Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 56
MENNING 4 700IS Hreindýraland auglýsti í haust eftir verkum fyrir hátíð- ina sem haldin verður á Hér- aði í mars á næsta ári en það er í fimmta sinn sem hátíðin er haldin í nafni póstnúmers og há fættra hreindýra. Mikill fjöldi umsókna hrúgaðist inn á Krist- ínu Scheving, upphafsmann og listrænan stjórnanda hátíðarinn- ar, í gegnum gáttir vefsins: 642 umsóknir frá 49 löndum. Hefur áhugi á hátíðinni aldrei verið meiri. Hefst nú starfinn við að velja úr. Þrenn verðlaun verða veitt í mars en hátíðin er nú sett á dagana 20.-27. mars. Valnefnd- ina skipa þau Hrafnkell Sig- urðsson myndlistarmaður, Sirra Sigrún Sigurjónsdóttir verkefna- stjóri, Þórunn Eymundardótt- ir framkvæmdastjóri, Kristín Scheving, Íris Lind Sævarsdótt- ir og Þórunn Hjartardóttir, sem eru hluti af genginu sem stendur fyrir 700IS. Staðfestingar eru þegar teknar að móta dagskrána: Steina Vasulka Bjarnadóttir, einn af frumkvöðl- um vídeólistarinnar í heiminum, verður þar, Max Hattler, Norioka Okaku og Johnny Chimbo. Fyrir- lestrar, gjörningar og margt fleira verður á dagskránni. Í fyrra var áhersla á innsetningar með vídeói og komu átta listamenn austur á Hérað og voru þar við vinnu sína. Talið er víst að mun fleiri erlendir gestir sæki hana heim í mars en meðal efnis er þríhyrningssam- starf Norðmanna í Vesterålen, Íslendinga af Austurlandi og Íra frá Donegal. Stefnt er að því fullmótuð dag- skrá verði birt á vef hátíðarinnar www.700.is í febrúar en einnig má tengja sig öngum hennar á Face- book og Twitter. Hreindýraland 700IS í fimm ár Þ au hjónin fluttust upp í Borgarfjörð þar sem þau hafa rekið ferða- mannasetur við Grímsá á bænum Fossatúni. Engan undraði að reksturinn var stór í sniðum og reynt á nýjar hugmyndir, en öllum var nokkuð brugðið þegar Steinar sendi frá sér myndskreytta barnabók fyrir tveimur árum um tröll og naut til þess tilstyrks Brians Pilkington. Nú er önnur bók komin, Tröllaslag- ur heitir hún, ævintýri fyrir börn – og fullorðna. Við hittum Steinar þar sem hann var að vasast ásamt Brian suður í Straumi þar sem Sviðsmyndir hafa aðsetur. Þeir voru að ganga frá hausnum hér að ofan en hann verður til skemmtunar gestum á Jólatorgi á Hljómalindarreitn- um svokallaða milli Laugavegs og Hverfisgötu, þar sem Grammið var í eina tíð og Plötuportið. Tón- list er alltaf nærri Steinari. Haus- inn sá arna verður svo fluttur upp í Borgarfjörð og er hugmyndin að hann verði upphafið að mynd- verkum við göngustíg niður með Grímsá. Hann er fenginn úr sög- unni af Tröllagleði en meira verð- ur ekki um það sagt hér. Hann til- heyrði í eina tíð tröllinu Bölmóði: „Við höfum tekið frá reit niðri með ánni og lagt þangað göngustíga. Við erum eiginlega að gera tilraunir. Hvernig stenst hann veðrin, vind og kulda, hvernig þola efnin vet- urinn?“ segir Steinar. Hausinn er gerður eftir leirmynd sem Brian gerði af fígúrunni, skorinn út með leysigeisla af mótunarmeisturum hjá fyrirtækinu OK Hull og svo varinn og farðaður í Sviðsmynd- um. Steinar hugsar þennan haus sem viðbót við ferðaþjónustuna, en sagan gerist eins og sú fyrri á heimaslóðum hans í Borgarfirð- inum. Þá eins og nú tengir Stein- ar tröllasögur sínar við örnefni í Borgarfirði og býr til ný, rétt eins og hann hefur gert sér mat úr þjóð- sögum við sínar tröllasögur. Hann vonast til að geta fjölgað í