Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 8
8 12. desember 2009 LAUGARDAGUR EFNAHAGSMÁL Rúmlega 33 þús- und Íslendingar höfðu í gær skráð nöfn sín á áskorun til for- seta Íslands um að synja Icesave- lögum staðfestingar á vef Ind- efence-hópsins. Fjöldi þeirra sem undirritað hafa áskorun Indefence-hóps- ins er fyrir nokkru kominn yfir fjölda þeirra sem skoruðu á for- setann að synja fjölmiðlalögum ríkisstjórnarinnar staðfestingar sumarið 2004. Þá skoruðu 31.752 Íslendingar á forsetann, sem í kjölfarið synjaði lögunum stað- festingar með tilvísun í gjá milli þingvilja og þjóðarvilja í málinu. Jóhannes Þ. Skúlason, meðlim- ur Indefence, segist mjög ánægð- ur með þann mikla fjölda sem skrifað hafi undir áskorunina. Þó verði að taka tillit til þess að eftir sé að keyra listann saman við þjóðskrá. Það verði ekki gert fyrr en Alþingi hafi afgreitt Icesave- frumvarpið. Ef marka má stikkprufur sem gerðar hafa verið eru fáar undir- skriftir rangar, og yfirgnæfandi meirihluti er frá fólki á kosninga- aldri, segir Jóhannes. Augljóslega röngum undirskriftum sé eytt út daglega. Samkvæmt nýrri könnun MMR fyrir Viðskiptablaðið vilja 69,2 prósent þeirra sem taka afstöðu að forsetinn synji lögunum stað- festingar og vísi þeim til þjóðar- atkvæðagreiðslu. Alls vilja 30,8 prósent að hann staðfesti lögin. Svarendur í könnuninni voru 924 á aldrinum 18 til 67 ára, valdir af handahófi úr hópi álitsgjafa MMR. - bj Rúmlega 69 prósent vilja að forseti Íslands synji Icesave-lögum staðfestingar samkvæmt könnun MMR: Rúmlega 33 þúsund skora á forsetann Áskorun á forseta Telur þú að forseti Íslands eigi að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar og vísa þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu? Já 69,2% Nei 30,8% HEIMILD: KÖNNUN MMR FYRIR VIÐSKIPTABLAÐIÐ · Stór snertiskjár · 5MP myndavél · Tónlistaspilari · Spilar Divx kvikmyndir · Styður 3G háhraðanet Þinn fyrsti LG Glæsilegur farsími með snertiskjá Skíðaferðir F í t o n / S Í A Nánari upplýsingar á expressferdir.is eða í síma 5 900 100 Verð á mann í tvíbýli 199.900 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum og gisting á 3* Hotel Felsenhof ásamt morgunverði og þríréttuðum kvöldverði. Verð á mann í tvíbýli 145.500 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum og gisting á 3* Hotel Alpenrose ásamt hálfu fæði. Montafon St. Gallenkirch 6.–13. febrúar Verð á mann í tvíbýli 129.800 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum og gisting á Jufa-gistihúsinu ásamt hálfu fæði. Montafon Bartholomaberg 16.–23. janúar / 20.–27. febrúar Lech 6.–13. febrúar NÝTT! NÝTT! Skíðaparadísin Austurríki 1. Hver var valin kona ársins af tímaritinu Nýju lífi? 2. Hvaða litlu karlar fagna nú 30 ára afmæli sínu á Íslandi? 3. Hvað heitir Íslendingurinn sem skrifaði undir samning við Liverpool í vikunni? SVÖRIN ERU Á SÍÐU 102 STJÓRNMÁL „Það kemur ekki á óvart að þau skuli ekki hafa feng- ist til verksins. Það mun enginn fást til að vinna svo mikilvægt og flókið lögfræðiálit á þeim stutta tíma sem meirihlutinn hefur ákveðið.