Vikan - 15.06.1961, Qupperneq 8
I
TÚNGOTU
Agnar Kofoed Hansen.
18
Eftir GUNNAR M. MAGNÚSS.
LF.YNISTÖÐIN.
Það var um miðjan október 1939. hálfu^ öðr-
um mánuði eftir að styrjöldin skall á, að loft-
skeytastöðin í Reykjavík varð vör við mors-
sendingar, sem trufluðu stöðvar hér.
Landssíminn lét há fara fram rannsókn á bessu
og kom þá i ljós, að leynistöðin sendi út dulmáls-
skeyti á ýmsum tímum sólarhrings, en hó eink-
um að afloknum lestri veðurfregna í útvarpinu
é kvöldin.
Levnistöðin sendi skeyti sín oftast á bylgju-
lentrd frá 28,4 metrum upp í 54 metra.
Eftir 17. októher var tekið að skrifa dulmáls-
skevti upp, en það var talnadulmál. Þá var reynt
að finna stöðina og í hví sambandi var athugað,
hvort hún fengi rafstraum frá rafveitukerfi
■Revkjavíkur.
Kom f Ijós. að stöðin þagnaði, þegar rafstraum-
iir-inn var rofinn í bænum.
En 6. desember hættu skyndilega sendingar frá
levnístöðinni. Daginn áður hafði sæsíminn bilað.
og var bá byrjað að senda skeyti loftleiðis milli
Danmerkur og íslands.
I bréfum þeim, sem áður hefur verið frá greint,
er Sveinn Björnsson sendiherra skrifaði rikis-
stiórn Islands um njósnir Þjóðverja, taldi hann.
að þv-rka stjórnin hefði fengið fregnir frá íslandi
um ferðir Norðurlandaskipa. þannig að fregn-
jrnar væru fyrst sendar frá Danmörku til þýzka
ræðismannsins ! Reykjavik, en hann sent Þær svo
?f*nr ti 1 þýzku herstjórnarinnar.
Þetta var nokkur bending til þess að feta sig
eftir. begar fundið var að leynileg sendistöð
sfi-faði í Reykjavík.
Þá kom bað í ljós hinn 10 anríl 1940. daginn
eft.ir að Danmörk var hernumin. að loftskeyta-
stöðin í Revkjavik varð aftnr vör við sendingar
fr^; lovnist.öðinni. sendi hún nú út á 30 8 metrum.
Þegar þetta gerðist, var Agnar Kofoed-Hansen,
fyrr flugmálaráðunautur ríkisins, lögreglustjóri í
Reykjavík. Hafði hann tekið við lögreglustjóra-
embættinu upp úr áramótum 1940.
Agnar Kofoed-Hansen var Þá 24 ára að aldri
og kunnur af störfum sínum í þágu flugmála hér
heima. Hann hafði sumarið 1939 dvalizt erlendis,
bæði í Danmörku og í Þýzkalandi til að kynna
sér lögreglumál, en kom heim skömmu eftir að
styrjöldin skall á.
Hinn ungi lögreglustjóri fékk fljótlega viðfangs-
efni i sambandi við Þjóðverja, sem bá voru i
Reykjavík. Var það m. a. skipshöfn af þýzka
skioinu Bahia Blanca.
BAHIA BLANCA MENN.
Það var 62 manna áhöfn af 9 Þúsund smálesta
vöruflutningaskipi. sem sökk vestur af íslandi.
Islenzkur togari bjargaði mönnunum og flutti bá
til Reykiavíkur, en þar hafði beim verið komið
fyrir í Hótel Skjaldbreið og Hótei Heklu.
Þetta var í árslok 1939.
Ýmsum þðtt.u menn þessir grunsamlegir og töldu
bá ekki vera venjulega farmenn, heldur hermenn
í d'úarklæðum.