trölla- byggðinni við Grímsá. Steinar segir sér ósjálfrátt að tengja menningarþjónustu við markaðssetningu. Reyndar sé mikið fjör í menningartengdri ferðaþjónustu í Borgarfirðinum, mest fyrir atbeina aðkomumanna sem þangað hafi flutt. Í Landnáms- setrinu í Borgarnesi hafi Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét hreiðrað um sig og margir hugsi gott til glóðarinnar að brúðumeist- arinn Bernd Ogrodnik sé sestur að með fjölskyldu sína í Englendinga- vík. Ekki vanti hugmyndir á fund- um í ferðamálasamtökum Borg- firðinga, enda blasi verkefnin við: aðgengi að Surtshelli sé slæmt, eins sé með Glym í Hvalfirðinum, Eld- borg og Gerðuberg. Steinar hefur beitt sér fyrir umbótum í vegamál- um um Uxahryggi svo tengja megi Þingvelli og Borgarfjörð með mal- bikuðum vegi sem opinn verði allt árið. Þær áætlanir eru til og kostar sú vegagerð 1,5 milljarða en myndi stórbæta samgöngur um forna leið milli Suður- og Vesturlands á sex- tíu kílómetra spotta. Steinar er staðráðinn í að halda áfram að skrifa, segir það veita sér mikið yndi. Oft sé erfitt að finna tíma en hann sé staðráðinn í að leita hans og setjast niður. Ekki skorti hann hugmyndir, málið sé að finna tímann. Efniviðurinn blasi við á hinu makalausa sögusvæði frá Borgarfirði upp á Snæfellsnes. Persónur úr Tröllagleði eigi von á framhaldslífi. Talið berst aftur að tónlist og hann segist hafa tekið upp á því að læra á gítar, og sæki tíma niður í Borgarnes. Sér þyki fró í því að sitja einn með hljóðfærinu, það sé hvíld í því að vera einn með sjálf- um sér og dútla. Einhverjum kann að þykja það kyndugt að hálfsextug- ur maður skipti svo um starfssvið eins og Steinar hefur gert, en hann er sönnun þess að menn eiga að gera það sem hugur þeirra heimtar og vera óhræddir að reyna eitthvað nýtt, berja saman vísu, setja saman sögu, slá strengi hörpunnar og reisa höggmyndagarð fyrir gnauð andi vind og glaða sumargesti. TRÖLLAGLEÐI OG STEINBÖRN Steinar Berg Ísleifsson ánetjaðist poppinu strax á skólaárunum og hlaut það hlutskipti að gera menn- ingarþjónustu að ævistarfi . Fyrst seldi hann plötur í kjallara Faco á Laugavegi en gaf svo út Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum sem var upphaf gæfuríks ferils hans í útgáfu á íslenskri tónlist. Svo venti hann sínu kvæði í kross. MENNING PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Brian Pilkington og Steinar Berg standa gleiðir við hausinn af tröllinu Bölmóði sem verður settur niður í Fossatúni eftir jól. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Steina Vasulka verður einn þátttakenda á 700IS Hreindýralandi í mars á næsta ári. Hér er hún að störfum á Seyðisfirði á opnunardegi Listahátíðar 2008. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /S TE FÁ N ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 VANTAR ÞIG ORKU OG ÞREK Í JÓLAHEINGERNINGUNA? Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin bætiefnið hjálpar þúsundum manna hvern dag að auka úthald og þrek. Fáanlegt í mixtúru og töfluformi. VIRKAR STRAX! ERT ÞÚ Á LEIÐINNI Í PRÓF? Þarftu hjálp við að auka úthald og skerpa á einbeitingunni! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin er mjög áhrifarík jurtaformúla og er afar vinsælt hjá prófannafólki í Danmörku. Nú fáanleg á Íslandi í mixtúru- og töfluformi. Virkar strax!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.