Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 12. desember 2009 33 Arion banki býður nú viðskiptavinum með erlend og innlend íbúðalán lausnir sem lækka höfuðstól lána og létta greiðslubyrði. Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is Skoðaðu hvaða leið gæti hentað þér á arionbanki.is. Nánari upplýsingar fást hjá þjónusturáðgjöfum í útibúum Arion banka eða í síma 444 7000. ÍS L E N S K A S IA .I S A R I 48 40 9 12 /0 9 ammi- hnetubarnu alltaf í leiðinni! r n g 50% ÓDÝRT Á LAUGARDÖGUM afsláttur A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið manna í JAMA og The Lancet, sem eru einna virtustu fræðirit innan læknisfræðinnar, um að nú væri tími til kominn að endurmeta stöð- una og aðferðafræðina við skimun fyrir krabbameini í brjóstum og blöðruhálskirtli. „Þar má meðal annars nefna að áætlað er að í um 10 til 30 prósent- um tilvika sé um ofgreiningu á brjóstakrabbameini að ræða,“ segir hann. „Það þýðir að fjöldi kvenna er greindur með brjóstakrabba- mein og þær eru meðhöndlaðar sem slíkar en hefðu í raun ekki þurft á meðferð að halda, því þær myndu ekki veikjast og deyja af því. Vand- inn er auðvitað sá að við vitum ekki hverjar þær eru. Okkur vantar enn aðferð til að finna þær réttu, það er að segja þá einstaklinga sem eru með „hættulegt krabbamein“.“ Þá nefnir Jóhann nýlega umfangsmikla rannsókn Coc- hrane-samtakanna á ristilkrabba- meini sem gefi til kynna að engin breyting sé á heildardánartíðni hjá þeim hóp sem er skimaður, miðað við þann hóp sem fór ekki í skimun. „Það er búið að fylgja eftir 320 þús- und manns í átta til átján ár með kembileit fyrir ristilkrabbameini. Og þeim hefur ekki tekist að lækka heildardánartíðnina. Það gæti bent til þess að enda þótt það takist að fækka ristilkrabbameinstilfellun- um deyr fólkið af öðru í staðinn. Það hefur þá mögulega verið komin veila í líkamann og þá gefur bara næsta líffæri sig. Þessar tölur eiga þó bara við um heildina, en erfitt er að meta árangur í einstaka tilvik- um. En ef árangurinn er ekki áber- andi góður vaknar spurning hvort peningunum væri betur varið í eitt- hvað annað.“ Hann gengur ekki svo langt að segja að allar skimanir séu full- komlega tilgangslausar. Hins vegar séu leiðir færar sem eru tölu- vert ódýrari og skila betri árangri. Margt geti farið fram á lýðheilsu- grundvelli og óþarfi sé að beina öllu þessu fólki í skimanir. Minni forsjárhyggju Mörgum þykja hugmyndir Jóhanns róttækar. Hann vill þó ekki hætta skimunum með öllu. Hann vill hins vegar að upplýsingar um aukaverk- anir og vankanta eða skaðlegar afleiðingar skimunar séu vel kynnt- ar fyrir fólki áður en það þiggur að taka þátt. „Það er því miður enn þá allt of algengt að skipuleggjendur skimana segi „komdu, við skulum hjálpa þér. En ef þú kemur ekki þá er það á þína ábyrgð ef þú deyrð!“ Ekki er þá minnst einu orði á van- kanta hjálpseminnar. Ég vil losna við þessa forsjárhyggju og koma okkur yfir á annað stig. Við verðum að gefa meiri upplýsingar um kosti og galla og segja frá því að við vitum ekki allt um stóru staðreyndirnar í málinu. Ég vil skerpa áherslurnar á að fá fólkið með okkur og auka þátt einstaklinganna í að taka ákvarð- anirnar. Ef við náum að auka þátt- töku sem byggist á upplýstu vali en ekki á forsjárhyggju tökum við þetta „power of goodness“ út úr dæminu.“ Þá þykir Jóhanni ástæða til að skerpa á siðfræðinni innan heil- brigðisgeirans. Heilsa sé orðin að söluvöru og heilbrigðiskerf- ið að iðnaði. Spurning sé hvenær unnið sé í þágu fjárfesta og hve- nær áhersla sé á sjúklingana. „Það vilja allir halda heilsunni. Ef þú getur sannfært einhvern um að þú ætlir að gera honum gott ertu búinn að gulltryggja ákveðinn markað. En ég held að kreppan hafi kennt okkur að við verðum að vera krít- ískari en við höfum verið. Tilhneig- ingin hefur verið sú að menn vilja forðast gagnrýnina og í versta falli einangra gagnrýnisraddirnar, sem hafa verið illa séðar í heilbrigðis- kerfinu eins og annars staðar. En mér finnst satt að segja að nú sé að verða breyting þar á.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.