“ Þetta segir Höskuldur Þór- hallsson, þingmaður Framsókn- arflokksins, um höfnun Guðrún- ar Erlendsdóttur og Péturs Kr. Hafstein, fyrrverandi hæstarétt- ardómara, á málaleitan Alþingis um að leggja mat á hvort Icesave- frumvarpið standist stjórnar- skrá. Höskuldur segir Framsókn- arflokkinn hafa viljað fá þau til verksins þar sem þau hafi ekki tjáð sig opinber- lega um álita- efnið. Þeir sem það hafi gert séu vanhæfir. Framsóknar- menn vilja að stofnunin Cent- er for Europ- ean Studies í Brussel leggi mat á sum af efnahagslegum álitamálum Ice- save-málsins. Forstöðumaður hennar er Daniel Gros, fulltrúi flokksins í bankaráði Seðlabank- ans. Gros varaði við samþykkt Icesave í Morgunblaðinu í gær. Spurður hvort þetta samrýmdist kröfu framsóknarmanna um hæfi segir Höskuldur það ekki snúast um persónur heldur stofnanir. „Við treystum þessari stofnun, eins og við treystum hagfræði- stofnun og lagastofnun Háskól- ans, þó starfsmenn þeirra hafi tjáð sig,“ segir hann. Höskuldur ætlun meirihlutans að taka Icesave-málið út úr nefnd um miðja næstu viku. Það sé óraunhæft og þar með brot á sam- komulagi meiri- og minnihlutans um vandaða málsmeðferð. Útilok- að sé að ljúka málinu fyrir áramót nema fólki verði gefinn sanngjarn frestur til að ljúka þeim álitum sem þurfa að liggja fyrir. - bþs Höskuld Þórhallsson undrar ekki að Guðrún og Pétur vildu ekki veita lögfræðiálit: Icesave ætlaður alltof skammur tími HÖSKULDUR ÞÓRHALLSSON SKIPULAGSMÁL Sundlaug verður í miðri innhöfninni, á Ægisgarði, ef ráðist verður í framkvæmdir eftir verðlaunatillögu um skipu- lag Gömlu hafnarinnar og Örfir- iseyjar. Skosk arkitektastofa, Gra- eme Massie, bar sigur úr býtum í keppninni og fékk í sinn hlut 7,5 milljónir króna. Athygli vekur að arkitektastofan er sú sama og sigraði hugmynda- samkeppni um skipulag Vatnsmýr- arinnar og um skipulag miðbæjar- ins á Akureyri. Tvær tillögur deildu öðru og þriðja sætinu, annars vegar frá arkitektastofunni SK arkitektum. ehf. Vinningstillagan gerir einnig ráð fyrir að göng undir hafnar- mynnið tengi miðbæinn og höfn- ina, þjónustuhúsi fyrir ferðafólk og hóteli á nýjum stað í miðbæn- um, austan Tónlistar- og ráð- stefnuhússins og að byggður verði viðlegukantur fyrir skemmta- ferðaskip. Slippurinn og olíu- birgðastöðin í Örfirisey verði á sínum stað. Bæði var keppt í flokki hönn- uða og fagfólks, sem þeir skosku unnu, og eins í opnum flokki þar sem engin skilyrði voru sett fyrir þátttöku. Í þeim flokki fengu nokkrar hugmyndir verðlaun, meðal annars hugmynd um að skreyta olíutankana í Örfirisey með grafflistaverkum, setja á fót fisk- og kjötmarkað undir þaki á Miðbakka og að koma upp leikvelli með sjóræningjaskipi. Allar tillögurnar verða til sýnis í Víkinni sjóminjasafni á Granda- garði til 20. desember. stigur@frettabladid.is Skotarnir unnu enn eina samkeppnina Skoska arkitektastofan Graeme Massie vann hönnunarsamkeppni um skipulag Gömlu hafnarinnar og Örfiriseyjar. Stofan vann einnig keppni um Vatnsmýri og miðbæ Akureyrar. Vinningstillagan gerir ráð fyrir sundlaug á Ægisgarði. VINNINGSTILLAGAN Verði tillagan að veruleika, eins og borgaryfirvöld stefna að, er ljóst að ásýnd Gömlu hafnarinnar mun breyt- ast töluvert. VEISTU SVARIÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.