Vikan - 04.05.1961, Page 31
Sturtunga
Hin glæsilega, mynd-
skreytta útgáfa, tvö stór
bindi, samtals röskar
1200 bls. Útgáfuna
önnuðust dr. Jón Jóh-
annesson, Magnús Finn-
bogason, magister og
dr. Kristján Eldjárn.
Þessi veglega almenningsútgáfa Sturlungu hefur
verið ófáanleg um skeið. fæst nú aftur hjá bóksölum,
en upplagið er senn á þrotum.
Fögur og virðuleg tækifærisgjöf.
Verð i Skinnhki kr. 300,00, í skinnbandi kr 400,00.
A8 a lu mb o 8 :
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Hverfisgötu 21.
— Þér hafiC veitt mér mikla hjálp
metS þvi einu að sýna mér skilning.
Segið mér, hvort ég get endurgoldið
það á einhvern hátt. Ég vinn á
skrifstofu i Stórgötu, en er alltaf
komin heim fyrir klukkan hálfsex.
Komið og heimsœkið mig, þegar
yður sýnist, og segið mér eitthvað
um hana.
Þetta hafði orðið þeim báðum til
góðs. Vinátta hafði komið í kjölfar
skilnings og samúðar. Og loks höfðu
þau lifað það kraftaverk, að ástin
tók að bærast aftur i brjóstum
þeirra ...
Róbert þrýsti hönd hennar til
kveðju, steig siðan út úr bílnum
og opnaði dyrnar fyrir hana.
— Hættu nú að kvíða fyrir, mælti
hann. Vertu ekki hrædd við að
hitta son þinn.
Þó var hún óstyrk og hikandi, er
hún hringdi dyrabjöllunni. Hvað
átti hún að segja? Henni fannst hún
ekkert geta hugsað ...
Hún brosti, þegar hurðin var opn-
uð. En brosið dó á vörum hennar,
er hún sá hörkusvipinn á andliti
Sallýjar.
— Gott kvöld, frú Ransóm, mælti
Sallý ofurlitið skjálfrödduð. Pétur
er þarna inni. Siðan visaði hún
henni inn í dagstofuna. Ég veit,
að til þess var ætlazt, að ég dok-
aði hér við um stund og spjallaði
við yður, en fyndi siðan upp ein-
hverja afsökun til þess að skilja
ykkur Pétur eftir tvö ein. En ég er
heiðarleg manneskja og ... og vil
ekki taka þátt í neinu undirferli.
Þess vegna ætla ég helzt að fara
nú þegar.
Kaja leit á drenginn, drenginn
með þessi ísköldu, gráu augu. Hún
heyrði, að Sallý lokaði dyrunum á
eftir sér.
— Ég veit, hver þú ert og hvað
þú ert að gera liingað, mælti Pét-
ur og virti hana fyrir sér frá hvirfli
til ilja. Dökkt, gljáandi hár, sem var
hrokkið i hnakkanum. Hún var of-
urlitið hærri en mamma hans.
Hin kalda andúð, sem fyllti huga
hans, kom óboðin með lýsingarnar
fram i huga hans. Tilgerðarleg! Læ-
vís! Hann dró það af augum hennar,
sem voru lítil og ögn skásett. Þau
voru dökk. Mamma var með blá,
_____?rr'n *f n *r! ‘i :í *rr! :n *rr.s
Fegurð hársins hefst með -
hann væri að taln við litið barn.
Ég hef komið með þér eins langt
og ég get. Nú verður þú að ganga
siðasta spölinn ein — heim til hans.
Þú veizt, að það er bezt, að þú hittir
hann einsömul fyrst.
— En ég vil heldur, að við förum
bæði saman. Þá get ég dregið mig
i hlé fyrst og myndað mér skoðanir
um hann.
— En ég er búinn að segja þér
allt um hann. Hann er dálítið dul-
ur, en góður og hjartahlýr drengur.
— Hjartahlýr við móður sína
kannski, en ...
— Honum mun lika þykja vænt
um þig, þegar hann kynnist þér.
Róbert greip þéttar um hönd henni.
