Fréttablaðið - 12.12.2009, Side 1

Fréttablaðið - 12.12.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI12. desember 2009 — 294. tölublað — 9. árgangur MENNING TÓNLIST 52 JÓLASVEINAR 64 ÞRJÚ SÉRBLÖÐ Í DAG dagar til jóla Opið til 22 12 Verið hjartanlega velkomin. MAGNAÐ helgartilboð Allt að 20-50% afsláttur. HARMUR ENGLANNA EFTIR JÓN KALMAN „SNILLDARVERK“ „HIMNESKT“ – SIÓ, Morgunblaðið– Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan Karlarnir koma til byggða Bestu bækur áratugarins Semur tónlist við Hollywood- kvikmynd STJÓRNSÝSLA Hafin er vinna á vegum fjármálaráðuneytisins við að meta hvort unnt sé að hefja og reka skaðabótamál á hendur þeim sem sýna má fram á að hafi vald- ið ríkinu og almenningi fjárhags- legu tjóni með athöfnum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Nær athugunin jafnt til lögaðila sem einstaklinga og er óháð rannsókn- um sérstaks saksóknara á refsi- verðri háttsemi í aðdraganda hrunsins. Fjórir lögfræðingar úr fjór- um ráðuneytum eru í sérstökum starfshópi vegna verksins og njóta aðstoðar sjálfstætt starfandi sér- fræðinga. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins verða ýmsir gjörningar skoðaðir sem leitt hafa til fjárhags- legra skuldbindinga ríkissjóðs. Má þar nefna Icesave-reikninga Landsbankans, ýmsa aðra gjörn- inga viðskiptabankanna og ástar- bréfin svokölluðu. Ástarbéf eru skuldabréf sem Seðlabankinn tók sem veð fyrir lánum til fjármála- fyrirtækja. Ljóst má vera að ríkinu verð- ur ekki bætt allt það tjón sem það varð fyrir við hrunið en viðmæl- andi Fréttablaðsins úr stjórnsýsl- unni benti á að ýmsir ættu enn margvíslegar eignir og hefðu áfram ávaxtað sitt pund. Komi til málsóknar yrði fyrst farið fram á kyrrsetningu á eigna viðkomandi lögaðila eða einstaklings. - bþs Meta rétt ríkisins til að sækja hrunsbætur Verið er að meta hvort ríkið geti sótt skaðabætur til þeirra sem ollu því fjárhags- skaða í aðdraganda hrunsins. Icesave, ástarbréf og fleira liggur til grundvallar. MENNING Roman Abramóvitsj, eigandi fótboltaliðsins Chelsea og einn ríkasti maður Englands, kemur að útgáfu ljósmynda- bókarinnar Africa, Future of Football eða Afríka, framtíð fótboltans eftir Pál Stefánsson ljósmyndara. Bókin kemur út í mars, örfáum mánuðum áður en heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Suður-Afríku. „Aðstoðarmaður Abramóvitsj sá myndir sem teknar höfðu verið fyrir bókina og sýndi honum þær. Hann féll fyrir þeim og í framhaldinu var geng- ið frá þátttöku hans í útgáfu bókarinnar,“ segir Páll. Formála bókarinnar rita þeir Didier Drogba frá Fílabeins- ströndinni og Michael Essien frá Gana sem báðir eru leik- menn Chelsea og skærustu stjörnur fótboltans frá Afríku. „Ég er nýbúinn að sjá þá spila landsleiki á heimavelli sem var upplifun, þeir eru dáðir og dýrk- aðir,“ segir Páll, sem hefur farið í á annan tug ferða víða um Afr- íku til að mynda fyrir bókina. „Fótboltamenn eru stjörnurn- ar í Afríku, fótbolti er spilaður alls staðar og það er mikill upp- gangur í honum.“ Í bókinni eru myndir af fótboltaiðkun víða í Afríku og fá lesendur Frétta- blaðsins að sjá sýnishorn í blaði dagsins. - sbt / sjá síðu 34 Afríkufótbolti í íslenskri bók: Roman Abram- óvitsj kemur að útgáfunni ALLT UTAN 101 ER HILLBILLÍ-KÁNTRÍ Hugleikur Dagsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir fara í Ikea VIÐTAL 56 PIPARSVEINN Í PÓLITÍKINNI VIÐTAL 26 FJÁRMÁL Ríkisendurskoðun kallar aðferðir íslensku bankanna við að afla sér lausafjár fyrir fallið fyrir ári síðan „leik“. - shá / sjá síðu 4 Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Bankar léku sérmenning[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ]dese mber 200 9 Ú r för ti l lands ins fyr ir- heitna kemur Þórber g- ur með Gullfo ssi þan n 13. ok tóber 1934. O g líður ek ki á lön gu áður