Vikan


Vikan - 04.05.1961, Page 30

Vikan - 04.05.1961, Page 30
Sölustaðir: SIS Austurstræti og kaupfélögin. K#VÍ»R!NN * í túbunum er kominn aftur í flestar búðir. Þarna fáið þér hnossgæti á brauðið um hátíðarnar. Frábær gæði, geymist vel. * jSkipboU b-f* Skipholti 1 — Sími 23737. fu'n glaesilega Slant - o - matic SINCER 401 er eina velm med hallandi nai Flylur vinnuna nær ydur. Auö veldar sýn yfir verkid. Nákvaem tvinnaslilling. Audvelf mynsfur- val. SING^R 401 er ein full- Itomnasfa vélin á markadinum ANDSTÆÐUR Framh. af bls. 7. lega, fundnst honnm orC hennar falla eins og svipuhögg. — Hún heitir frú Ransóm. En ,__ _ XTVr_____. o_ .... . ... hann kallar hana Kaju. Hann h í„ÍT*! minntist á það við mig i gærkvðld. ff heimili Kalla, þvi aC þar lá ofa* \M I vegunnn. Mamma Kalla var 1 úti i garði að tina blóm. — Jæja, þarna eruð þið loks komnir, sagði hún. — Hefur ykkur þótt gaman? Hún brosti svo undurhlýtt til Pét- urs. Honum fannst allir brosa svona við sér nú orðið. Um leið og hann hélt áfram, sá hann, að mamma Kalla rótaði í hárinu á stráknum sinum með ánægju og innileik. Hann reyndi að eyða þessari mynd og hélt áfram. Sally beið hans. Hún myndi líka brosa til hans, en það yrði hversdagslegt bros og laust við innileika. Það gerði ekkert til, þó að hann gæti ekki alltaf fengið af sér að svara þvi. Sallý var sama um það. Rétt i þvi, er hann kom inn úr eldhússdyrunum, var Sallý að taka plötu með nýbökuðum kökum út úr ofninum. Hún leit svo einkenni- lega til hans, rétt eins og hún horfði gegnum hann, og i þetta skipti brosti hún ekki, — ekki fyrst. S'vo var eins og hún herti sig upp og sagði, að hann skyldi fá te, undir eins og hann væri búinn að þvo sér um hendurnar. Meðan hann var að þvo sér, datt honum i hug, að hún hefði verið svo skrýtin f morgun líka. Það var sjaldan sem hann braut heilann um framkomu annars fólks, ekki sizt nú, svo niðursokkinn sem hann var i eigin hugsanir og harma. En þegar hann minntist þessa nú, fannst honum áreiðanlega, að hún væri öðruvisi en hún átti að sér. Meðan þau voru að drekka kaff- ið, spurði hann, hvort eitthvað væri að. En Sallý lét sem hún heyrði ekki spurninguna, bara sagði hon- um svolitið stutt 1 spuna að borða nú mikið af kökum, þvi að hún hefði bakað þær sérstaklega handa honum. Pétur var alltaf lystarlaus um þessar mundir, en þó át hann eins og hann gat, fyrst hún hafði svona mikið fyrir honum. Hún bar af borðinu og fór svo að ganga um gólf i einhverju eirð- arleysi. Hvað eftir annað leit hún á klukkuna. — Það er eitthvað að, Sallý sagði hann. Hún gekk til hans, lagði hand- leggina um herðar hpnum og þrýsti Pétri að sér. Og allt 1 einu var sem stifla brysti. — Þú ert orðinn tólf ára gam- all, Pétur, nógu stór til þess, að hægt er að tala við þig i hrein- skilni. Ég hef alltaf hirt um þig, síðan ... Og þess vegna er það ég, sem á að segja þér allt eins og það er. Pabbi þinn ætlar að fara að gifta sig aftur. HanD stóð eins og steingerving-' ur og tók ekki eftir því, að hún sleppti honum eftir skamma stund. Hann ætlaði að segja, að hann tryði henni ekki, en tókst ekki að koma upp nokkru orði. Smám saman tók ‘ heilinn til starfa að nýju: Það var, f tæplega ár síðan! Fimm, tiu, fimmtán ár hefðu verið illmöguleg,] nær óhugsandi, — en tæpt ár! Það var eins og hver vöðvi i| likama hans herptist saman. Hon _ um heyrðist Sallý vera að tala ein- hvers staðar langt i burtu, hinum megin við eitthvert húmtjald. Ogit þó að húo talaði milt og bðcvHr-H Bkólavirtaatíc X UL hæt. ekki þekkt hana nema í nokkra mánuði. Hann kynntist henni 1 kvöldboði hjá Duffields-hjónunum. Hann sagði, að þeim hefði fundizt þau laðast hvort að öðru frá fyrstu stundu. Það var eins og hún hvislaði þess- um orðum. — Frú Duffield bauð mér i te fyrir nokkrum vikum, og þar hitti ég þessa konu. Svona var þvi kæn- lega komið fyrir. Hún minntist á, að hún kannaðist við föður þinn, það var allt og sumt. Ég býst við, að hann hafi ekki sagt neitt fyrr en þetta vegna þess, að hann hafi verið hræddur um, að það mundi koma eitthvað svipað við mig og það kemur nú við þig. En nú ætlar hún að koma hingað eftir stundarkorn. Pétur leit til hennar, og augu hans voru hörð eins og stál. — Hún getur komið, hvenær sem er, hélt Sallý áfram og renndi fingrunum óróleg/ gegnum stutt- klippt hár sitt. Þetta er allt saman vandlega skipulagt. Róbert sagði, að þau ætluðu ekki að koma bæði saman. Honum fannst betra, að hún kæmi fyrst og fyndi þig ein, svo að þið gætuð kynnzt. Svo ætlaði hann að koma á eftir, og þá áttum við að eiga skemmtilegt kvöld saman, án þess að minnzt væri á hjóna- bandið, — ekki enn þá. Allt í einu varð rödd Sallýjar hörð og hárbeitt. — Hann ætlaði að segja þér frá þvi seinna, þegar hann teldi þig undir það búinn, — nógu þroskaðan ti'. að fá vitneskju um, að hann væri búinn að finna aðra, sem gæti gengið þér í móður stað. Pétur leit af henni og út i skrúð- garðinn. Sallý hélt áfram og var þungt fyrir brjósti: — Það átti að líta svo út sem hún hefði komið til að heilsa upp á mig. Siðan var svo til ætlazt, að ég skildi ykkur tvö ein eftir — um stundarsakir. Vertu vingjarnleg við hana, og láttu hana finna, að hún sé hér velkomin, sagði Róbert. Velkomin ... Hún fór að gráta. Pétur starði á hana. Hann hafði aldrei séð hana gráta fvrr. Eu þau vita ekki, að hún hefur sagt mér frá þessu, hugs- aði hann. Þau vita ekki, að ég hef verið varaður við ... n ÓBERT stöðvaði bifreið sina alllangt niðri á veginum. Kaja sat kyrrlát og hljóð og kreppti ósjálfrátt hnefana i kjöltu sinni. Róbert lagði stóru höndina sína ofan á hennar. — Hvers vegna viltu það ekki? spurði hann, og það var eins og TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs H 4LLD0R 3D VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.