Börn lita stundum einkennilegum
augum á annarra hjónaband.
— En hvernig er hann? hélt
Kaja áfram, og það var þrái i
rómnum. Ekki ólíkur þér, sagðirðu.
— Kannski svolítið, svaraði Ró-
bert. En miklu líkari mömmu sinni.
Kaja sneri sér að honum, er hann
hélt áfram i hálfum hljóðum: —
Farðu nú heim, og finndu sjálf,
hvernig hann er. Ég ætla að ganga
spölkorn á meðan. Hann verður
að minnsta kosti að fá að vita, að
við þekkjumst. Annars getur hon-
um fundizt eftir á, að við höfum
farið á bak við hann.
Nú varð þögn, og hið sama skein
úr svip þeirra beggja, — spurning-
in um það, hvort barni væri ekki
ofvaxið að skilja, að tvær einmana
manneskjur gætu laðazt hvor að
annarri vegna einmanaieikans — og
að vinátta gæti síðan vakið ást i
brjóstum þeirra.
Þegar Róbert kom i boðið til frú
Duffield, hafði húsmóðirin visað
honum inn i stofu, fulla af gestum,
með þessum orðum: — Það er yndis-
leg kona hérna, aem ég vildi gjarna,
að þú kynntist. Hún heitir frú
Ransóm og er ekkja. — Hann var rétt
að þvi kominn að snúast á hæli
og halda burt, og ekki hafði hann
hugmynd um, hvað þau sögðu hvort
við annað. Þau bara stóðu þarna
hvort með sitt glas i hendi og
reyndu að fitja upp á umræðuefni.
Loks mælti hún: — Ég hef heyrt
yðar getið. En ég vissi ekki, að
hún mundi kynna okkur hér. Hún
gerir það sjálfsagt i góðu skyni,
og við skulum standa hér saman
nm stund. En við þurfum ekkert
að segja.
Honum létti ofurlitið við þetta,
og það færðist ró yfir hann. And-
artak siðiar sagði hún i hálfum
hljóðum: — Þetta er yður i svo
fersku minni enn þá. Ég er liklega
hin eina hér, sem ætti að geta skil-
ið tilfinningar yðar — af reynslu.
— Hvað er langt siðan? ... gat
hann loks stunið upp.
— Tólf ár.
Það liðu nokkrar sekúndur, þang-
að til hann gat haldið áfram: —
Finnst yður það eins sárt enn þá?
— Ekki alltaf, satt að segja. Eln
stundum kemur það yfir mig eins
og holskefla, og þá rifjast allt upp
fyrir mér ...
— Þetta er eins og óþolandi kvöl,
mælti hann. Það er eins og likam-
inn herpist saman. Svona hafði
hann aldrei getað talað lun sorg
sína fyrr.
— Það er líkt og ailur þróttur
hverfi manni. Kaja setti ósnert
glasið frá sér á lítið borð. Fyrst
fannst mér sem ég stœði utan við
allt eðlilegt llf, likt og ég væri ó-
virkur áhorfandi. Fólk var að segja
við mig: Láttu mig vita, ef ég get
eitthvað hjálpað þér. — En ég vissi,
að þvi var ekki alvara, enda vissi
það, að þetta er reynsla, sem mað-
ur verður að bera einn sins liðs.
Siðar um kvöldið hafði Kaja sagt:
|HverSVegna? Vegna þess, að
með því að nota White Rain
verður hárið lifandi og blæfagurt.
Þessi silkimjúki vökvi er með
lokkandi ilmi, gerir hárið glitr-
andi, gefur því blæbrigði ... vek-
ur hina duldu fegurð þess. White
Rain er framleitt á þrennan mis-
munandi hátt til þess að fegra
sérhverja hárgerð — ein þeirra
hæfir einmitt yðar hári.
Perlnhvftt fyrir venjnlegt hár
Fölbl&tt fyrir þnrrt hár
Bleikfölt fyrir feitt hár
White Btia fegraaar ihaupoe
— haafir ÖUn hári.
trá Toni
VIKAN 1