en han n er fa rinn að halda fyrir- lestra u m lífið í sósíali smanum : 23. október í Iðnó, 25. okt óber í H afn- arfirði, 28. ok tóber í Nýja bíó og svo kol l af ko lli, Sigl ufirði, Akur- eyri, D alvík, Í safirði … Rauða hættan kemur út í ágú st- mánuði 1935 á kostnað Sovét- vinafél agsins, 1200 e intök pr ent- uð. Kra tar bre gða höf undinu m um róm antíska glámsk yggni25 og kunn uglegt h ljóð hey rist úr horninu frá hæ gri: úr því að l ífið er svon a frábæ rt í Rús slandi a f hverju flytur h öfundu rinn þá ekki au stur?26 En sam herjarn - ir taka henni f agnand i og fyr rum vinkona Þórber gs úr G uðspek ifé- laginu, Aðalbjö rg Sigu rðardót tir, ritar í S ovétvin inn: Það er í stuttu máli s agt lan gt síðan, a ð ég he fi lesið bók, se m ég hefi orðið e ins hri fin af o g þessari Rússla ndsferð asögu Þ ór- bergs Þ órðarso nar. Hú n snert i bæði h ugsana - og til finning a- líf mitt þannig , að það var se m mér opn uðust n ýir heim ar og ég sá í sýn nýtt m annkyn á nýrr i jörð. Að vísu ve it ég, að óvíst e r, að sú s ýn ver ði nokk urn tím a að veru leika, e n ég er þó þak k- lát því, sem lé t hana bera fy rir m dögu m vonl eysis kalla sé liðið u ndir lok – á bak við hina bl áeygu f rásögn er ver uleiki þess eð lis að a llt sem kann að vera sagt þa r af mö nnum o g málef num bliknar . Eiginl ega sle ppur G erska ævintý ri Halld órs bet ur en R auða hættan , flugel dasýnin g Halld órs í stíl rís í hæðir og fer langt m eð að fleyta l esanda num yf ir veru leika sem höf undinum sást yf ir eða s neri á hvolf. Þó dre gur Ha lldór ek ki dul á ýmisl egt sem miður fer, en lítið fer fyr ir því h já Þórb ergi, vi ljinn til að s annfær a ber a lla slík a við- leitni of urliði. „Við vil dum lát a blekk jast“, sa gði Halldór löngu s íðar og það fer víst ekki á milli m ála hjá Þórbe rgi. Einna l engst g engur þ að í kaf lan- um um fangels i og ref singar í Sov- étríkjun um, lan gri grei nargerð sem nær há marki í setning unni: „Í Sov- étlýðve ldunum eru fan garnir s vo að segja fr jálsir m enn …“ En þá b er að hafa í h uga skr if hins heimsk unna Maxím s Gork í sem s kömmu áður hafði fe rðast ví tt og br eitt um Rúss- land og ritað á róðursg reinar um ástand mála, m eð áher slu á fa ng- elsi, sem hann þ ekkti af eigin r aun frá afb rotaæsk u. „Það er ekkert sem ge fur í sk yn fangels i, þess í stað v irðist s em þessi h erberg i séu b yggð fa rþeg- um sem bjarga st hafi a f sökkv andi skipi“, skrifar Gorkí . Og s egir lokatak markið – afnám fangels a – í þann m und að lánast.2 8 Hreins anirnar miklu hófust ári eftir að Rauða hættan kom ú t og Þórber gi verð ur þar af leið andi kki leg ið á há lsi fyr ir að g eta u Hins vegar s egir inn 18. Jökulsá rgljúfur og Ásb yrgi þó tt við hefðum síður v iljað ve ra á sta ðnum á meða n ósköp in geng u yfir. Hall- dór fer einmit t nálæg t þessa ri lík- ingu í G erska æ vintýrin u: Sú lifa ndi my nd bar áttunn ar milli pó litískra höfuða fla, sem málafe rlin bru gðu ljós i yfir, e r í heild si nni svo hrikale g, í hrik a- leik sín um svo náskyl d náttú ru- öflunum sjálfum , að atr iði eins og siðf erðileg eða lö gfræði leg „sekt“ s amsær ismann anna, e ða sú pers ónulega refsíng sem be ið þeirra, verður í raun r éttri sm á- munir s em ekk i freista til kapp - ræðu. 29 Spyrja má: hva ð gátu s amtíma menn vitað um sekt og sakley si sakb orn- ingann a? Í rét tarhöld unum j átuðu þeir á s ig hárr ísandi g læpi, fl uttu langar tölur þar se m þeir báru á sig á form u m að rá ða Len ín og Stalín a f dögum , rústa iðnaðin um og svík ja ættjö rðina í hendur nas- istum f yrir m illigöng u Trots kís. Trotskí var bló rabögg ullinn: alls- herjar ú tungun arstöð h ryðjuve rka, skemm darver ka og samsæ ra. Í verulei kanum var ha nn á st öðug- um hra khólum , land ú r landi, alls- staðar ú thýst af