Vikan


Vikan - 15.06.1961, Side 31

Vikan - 15.06.1961, Side 31
— Við hélduin, aö nú væri alit í iagi, mselti Csipkes. En nú höíum við fengið ný fyrirmæli. Peir heimta nýja brottflutninga. — Hvernig flutninga? Það fara ekki að veröa ileiri eftir i sveitun- um. Attu við, að nú eigi að hefjast handa i höíuðstaðnum ? — Já, einmitt. Og þeir vilja helzt hraust ferðafólk. Þeir byrja i fyrra- málið á vinnuþjónustunni. Enda þótt ofurstinn teidi ekki hierað á þessari iinu, urðu þeir að taia undir rós. En nú var honum nauðugur einn kostur að flýta að- gerðum og taiaði þvi opinskár. — Lagt verður af stað frá vöru- flutningastöðinni Joszefvaros. Viltu athuga málið? — Það skal ég gera, svaraði faðir minn. — Vinur yðar, Csipkes ofursti, er hugrakkur maður, mæiti Wallenberg viö íoður minn. — Við stöndum í miKiiii pakkarskuid við hann. Nú verður aö bregða skjótt við. — L’igið Per viö íhlutun ríkis- stjórnar yðar, herra Vvallenberg? — Lg heia, að pað hetði ekki mikil áhní. Sendiráðum hlutiausra pjóða heiur veriö tiikynnt pað tíu sinnum, ao tieiri verói ekki liuttir til Þýzka- iands. Ug hvaö eítir annað hafa peir gengið a iotorð sin. En nú verðum við umíram allt að halda til vöru- ílutnmgastöðvarinnar. Viijið þér koma með mér? — Sjálísagt. Eg legg til, að við förum í minni bifreið. Vagn með ungversku númeri vekur minni eft- irtekt. Eg fer i einkennisbúning mínn, og svo skuluð Pér sjá til, hvort gam- all kapteinn er ekki einhvers virði, Pótt hann taki ekki lengur virkan þátt i herþjónustu. Þegar svarti billinn nam staðar fyrir utan stöðina, var þeim varnað inngöngu af tveimur lögregluþjónum og herverði staðarins. Hvaða erindi átti einkavagn hingað? Á friðartimum gat naumast heitið, að einkabifreið sæist á þessari braut- arstöð, sem var flutningamiðstöð helzta iðnaðarhverfis borgarinnar. Og að þvi er þær vörur varðaði, sem nú voru fluttar út frá þessum stað, höíðu einstaklingar minni rétt til þess en nokkru sinni fyrr að vera með nefið niðri í þeim athöfnum. Varan var heilsuhraustir Gyðingar, sem fluttir voru til Þýzkalands. Stórfylkishöfðingi einn beygði sig yfir bílhurðina, og mátti glöggt sjá, að þetta reyndi á þolinmæði hans. Hurðin opnaðist, og gljáleðursstíg- vélum var stungið út. Eftir þeim fylgdi einkennisbúningur úr hernum. Frammi fyrir fylkisstjóranum stóð silfurhár og herðabreiður kapteinn með brjóstið þakið heiðursmerkjum. — Sjáið þér ekki, að þér tefjið mig? sagði faðir minn þóttalega. — Getið þér ekki staðið einhvers staðar annars staðar? — Ég fer eftir mínum skipunum, svaraði hinn, en þó var sem yfirlæti hans dvínaði. Þegar hann kom auga á mann í jakkafötum, er nú steig út úr bifreiðinni, bætti hann við: — Hér geta ekki hverjir, sem eru, verið á rölti. Þetta er hernaðarsvæði. — Standiö rétt! öskraði faðir minn, og orðin höfðu töfravald. Stórfylkis- höfðinginn rauk í réttstöðu með hendur niður buxnasaumana. — Heilsiö meö byssu! æpti kapt- einninn til hermanna, sem stóðu þarna á verði. Siðan mælti hann nokkur orð á þýzku til förunautar sins, sem að vísu var Wallenberg, og gekk svo inn um hliðið með hann á hælum sér — án þess að líta á stór- fylkishöfðingjann. STÓRFYLKISHÖFÐINGINN þurrk- aði svitann af enni sér og mælti við félaga sinn: — Þetta hefur sjálfsagt verið eitt fíflið úr þýzka sendiráð- inu En sú heppni, að ég skyldi ekki gera meira veður út af þessu! — Þetta var eins og töfraorð, hvisl- aði Wallenberg að föður mínum. — Já, hvislaði pabbi til baka. — Nú er bara að vita, hvort við kom- umst eins greiðiega út aítur. En fyrst er að reyna aö íinna stöðvarstjór- ann. Þeir gengu fram hjá mörgum vörubifreiöum i roð, og stóðu hja þeim mörg hundruö manna, hver meö sinn farangurspinkil. Voru sumir þeirra klæddir eins og þeir ætluöu i fjaligöngu, en aðnr voru i snjaðum