Vikan - 15.06.1961, Qupperneq 10
Þetfa var allf saman leikur. Yndislegur leiknr.
Þau borðuöu spaghetti á veitingahúsinu
við Canale Grande og á eftir settust þau inn í
svalan skugga gamallar kirkju. Og í búð við
Rialto brúna, keypti hann dálítið handa henni
- lítinn fugl úr lituðu gleri. Hún tók hann
varlega upp og varð hugsað til fuglsins í hennar
eigin brjósfi. Hún skyldi gæta hans vel.
Svona var það! Þegar við
erum heima, þá dreymir okkur um
að fara utan, og þegar við erum
erlendis, þá dreymir okkur um að
fara heim. Þetta þýddi þó ekld,
að Tove nyti ekki ferðar sinnar til
ftalíu, sem hún fór í fylgd með
roskinni konu, Önnu Mortensen að
nafni. Foreldrunum hafði fundizt
þeir vera fyllilega öruggir um
hina ungu dóttur sína i fylgd með
þessari konu. Þau höfðu öll lagzt
á eitt og varað Tove við hinu
liættulega fyrirbirgðii, sem heitir
ókunnir útlendingar, sérstaklega
hinum óáreiðanlegu Suðurlandabú-
urn, sem sækjast gjarnan eftir ung-
um, ljóshærðum Norðurlandastúlk-
um. Nei, Tove naut hvers augna-
bliks þessarar fyrstu utanlands-
ferðar sinnar, en það var eitthvað
við troðfullt þriðja farrýmið, sem
kohi henni eins fyrir sjónir og
hraðlestin, sem hún ferðaðist með
á hverjum morgni milli heimilis
síns í Virum og vinnunnar í Kaup-
mannahöfn. Venjulega var hún á-
líka troðfull.
Hún skemmti sér við að loka
augunum og ímynda sér, að hún
sæti í lestinni heima. Hún hafði
eins og venjulega tekið sér sæti
við gluggann í lestinni, sem kom
frá Holte. Smám saman bættust
fleiri farþegar við, og hún þekkti
þá alla, — eins og t. d. þá, sem
komu í lestina við Lyngby, mið-
aldra manninn með litla yfirskegg-
ið og þessa eilifu regnhlíf....
konuna með framstæðu tennurn-
ar . . . . og unga manninn með trefil-
inn. Hann var alltaf síðastur, vegna
þess að hann var svo kurteis að
láta alla aðra ganga á undan sér
inn. Það hafði hún séð gegnum
gluggann. Fyrir bragðið hafði
henni geðjazt mjög vel að honum.
í huganum kallaði hún hann alltaf
manninn með trefilinn, því að hann
gekk með hann allan ársins hring
nema þegar mjög heitt var í veðri,
og það var nú ekki svo oft heima
í Danmörku. Hann fékk sjaldan
sæti. Hann stóð oftast í miðjum
gangveginum og hélt sér fast, rétt
hjá, þar sem hún sat, og ruggaði
með vagninum. Stundum wættust
augu þeirra, og þá brosti hann, og
hún brosti á móti hálfkuldalega,
þvi að hún var feimin við hann.
Hann var bráðókunnur henni . . .
■’lveg á sama hátt og allt fólkið í
ítölsku lestinni.
Við vorum heppnar að fá sæti.
Rödd frú Mortensen vakti hana.
Tove Ström frá Virum, var að fara
ferðafélaga sinum, sem leit út eins
og hún væri að gagnrýna þessa
draumóra hennar um Danmörku
á sjálfri Ítalíu. —Við erum að
fara fram hjá Ponte Ferroviario!
Núna! tilkynnti frú Mortensen,
sem hafði aflað sér allra upplýsinga
fyrir ferðina, og bar því skyn-
braeð á allt. — Við hljótum að vera
bráðum komnar.
Tove kinkaði kol]i og horfði á
kvrrlátt vatnið! Feneyjar! Hún sjálf,
Tove Ström frá Virum, var að fara
til ævintýraborgarinnar, sem hún
''afði bráð að sjá, siðan hún sá
liina dásamlegu mynd af Catherine
Henhurn. Þetta var næstum óskilj-
nnlcgt, og hjarta hennar barðist
cins og fugl i húri, .... ef til vill
vegna þess, að liún bjóst við að
verða fvrir vonbrigðum, að borgin
siálf iafnnðist ekki á við drauminn.
Þannig gat það verið, vissi hún.
Stöðin. þar sem þær fóru úr
lestinni, jók á kviða hennar. Hún
befði næstum getað verið, hvar
sem var í heiminum, en þegar þær
komu út úr henni, voru Feneyjar
fyrir utan með gömlum höllum,
syndandi i grænu vatninu, þar sem
gondólarnir flutu eins og svartir
svanir og loftið kvað við af hróp-
(nm:
— Gondola, signora, gondola,
lady! Gondola!
— Við skulum fara með vapor-
“ttoinum! sagði frú Mortensen.
— Það er gufuskipið, sporvagn
Fenevia. Það er ódýrara.
Ferðafélagi Tove var mjög skyn-
söm i peningamálum, og það hafði
komið sér vel. Þess vegna mót-
mælti unga stúlkan ekki heldur,
hó að hana langaði fremur ti!
hess að revna gondólana strax.
Fn hún hafði gefið hað loforð,
að hún skyldi hlýða félaga sinum
i öllu, — i einu og öllu. Og þð
að vaporettoinn væri jafnþéttskip-
aður og lestin hafði verið. naut
Tove útsýnisins i rikum mæli. Hin
syndandi borg var orðin að veru-
leik .... og liktist draumi. Litli
fuglinn i hrjósti hennar harðist
ótt og titt um.
— Þarna sérð hú Santa Maria
della Salute! sagði frú Mortensen
hátiðlega og henti.
Tove endurtók nafnið með siálfri
sér. Henni fannst það eins og
klukknnhljómur. Samt vonaði hún
með sjálfri sér, að frú Mortensen
Væmi nú ekki með allt of margar
útskýringar. Hún hafði það i hnga,
að Feneyiar væru borg, sem ætti
að finna. Þessir sjaldgæfu töfrar
áttu að hafa áhrif . . . . i þögn.
Og nú áttu þær að fara i land.
Frú Mortensen stikaði ákveðin yfir
Markúsartorg með Tove á hælum
sér. Hún vissi upp á hár, hvert þær
áttu að fara, þó að hún hefði aldrei
komið þarna áður. Hún var mjög
dugleg, alveg eins og heima á skrif-
stofunni. Þetta var gott gistihús,
en þær ætluðu að búa i úthýsi þess.
Það var ódýrast, sagði frú Morten-
sen. Tove hafði ekkert við það að
athuga, þvi að úthýsið var gamalt,
dálitið niðurnitt. en mjög myndar-
legt hús, og þær urðu að fara inn
um Járnhlið með allskyns útflúrl,
lO VIKAN