Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 64

Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 64
vín&veisla6 5 RAUÐVÍN Íslendingar þekkja Spán vel eftir ótal sólarlandaferðir og margir tekið ástfóstri bæði við land og vín. Margir eru þó ekkert sleipir í spænsk- unni og þegar panta á vínin vefst það oft fyrir öðrum en menntuðum vínunnendum hvað hugtökin eða orðin á flöskunum þýða. Hér eru þýdd nokkur algeng í spænskunni. barrica = tunna blanco = hvítt vín cava = freyðandi vín crianza = Geymt alls í 24 mán- uði, a.m.k. sex í tunnu gran reserva = Geymt alls í 60 mánuði, a.m.k. 24 í tunnu reserva = Geymt alls í 36 mán- uði, a.m.k. 12 í tunnu tinto = rautt vín viño = vínekra vino = vín Þýðing spænskra vína S P Á N N La Rioja er sjálfsstjórnar-hérað á Norður-Spáni og höfuðborg þess er Log- roño. Um er að ræða mikið og fornt vínekruland og þar er upp- runi La Rioja vína. Meginlands- loftslagið í La Rioja hentar vel til ræktunar og vínviðirnir fá skjól af Kantabríafjöllum, en á Norð- ur-Spáni getur orðið mjög vinda- samt. Elstu skriflegu heimildir um vínrækt á þessum slóðum eru frá 873 eftir Krists burð. Veldi Rómverja teygði sig yfir Spán á sínum tíma og voru landskikar í La Rioja meðal annars notaðir til að verðlauna stríðshetjur og upp- gjafahermenn. Má leiða að því getum að þeir hafi ræktað vín á löndum sínum, enda þóttu guða- veigarnar lífsins nauðsyn. Campo Viejo er víntegund sem á rætur sínar að rekja til þessarar sögu, þar sem heitið Campo Viejo (Völl- ur hinna öldnu) er dregið af stað í Campus Veteranus (Völlur upp- gjafahermanna). Campo Viejo víngerðin er gam- algróið fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á La Rioja þrúgurn- ar og var eitt það fyrsta í heimin- um til að selja Rioja-vín út fyrir landamæri Spánar. Vínþrúgurn- ar þrjár sem hafa gefið La Rioja sem vínhéraði sitt einkennandi bragð er allar að finna í Campo Viejo vínunum: Tempranillo-þrúg- an sem nær fullum þroska nokkr- um vikum fyrr en aðrar þrúg- ur á Spáni, Mazuelo-þrúgan sem gefur vínunum gott sýrujafnvægi og Graciano-þrúgan sem gefur Campo Viejo vínunum jafnvægi, höfugleika og breidd. Campo Viejo í La Rioja á Norður-Spáni: Paradísarekrur La Rioja GRÆNIR AKRAR Í La Rioja-héraðinu er vínviður algengasta plantan sem ber fyrir augu. N O R D IC P H O TO S /G E TT Y CAMPO VIEJO CRIANZA Kryddaður ilmur af dökkum berjum, múskat og vanillu. Eikað og kryddað vín með kirsuberjum,vanillu og rúsínum. Frábært með Tapas og ostum. Kr. 1.799. MARQUEZ DE ARIENZO RESERVA Ilmur af þroskuðum ávöxtum og fínlegu kryddi. Frekar flókið vín sem gefur mikið af sér. Töluverður pipar, negull og fínleg eik. Fullkomið með villibráð, t.d. rjúpu, gæs eða hreindýri. Kr. 2.399. CODORNÍU CLASICO SEMI-SECO Ávaxtarík angan og mjög opin. Bragð af epli og ristuðu brauði. Ferskleiki og gott jafnvægi. Frábært vín með smáréttum og sætindum. Hnetur og þurrkaðir ávextir eru frábærir með Codorníu Clasico Semi- Seco. Vinsælt freyðivín í brúðkaupsveislurnar. Kr. 1.859. RAIMAT ABADIA Ilmur af plómum, þurrkuðum ávöxtum og tóbaki. Bragð af pipar og kakó með margslungnum endi. Frábær blanda af þremur þrúgum gerir vínið mjög spennandi kost. Raimat Abadia er vín sem hentar við flest tækifæri. Kr. 1.999. RAMÓN ROQUETA RESERVA Þetta Reserva er blanda af Tempranillo og Cabernet Sauvignon og er það, eins og reglur segja til um í Katalóníu, geymt á eikartunnum í 12 mánuði. Ferskt og vel gert vín á einstaklega góðu verði sem passar vel með öllum steikum. Verð í Vínbúðum Kr. 1.590. RISCAL 1860 TEMPRANILLO CASTILLA Y LEON Ilmmikið með þroskuðum svörtum berjum, kirsuber og plóma áberandi ásamt fínlegri ristaðri eik. Í munni er vínið kjötmikið, langt og mikið eftirbragð. Gott með grilluðu eða steiktu rauðu kjöti, kjúklingi og mildum ostum. Verð: 2.093. MARQUES DE RISCAL BLANCO RUEDA Blómaangan ásamt kryddi og fennel, ferskt í munni og pínulítið flókið á skemmti- legan hátt. Þægilegt og auðdrekkanlegt að öllu leyti bæði með mat en einnig eitt og sér. Mjög gott með fiski í sósum sem og hvítu kjöti einn- ig í sósum (en þó má sósan ekki vera of öflug), grilluðu lítið krydduðu lambi með gufusoðnu eða grilluðu grænmeti. Verð: 2.190. ARDALES TEMPR- ANILLO CRIANZA EL BARRICA 2006 Vínið er lífrænt ræktað og er gler, korkur og miði úr endurunnu efni. Einnig er blekið vatnsblek. Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín. Dökk og rauð ber, hýði, léttkryddað, ungt. Kr. 1.989. ARDALES ARÉN 2008 Vínið er lífrænt ræktað og er gler, korkur og miði úr endurunnu efni. Einnig er blekið vatnsblek. Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, milt. Blóm, ljós ávöxtur, appelsínubörk- ur. Kr. 1.889. COTO VINTAGE CRIANZA Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, þroskuð tannín. Léttur berjarauði, lyng, vanilla, eik 1.798 kr 5 HVÍTVÍN Stílhreinn upptakari frá þýska fyrir tækinu Blomus Matt krómað stál, lengd 16 cm Verð 2.690 kr. Blomus upptakarasett Veglegur upptakari fyrir vandláta Sett með upptakara, hníf og auka gormi Matt krómað stál Verð 8.990 kr Vínfl öskurekki frá Blomus Glæsilegur vínfl öskurekki sem tekur 8 fl öskur Ryðfrítt stál – Stærð 74 cm Verð 11.900 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.