Bahia Blanca var í árslok 1939 á leið frá Rio
de .Taneiro i Brasilíu til Þýzkalands. hlaðið kaffi
og iárn»nálmi. Var þetta önnur ferð skipsins frá
ófriðarþvrjun Völdu skipverjar norðurleiðina, svo
SPm fleiri býzk skip gerðu um Þessar mundir,
ætluðu norður fyrir ísland. þaðan austur til Nor-
oes oe snður með landi. Vegna meira öryggis á
norðurleiðinni tóku beir þennan óverulega krók
op- höfðu nú verið 34 daga f hafi.
lanirvæmt. frásögn skipverja var bað 8. jan-
i'iar 1940. að skipið lent.i í fsreki og skrúfaðist
í.nn í isinn. Kom bá óstöðvandi leki að skipinu
ncr var siplt með briggja siómiina hraða á klukku-
ctnnd i átt til lands. Þegar siglt hafði verið
imrnic í 20 klnkkustund5'’. var svo komið, að
Fannsókn var nú hafin á nv. og eftiv nokkna
eftirgrennslan bótti nú fuHsennað nð levnistöðin^.'1^’^ skipsins hofðu ekki við. Sendi skipstjðn
væri í húsinu númer 18 við Túngötu. en bar var
skrifstofa þýzka ræðismannsins og þar var einnig
þoim.'li dr. Gerlachs.
AFRADTU AT) HANDTAKA DR. GERLACH.
Reis nú upp talsvert vandamái um bað, hvernig
cara skvldi að dr. Gerlach. Það var fvrst. að nauð-
Svnlegt bótti, að koma í veg fyrir bessar aðfarir
ræðismannsins. en alla varfærni þurfti bó að hafa
til kess að ekki hlytist illt af
Öilum var ljóst, að Þessar skevtasendingar ræð-
ismannsins um skipaferðir og veðurfregnir voru
háskasamlegar og gátu beinbnis stutt að árásum
þýzkra kafbáta og flugvéla á skip á siglingu frá
ocr til landsins.
Þótti nú illt f efni.
Eftir nokkra íhugun var þó afráðið, að gera
skvidi aðför að ræðismanninum að heimili hans
f Túngötu, — koma að honum óvörum, gera sendi-
stöðina upptæka og láta brot hans gegn hlut-
leysi landsins verða lýðum ljóst. Hér var að
vísu um djarflegt tiltæki að ræða, því að dul lá
yfir mörgum hlutum, og vita mátti, að ræðismað-
urinn myndi ekki láta leynitæki sitt af hendi
fúsum vilja. Máttl búast við harðvitugum viðskipt-
um í Túngötunnl.
novðarskevti. sem ioRskevtastöðin í Revkjavik
venfí vör við Var skip'ð þá um 60 sjómílur vestur
af T.átrabjargi.
u'oparinn Hafsteinn. skipstjðri Ölafur Ófeigs-
snn ko-æ fvrstur á vettvang. og tókst, Þótt slæm
"'otí fðctaðn. 'í sorta og öldu.gangi, að bjarga
cUirí skínshöfninni, sigldi síðan með hana til
r>nvVinvíkur.
•RoVUo B’anca menn léku í fyrstu lausum hala
í Rovkjavík. Þótti mörgum sem á beim væri sá
voraldarbragur. er eigi spáði góðu, ef þeir yrðu
hé>- fil iangdvala.
Sá grunur gerðist áieitinn meðal borgarbúa,
að Bianca-mennirnir væru ekki venjulegir skip-
hrot.smenn, heldur menn f dulargerfum, sendir
híngað til bess að vinna ákveðin verk á ákveð-
!>mi st.undu.
T-ögreglustjóri taldi bessa grunsemd mjög al-
vnrlpga og áleit nauðsynlegt að hafa nokkurn
hemil á farmönnum þessum. Hann tilkynntl bví
hú7ka ræðismanninum. að Blanca-mönnum væí»i
böumið útív’st eftir klukkan 9 að kvöldi.
Fvr’rskipun þessi hafði að vfsu enga stoð f
lögum eða fyrirmælum hlutlauss rikis og sett
fram í nokkurri tvfsýnu Þjóðverjar tóku hana
þó tii greina, möglunarlaust að kalla, og héldu
til dvalastaða sinna á hinum fyrirskipaða tíma.
