Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 10
 12. desember 2009 LAUGARDAGUR Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Samkvæmt 20. gr. laga VR auglýsir kjörstjórn eftir framboðum í stjórn og trúnaðarráð félagsins. Um er að ræða 7 sæti í stjórn og 82 í trúnaðarráði. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn skriflegt erindi til kjörstjórnar á skrifstofu VR. Skrifleg meðmæli 10 félagsmanna þarf vegna framboðs til setu í stjórn. Framboð til setu í trúnaðarráði er hægt að senda rafrænt á kjorstjorn@vr.is. Framboðsfrestur er til kl. 12:00 þann 31. desember 2009. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar eru á vef VR www.vr.is. Þá er hægt að leita frekari upplýsinga hjá kjörstjórn VR með því að hafa samband við skrifstofu félagsins. Hefur þú áhuga á að starfa í forystu VR? F í t o n / S Í A Flottir símar í jólapakkana Kynntu þér frábær símatilboð hjá Vodafone. Ókeypis myndataka með froskinum okkar í Smáralind í dag frá kl. 13 – 16. Flott í jólakortið. Kláraðu pakkann hjá okkur Nokia 2330 0 kr. útborgun 1.500 kr. á mánuði í 12 mánuði og 1.000 kr. inneign á mánuði fylgir Staðgreitt: 13.900 kr. Essasú bolir 790 kr. Frábær hugmynd fyrir jólasveininn.* 2 miðar á Bjarnfreðarson* *meðan birgðir endast Froska jólapappír og spjöld fylgja tilboðum *meðan birgðir endast SAMGÖNGUMÁL Tæplega níutíu prósent grunnskóla- barna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fara fótgangandi í skóla. Þetta kemur fram í könnun um ferðavenj- ur Reykvíkinga, sem umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar lét Capacent Gallup gera fyrir sig í nóvember. Hlutfallið er rúmum tuttugu pró- sentum hærra þar en í öðrum hverfum borgarinn- ar, en hverfisráð Grafarvogs hefur tekið upp græna samgöngustefnu. Sams konar könnun var gerð fyrir borgina í fyrra. „Þar kom fram að í sumum hverfum hefur skapast hálfgerður vítahringur. Foreldrar þora eiginlega ekki annað en að keyra börnin sín í skólann af því að þeir eru hreinlega hræddir um að þau verði fyrir bíl,“ segir Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hann lagði til í umhverfis- og samgönguráði borgarinnar eftir könnunina í nóvem- ber í fyrra að mótuð yrði slík stefna fyrir borgina í samvinnu við hverfin. Það náði ekki fram að ganga strax, en var samþykkt á fundi ráðsins síðastliðinn þriðjudag. Dofri sat einnig í hverfisráði Grafarvogs og var málið tekið upp þar í millitíðinni og einróma sam- þykkt. „Mér var falið að stjórna vinnunni og það skapaðist gríðarleg stemning fyrir þessu í hverf- inu.“ Stefnan fólst bæði í því að hvetja foreldra til að ganga með börnum sínum í skólann, og hvetja þá til að sameinast um að keyra börnin, til að minnka umferð. Stefnan var kynnt fyrir foreldrum og börn- um í haust. Tillagan um græna samgöngustefnu var einróma samþykkt í umhverfis- og samgönguráði síðastliðinn þriðjudag. „Það þýðir að nú mun umhverfis- og sam- göngusvið muni bjóða öllum hverfisráðum borgar- innar aðstoð við gerð samgöngustefnu,“ segir Dofri. „Ég á von á að hverfisráðin taki því tilboði fagnandi. Það vilja allir draga úr umferð í hverfunum.“ thorunn@frettabladid.is Meirihluti barna gengur í skólann Tæp 90 prósent barna í Grafarvogi og á Kjalarnesi ganga í skólann samkvæmt könnun. Hverfisráð kynnti græna samgöngustefnu fyrir foreldrum í haust. GENGIÐ Í SKÓLANN Langflest börn í Grafarvogi og á Kjalar- nesi gengu í skólann í nóvember. Hlutfallið er töluvert lægra í öðrum hverfum, og lægst er það í Miðborg og Hlíðum. MYND/TEITUR ÍSRAEL, AP Ísraelsþing hefur til með- ferðar frumvarp að lögum um að bera þurfi undir þjóðaratkvæða- greiðslu friðarsamkomulag við Palestínumenn, ef það felur í sér að Ísraelar gefi eftir yfirráð sín í aust- urhluta Jerúsalemborgar eða á Gól- anhæðum. Verði frumvarpið að lögum bind- ur það hendur ísraelskra stjórn- valda til að gera samkomulag við Palestínumenn. Frumvarpið var samþykkt í fyrstu umferð, en enn þarf þingið að fjalla tvisvar um þetta frumvarp. Á þriðjudag sendu utanríkisráð- herrar Evrópusambandsins frá sér yfirlýsingu, þar sem ítrekuð er sú afstaða sambandsins að ekki verði fallist á að Ísraelar innlimi austur- hluta Jerúsalems, sem hertekinn var í stríðinu 1967. Utanríkisráðherrarnir hvetja þess í stað Ísraela og Palestínumenn til að deila með sér Jerúsalem, sem gæti þá orðið höfuðborg bæði Ísra- els og væntanlegs Palestínuríkis. Ísraelska utanríkisráðuneytið brást harðlega við þessari yfirlýs- ingu, og sagði hana ekki líklega til að auðvelda friðarviðræður. Palestínustjórn aftur á móti hefur tilkynnt að hún muni sniðganga allar vörur, sem framleiddar eru á ísraelskum landtökusvæðum á Vest- urbakkanum. - gb Ísraelsþing vill þjóðaratkvæðagreiðslu um afsal Austur-Jerúsalem: Torveldar gerð samkomulags JERÚSALEM Evrópusambandið vill að Jerúsalem verði höfuðborg tveggja ríkja. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.