vinnufötum. Gult armbindi bar þvi vitni, að öiium voru þeim búin sömu öriög. Þá mátti og sjá af slitnum og samanvöíðum ábreiðum þeirra svo og útþvældum bakpokum, að sumir þess- ara manna höfðu verið mánuðum, kannski árum saman 1 því, sem kail- að var „vinnuþjónusta”. Nokkrir höfðu lifað við þessi kjör síðan 1942, er þeir komu frá bökkum Dónár á hæla hins þýzka hers. Hópur ungverskra liðsforingja stóð undir hálfpaki tii hhfðar viö regn- mu. Faöir minn gekk tii þeirra og heiisaði að hermannasið. — Við viiaum gjarna fá að taia viö stoðvarstjorann: mæui hann. — Þaö er ég, svaraöi hneinnii sveilaríoringi og geKK fram ur hópnum. — l)er Kommandant ist aa, sagöi faðir minn vxð Vvailenberg 1 peini ton, er undir,„enn 1 nernum avarpa ynrmenn sma. — Sonr guc! svaraöi Wailenöerg. Hann getur hjáipaö okkur. —- O, þér komið efiaust irá send.- ráðinu? mæiti sveitaríoruigi og vxidi ákaft sýna, að hann kynni Þýzku lika. — Já, það er rétt, anzaði Wallen- berg. — Eiga Þessir vagnar að fara frá Búdapest í dag? — Já, svaraði stöðvarstjórinn. — Við höfum fengið fyrirmælm, og allt er i lagi. Við erum að hefja nýjan flokk sendiferða. — Viljið þér gera svo vel að skilja frá alla þá, sem hafa á sér verndar- vottorð frá sænska sendiráðinu, sagði Wallenberg. Sveitarforinginn gapti. — Það getum við ekki, svaraði hann. — Við höfum enga sérstaka skrá yfir þá. Hvers vegna á að skilja þá frá? — Af þvi að það á að taka þá úr sendingunni og flytja þá í sérstaka byggingu, sem þeim er ætluð. Þeir mega ekki fara úr landinu. Sveitarforinginn varð nú gripinn efa og óvissu og herti sig upp í að spyrja: — Hvaða rétt hafið þér til að skipa svo fyrir? — Ég er sendiráðsritari hans há- tignar Svíakonungs, svaraði Wallen- berg rólega. — Viljið þér gera svo vel að framkvæma skipun mína svo fljótt sem auðið er. Mér liggur á! Stöövarstjórinn smávaxni ætlaði að springa af vonzku. — Þetta er óþolandi! Þér komið vaðandi hingað inn á hernaðarsvæði og farið að skipa mér fyrir verkum. Ég er stöðvarstjóri hér og ræð yfir þessum mönnum. Má ég biðja yður að hverfa héðan, áður en ég neyðist til að beita valdi! — Yður skjátlast, svaraði Wallen- berg kuldalega. — Þeim, sem eru búnir sænskum skilrikjum, ræð ég yfir, þar sem ég er fulltrúi Svíþjóðar hér. — Það getur vel verið, að þér séuð fulltrúi Sviþjóðar, anzaði sveitarfor- inginn. — En við erum staddir í Ungverjalandi þessa stundina, og ég er fuiltrúi Þess lands. — Eruð þér viss um það? skaut faðir minn inn í. — Hvað vitið Þér um skoðun Ungverjalands á málinu, eins og sakir standa? Þér hafið kannski ekki veitt því eftirtekt, að ég er í íylgd með sendiráðsritaranum? Sveitarforinginn glápti á kapteins- einkenni föður míns og öll þau virðu- legu heiðursmerki, sem hann bar. — Þér hafið ekki komið á minn fund með opinberar skipanir, mælti Framhald á bls. 32. Oft vekur það athygli okkar sem er á einhvern hátt frábrugðið því, sem við eigum að vcnjast — og vafalaust er sú tilhneiging okkar, að líkjast öðrum — leit að næði og hvíld frá raunveruleikanum. í önn dagsins er það mikilvægt atriði að við sjáum hlutina rétt. Því á einu andartaki margfaldast hraðinn og verðmæti augna- bliksins eykst að sama skapi. Með þessari þróun nærist og dafnar skrumið, og múgsefj- unin nær æ fastari tökum á mannkyninu. — En ef við nemum staðar þó ekki sé nema andartak sjáum við í hendi okkar að þessi auglýsing getur aðeins verið í VIKUNNI. En — það er ekki nóg að sjá eitthvað í hendi sér. Ef maður sefjast af vananum á næsta andartaki og lætur það sem mað- ur sér lönd og leið og jafnvel efast um glöggskyggni sína, þá er til einskis séð. Það sem mestu varðar, er að taka tafar- laust ákvörðun, og framkvæma hana — og auglýsa í VIKUNNI. VIKAI VIJíAN 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.