Stundum kom fyrir, að Gerlach ræðismaður
hringdi til lögreglustjóra og bað um undanþágu
frá hinum settu reglum. Það var þegar Blanca-
menn sóttu fundi eða samkomur síðla kvölds.
Slíkar undanþágur voru venjulega veittar, en
jafnframt var fylgst með framferði þeirra.
Sá grunur lögreglustjóra, að Blanca-menn væru
dulbúnir hermenn, sem hér skyldu vera til taks,
ef innrás yrði gerð, styrktist æ meira. Hafði lög-
reglust.jóri því nokkurn viðbúnað til þess að mæta
Blanca-mönnum, ef í illt færi. Bjó hann lögreglu-
bð Reykjavíkur vopnum og gerði fleiri ráðstafan-
ir í kyrrbey. Var lögreglumönnum eigi leyft um
sinn að víkja brott af stöðinni. Bjuggu þeir um
sig í ’loftherbergi í lögreglustöðinni f Pósthús-
stræti og höfðust Þar við um nætur.
AONAR KOFOED-HANSEN, LÖGREGLU-
ST.TÓRI, ÆTLAÐI VIÐ FIMMTA MANN AÐ
SÆK.TA DR. GERLACH HEIM.
Skal bá vikið að þeirri ákvörðun að heimsækja
ræðvsmann Þjóðverja og koma að honum óvörum.
Valdi lögreglustjóri nú 5 lögreglumenn til far-
nrinnar, þeirra á meðal voru sumir forystumenn
lögreglunnar. Sjálfur ætlaði lögreglustjóri að
stiórna aðförinni.
Voru lögreglumenn sérstaklega æfðir tll þessa
verks og vopnum búnir. Var þeim gert Ijóst, að
beir, sem til leiksins gengju, skyldu engu sfður
búast við að falla en að koma heilir aftur.
Undirbúningur allur var gerður með samþykkl
forsætisráðherra.
Ákveðið var, að atförin skyldi gerð föstudag-
inn 19. aprfl. Voru atlögumenn nú albúnir. En
áður en lagt yrði af stað, taldi forsætisráðherra
rétt og nauðsynlegt að hafa samþykki samráð-
horra sinna í málinu.
t-To'v í ljós á fundinum, að ráðherrunum þóttl
pkkí tiltækilegt á bessu stigi málstns að fara ! slfka
þpimsókn til ræðísmannsins. Hinsvegar var af-
ráð;ð. að iögreglustjóri skyldi ganga á fund ræðis-
"’annsins og skýra honum frá afstöðu rfkisstjðrn-
arinnar og lögreglunnar f þessum efnum.
Lögreglustióri gekk þvi á fund dr. Gerlachs.
TTáði hann honum, að lögreglan hefði fullgildar
sánnanir fyrir Því, að hann hefði á vegum sfnum
ipvnistöð, er hann notaði í hernaðarþágu. Þar eð
slíkt brot væri óafsakanlegt, væri hann kominn
fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að gera þá kröfu, að
stöð;n vrði eyðilögð.
Dr. Gerlach ræðismaður tók slikri heimsókn
ek1-' vinsamlega Þybbaðist hann við að bera sann-
le'kanum vitni og neitaði ákærunni á hendur sér.
En hann gekk þess nú ekki lengur dulinn, að hann
var sekur fundinn.
Húsrannsókn var þó ekki framkvæmd hjá ræðis-
manninum, og þar við sat, Þegar hernám Breta
bar að, þremur vikum siðar.
N.TÓSNIR BRETA.
Bretar höfðu einnig haft hér njósnir, þótt á
annan hátt væri en Þjóðverja. Þeir höfðu vitan-
lega haft augastað á Islandi, ef til styrjaldar
drægi. Höfðu herskip þeirra komið f kurteisis-
heimsóknir á sömu missirum og þýzka herskfpið
Emden kom hingað. Þjóðverjar gengu þó lengra
B VIKAN