthvaS af blöSum verS ég stirSlæs og eySi- legg efniS. En hafi ég í næSi ihugaö vandlega þaS sem ég vil segja renn- ur ræSan viSstöSulaust út úr mér og flutningurinn er snilld segja mepn. Eg hafSi ævinlega vænzt þess aS ég yrSi í efri deild. N'eSri deild, þaS (Framhald á bls. 32.) dS2aUMuBlnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri draumráÖandi. Eina nóttina í þessari viku dreymdi mig draum, sem mig langar aS vita, hvaS merkir. Hann er ó þessa leiS: Ég er aS ganga upp SkólavörSustíg meS þeirri stelpu, sem ég er meS og er viS komum upp aS Hegningarhúsinu, sé ég aS þar á gangstéttinni er hvít golfkúla. Um leiö og ég ætla aS taka upp kúluna finnst mér aö systir stelpunnar, sem ég er meS komi þar aS og sé aS tala um, aS hana langi svo agalega mikiö í hálsmen, sem er i skartgripa- búS rétt ofan viS horniS á Laugavegi og Berg- staSastræti, og einnig var þar módelhringur, sem hana langaSi mikiS í. SvaraSi ég jó viS því og segir þá stelpan, sem ég er meS aS hún skuli gefa mér hring seinna. En á meöan þetta tal stóS yfir héldum viS áfram aS tina upp golfkúlurnar, en i hvert skipti, sem viS tókum upp eina kúlu komu fleiri kúlur i ljós í kringum okkur og vorum viS búin aS fylla vas- ana á jakkanum mínum og aS byrja aS setja í úlpuna mína en þá vaknaSi ég.“ ÞaS merkilega viS þetta er aö ég kom i seinna lagi heim þessa nótt og voru liSnir nákvæm- lega tveir og hálfur mánuSur, þegar mig dreymdi þennan draum er viS byrjuSum aS vera saman. VirSingarfyllst, Bína og Siddi. Svar til Bínu og Sidda. í þessum draumi er um tvö höfuðtákn að ræða, hegningarhúsið við Skólavörðustíg og golfkúlurnar, sem þið voruð að tína upp. Hegningarhúsið við Skóluvörðustíg mundi í þessu tilliti vera tákn um tengsl eða bönd, sem ekki verða rofin svo auðveldlega, eigin- lega bönd, sem tengja mann sakir einhverrar líkamsfýsnar og afleiðingarnar þættu ef til vill æskilegar. Síðara tákn draumsins er golf- kúlurnar, sem þið tínið upp. Þær minna nokkuð á ávexti sambands ykkar, þannig að ykkur yrði að vonum margra barna auðið, þegar þar að kæmi, og bæri stutt þar á milli. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi í nótt að ég var húinn að hafa atvinnuskipti. Ég ætlaði aS fara aS vinna i mjólkurbúS, kom inn í búðina, sé þar stúlku sem ég hef aldrei áður séS. Hún var þar aS afgreiöa f bláum slopp. Ég verS strax hrifin af sniSinu á sloppnum og lendi síSan inn á saumastofu meS afgreiSsludömunni og biS saumakonuna aö sauma mér slopp meS sama sniöi. Hún kveSst skulu gera þaS, ef daman vilji lána sér sinn slopp til að snfSa eftir. Hún fer úr sloppnum. ,Sé ég þá, að daman er þung- uS, furSaSi mig á því aS hafa ekki tekið eftir því fyrr svo fór hún út, en ég held fast viS aS fá slopp meS sams konar sniSi. Fanney. Svar til Fanneyjar. Höfuðtákn þessa draums er sloppurinn með fallega sniðinu, sem þú varst svo hrifin af. Eins og kom í ljós, þegar stúlkan afklæddist honum, reyndist hún vera þunguð. Ég hygg að í þessu atriði sé ráðning draumsins fólg- in, þ. e. a. s. að þú eigir eftir að geta af þér barn með pilti, sem er nýr af nálinni fyrir þér, sbr. hina nýju atvinnu hjá þér. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi fyrir nokkru draum, sem mig langar að fá svar við. Mig dreymdi aö aðal- kennari minn sæti úti i glugga, en kennari þessi er ungur maSur, f>g kem ég og hoppa upp í Framhald á bls. 33. B VIICAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.