Vikan - 15.06.1961, Side 35
furöulegustu ævintýrum, sem þeir
hafa lent í, og stundum kveður svo
rammt að þessu, að þeir þykjast eiga
hvað drýgstan þátt í pólitískum fram-
gangi þjóðar sinnar, jafnvel heims-
ins.
Sjúkdómseinkennin eru mörg og
mismunandi og eru á margan hátt
komin undir persónuleika sjúklings-
ins. — einkum þeim persðnuleika, sem
sjúklingurinn hafði skapað sjálfum
sér, áður en bera tók á sjúkdóminum.
Til eru ótal tegundir ellikölkunar,
pn allar eru þær sjúklingnum baga-
legar og ekki sí/t þeim, sem um-
gangast hann hvað mest. Sameigin-
legt öllum kö'kunarsjúklingum er
bað. að tílfinningalíf þeirra tekur
l!tlum sem engum breytingum, en
skvnsemin dofnar og getur af þeim
sökum ekki haft hemil á tilfinning-
unum. -A
Skjalabruninn í Túngötu 18.
Framhald af bls. 9.
loft í Túngötu 18, eftir að Bretar
voru þaðan horfnir.
Þeirri spurningu verður sennilega
seint svarað.
En undarlegt má það vera, ef Bret-
um hefur sést yfir þann grip, sem þelr
höfðu fullan hug á að finna.
SVfAR GÆTTU HAGSMUNA
ÞJÓÐVERJA.
Það var i maimánuði 1940, að Svíar
tóku að sér að gæta hagsmuna Þjóð-
veria á tslandi Sænski sendifulltrú-
inn f Revkjavlk lét bá innsigla ðll her-
bergi I húsinu. en Bretar hðfðu með
aðstoð fslendinga. látið gera skrá
yfir þá muni, sem geymast skyldu I
húsinu.
Fitt herbergl i húsfnu var bó óinn-
siglað Það var f suðaustur horni.
Þótti rétt að hafa bað með veniulegri
læsingu. bar eð nauðsvnleet mvndl
vera að komast bangað inn. til bess að
þerra vatn af gólfi. sðkum þakleka.
En það var einmitt f þessu her-
bergl. sem leynlstððvarnar fundust.
Svfar tilkynntu svo f styrjaldarlok,
að þeir myndu afhenda islenzku rfkis-
stjðrninni eignir Þjóðverja hér á
landf. i
fslenzk stjðrnarvðld fét.u bá setja
innsigli stjórnarráðsins samhfiða hlnu
sænska á ðff herbergfn.
Heimsstvrjðldinni fauk f mafmán-
uðl 1945. b.e.a.s. á ðffum vfgstððvum
að undanteknum þeim f Austur-Asfu.
Japanir vörðust Bandamönnum fram
í ágúst það sumar, þar til yfir lauk
með hinum válegu kjarnorkusprengj-
um, sem varpað var á Hirosima og
Nagasaki. I september hófst skrásetn-
ing á þeim munum, sem Islendingar
tóku við af Svíum úr ræðismannsbú-
staðnum þýzka og var lokið um miöj-
an febrúar 1946.
LÝSING A LEYNISTÖÐVUNUM.
Finnur Jónsson dómsmálaráöherra
kvaddi tvo sérfróöa menn til að gera
lýsingu á leynistöðvunum. Það voru
þeir Friðbjörn Aðalsteinsson, skrif-
stofustjóri Landsimans og Gunnlaugur
Briem, símaverkfræðingur. Er hér
stuðzt við þá lýsingu.
Leynistöðvarnar voru báðar í ferða-
töskum.
Minni stöðin var í svartri tðsku, ó-
læstri. öldusvið þessarar stöðvar var
frá 24 metrum upp í 40 metra. Hafði
hún tveggja volta spennu í loftnet.
Er það minna afl en í bátastöðvum,
sem hér hafa tíðkast. Með þessari
stöð er þó hægt að ná milli landa, ef
skilyrði f háloftunum eru góð.
Nokkrir hlutir í þessari stöð voru
hollenzkir, franskir og amerískir, en
flestir þýzkir. Fylgdi leiðarvísir,
hvernig skyfdi nota stöðina. Auk
sendis voru í töskunni raftaugar, 4
lausir lampar og fleira smávegis. Var
stöðin f lagi og hæf til sendinga.
Stærri stöðin var i brúnni tösku,
læstri. Var hún fyrir 20 volta spennu
í loftnet. 1 þessari stöð var bæði send-
ari og móttökutæki. Var sendarinn i
lagi, en hitt litilsháttar bilað. Þarna
voru heyrnartæki, raftaugar, morse-
lyklar og aðrir smávegis hlutlr.
Stöðvarnar mátti bæði nota fyrir
rafhlöðustraum og venjulegan raf-
stöðvarstraum.
Var stærri stöðin stillt á 220 volta
straum, og er það sama og bæjar-
straumur Reykjavikur er.
Ekkert firmamerki var á stöðvun-
um og töskurnar ómerktar. Tækin
voru að mestu leyti þýzk. að undan-
teknu þvi, að amerískir lampar voru
í stærri stöðinni. Stillihnappar voru
merktir á þýzku.
SPURNINGUM ÓSVARAÐ.
Það var margt, sem Bretar hirtu
frá skjalabrunanum i þýzka sendi-
ráðinu, sem þeim mátti að gagni koma
um upplýsingar. Þeir fundu þar lista
yfir fjölmarga Islendinga, allt að 200
sem Þjððverjum mun hafa fundist
Iskyggilega andstæðir Hitlers-Þýzka-
landi. Þessir menn hefðu sennllega
verið handteknir, ef Þjöðverjar hefðu
tekið hér land um þessar mundir i
stað Breta. Hins vegar er mörgu ó-
svarað enn, t.d. þeirri ágizkun dönsku
leyniþjónustunnar, sem Sveinn
Björnsson sendiherra skrifaði ríkis-
stjórninni um, hvort hugsanlegt væri,
aö Þjóðverjar hefðu sökkt í einhvern
íslenzkan fjörð birgðum af benzíni.
Töskurnar með leynistððvunum
munu líka þegja yfir því, hversvegna
Bretar fundu þær ekki, þegar þeir
gerðu hina ýtarlegu húsrannsókn. Og
sennilega verður ekki svipt hulunni af
því, hversvegna þær fundust, þarna
með öllum ummerkjum í styrjaldar-
lok.
Sáðvélar
Hjólbörur
Duftblásarar
Handsláttuvéiar
Benzínsláttuvélar
Úðunardælur
Handdælur
Grasfræ
Trjáklippur
Trjásagir
Hnífar
Plastdúkur
Jurtalyf,
alls konar
Vökvatæki
Garðslöngur
Arfaklórur
Arfasköfur
Plöntupinnar
Plöntuskeiðar
Stungugafflar
og m. fl.
Sdlufé(A0 garðyrkjumannn 6' 7sími 24366
4
MUEM4 35