ótta við Stalín sem nú hafð i náð þe irri stæ rð að rí kis- stjórnir Evrópu kusu a ð hafa h ann góðan. Þegar r éttarhö ldin he fjast er Trot skí lan dflótta í Nore gi og norsk s tjórnvö ld paní kera þe gar heimsb yggðinn i er kun ngert h vern skaðræ ðisgrip þau haf i innan sinna véband a. Til a ð lágma rka ska ðann grípa þ au til þ ess bra gðs að setja útlagan n í stof ufangel si, gera upp- ækan p óst sem frá hon um fer og 30 Á sa ma tím a beið ð hann íslensk u við In gimars skóla. Í sjálf- boðavin nu útbr eiðir ha nn espe rantó í útvarp i og ein katímu m. Til m arks um eldm óðinn a ð á aðfa ngadag árið 1935 he ldur ha nn upp á Akran es að kenna a lþjóðam álið og kennir þar öll jólin ! (neme ndur 19 talsins ). Margr ét kem ur í he imsókn á gamlár sdag. Espera ntó er h in stóra hugsjó n Þórber gs, han n virði st aldr ei sjá eftir tím a og fyr irhöfn v ið að bo ða fagnaða rerindi alþjóða málsins . En jafn framt þ essu va r ég gri p- inn af k róniskr i laman di undr - un yfir því sál arstand i fólksi ns, að vera ekki f yrir lö ngu bú ið að gera þessa einföld u skýr u tungu a ð reglu legu alþ jóðamá li, taka þa ð sem s kyldugr ein í al la nig gat staðið á þess- ar sem stæðing a sína í frjálsu m kosn ing- um í sta ð þess a ð taka m álin í sí nar hendur og skip uleggja samfél agið í eigin þágu? Þ órberg ur er m ikill kosning amaður , hangir á kosni nga- skrifsto fu jafn aðarma nna da ginn sem ko sið er, f ylgist m eð talni ngu, vakir f ram ef tir. Og svo óbr igðul vonbrig ðin með úrslitin . Sem g era hann á vissan hátt a ð útlen dingi meðal l anda si nna. Sk oðanas ystir Þórber gs, Þór a Vigfú sdóttir, víkur að þess u sama: „Eiginl ega eru m við kommú nistar n okkurs konar mod- erne út lagar í borgara legu þj óðfé- lagi.“ 32 ---- Um sum arið býð st Þórb ergi að fara í fyrirl estrarf erð um Danm örku og Sví þjóð á vegum þarlen dra esperan tista. M iðillinn er að s jálf- sögðu alþjóða málið, en auk þess beitir h ann „ný justu tæ kni“, sý nir kuggam yndir o g leiku r íslen sk lötum h nn h afa FORHEIM SKUNARL AND SPÁM ANNSINS Síðara b indið af skáldfr æðisög u Pétur s Gunn arssona r um Þó rberg Þ órðarso n kom ú t fyrir n okkrum dögum en þar rekur P étur æv i sér- vitrings úr Suð ursveit frá mið jum fjó rða ára tug til h ins síða sta og g erir síða n upp o rðstírin n, erind ið og hu gsjónirn ar. Pétu r greini r Þór- berg se m spám ann og mannvi n: hér e r birtur þriðji k afl i verk sins. Me istarinn er á alþ jóðaþin gi esper antó-m anna se m vilja smíða n ýtt alheims mál. Þa ð er sum ar í Sto kkhólm i. Þórberg ur Þórða rson kom inn vel y fir miðja n aldur, stundar enn líka msböð í sjó og gerir Mu llersæfin gar, hley pur í nál ægum a lmennin gsgörðu m þegar enginn sér til. Tröllasl agur og steinbö rn: Viðtal v ið Stein ar Berg SÍÐA 4 Ritdóm ar: Villi Vil l, Ragna r í Smár a, Oddný Eir og n ýjar ísle nskar myndab ækur fy rir börn SÍÐUR 8 , 9, 10. Sölufulltrúar Við ar Ingi Pétursson vip@365.is 512 54 26 Hrannar Helga son hrannar@365 .is 512 5441 Viltu vera í kka liði? Actavis er alþjóðleg t fyrirtæki sem sérhæ fir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfj a. Hjá Actavis starfa um 10 þúsund einstakli ngar í 40 löndum, s em eru reiðubúnir a ð taka áskorunum með þa ð að markmiði að ko ma Actavis í fremstu röð samheitalyfjafyrirtæ kja. Actavis leitar að me tnaðarfullum einst klingi til starfa sem er tilbúinn að takast á við krefja ndi verkefni. Ví &veisla Góða veislu gjör s l Desember 2009 Nicholas Vergnaud útbýr jólalega réttiGi ti á herrasetri í BordeauxÁgúst Reynisson hefur heimsótt vínekrur víða um heim FRÁ SENEGAL Páll hefur ferðast víða um Afríku til að mynda fyrir bókina. Sjá má sýnishorn af myndunum í Fréttablaðinu í dag. M YN D /PÁ LL STEFÁ N SSO N
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.