Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 04.05.1961, Qupperneq 11

Vikan - 04.05.1961, Qupperneq 11
María Guðmundsdóttir, er hrein- ræktaður Reykvíkingur í báðar ættir, en uppalin á Ströndum, nánar tiltekið á Djúpuvík. Þar var hún sem sagt til ellefu ára aiíiurs og lætur vel yfir. For- eldrar hennar eru hjónin Ragn- heiður Guðjónsson og Guðmundur Guðjónsson arkítekt. María nam við Gagnfræðaskóla Austurbæjar, en brá sér síðan yfir pollinn og c valdist í Englandi í heilt ár við : á;n í ensku, og síðan fór hún yfir til Þýzkalands og dvaldist við þýzkunám í Heidelberg í hálft ár. María hefur unnið við afgreiðslu- störf í Ingóífs Apóteki, og nú vinnur hún á skrifstofu hjá Húsa- meistara ríkisins. María er þess mjög fýsandi að komast til Parísar til frönskunáms, og gjarna vildi hún fá atvinnu við tízkusýningar. Fiugfreyjustarf væri líka freist- andi, segir hún. María hefur tekið mikið þátt í íþróttum, verið í marki hjá handboltaliði KR. María er 19 ára, 174 cm á hæð, 64 kg, og háralitur er jarpur. Rrjóstmál 90 cm, mitti 56 cm, mjaðmir 90 cm, ökkli 21 cm og háls 31 cm. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.