Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 71

Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 71
LAUGARDAGUR 12. desember 2009 3 Fjölmörg skreytt tréhús og stórt viðburðatjald hafa risið á Hljómalindarreit í miðbæ Reykjavíkur. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgar stjóri opnaði formlega jólaþorpið á Hljómalindarreit á fimmtudaginn. Jólaþorpið samanstendur af fjöl- mörgum skreyttum tréhúsum og tjöldum. Einnig er á reitnum að finna stórt viðburðatjald þar sem fram munu koma skemmtikraftar, skáld, tónlistarmenn, uppistand- arar og jólasveinar. Meðal þess sem hægt er að kaupa í þorpinu er íslensk hönnun, heimilisiðnaður, góðgæti, jólatré, skreytingar og skartgripir. Þorpið verður opið alla daga frá 13 til 18 og lengur er nær dregur jólum, en verslanir í mið- borginni verða opnar frá klukkan 10 til 22 alla daga fram að jólum og til klukkan 23 á Þorláksmessu. Hanna Birna veitti við sama tækifæri hinn árlega Njarðar- skjöld, hvatningarverðlaun Reykja- víkurborgar, Miðborgar innar okkar og Íslenskrar verslunar. Skjöldurinn var veittur verslun Bláa lónsins við Laugaveg 15 fyrir að skara fram úr í þjónustu við erlenda ferðamenn. Jólaþorp opnað á Hljómalindarreit Hanna Birna Kristjánsdóttir opnaði jólaþorpið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Snerting nefnist sjöunda kær- leikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út. Kærleikskúlan þetta árið er eftir listamanninn Hrein Friðfinnsson. Allur ágóði af sölu hennar renn- ur í starfsemi Reykjadals en það er sumar- og helgardvalarstaður fyrir fötluð börn og ungmenni. Markmiðið er að geta gert fleiri börnum kleift að njóta ævintýra þar, eignast vini og góðar minn- ingar. Sala kúlunnar stendur til laugardagsins 19. desember. Þess má geta að Færeyingar hafa tekið kærleikskúluverkefnið upp á sína arma og gefið út sína eigin kúlu sem skreytt er af Tróndi Paturssyni. Á henni synda hvalir og innan í henni er vatn. Sala kúl- unnar hefur gengið framar vonum og er hún nánast uppseld í Fær- eyjum. Ágóðinn rennur til Dugni sem er verndaður vinnustaður þar í landi en hluti ágóðans fer í sér- stakan kærleikskúlusjóð sem ætl- aður er fötluðum börnum í þróunar- löndunum. - gun Kærleiks- kúlan Kærleikskúlan Snerting er til sölu til 19. desember. Gefðu góða jólagjöf sem veitir vellíðan. Þessi glæsilega gjöf fylgir öllum gjafakortum að upphæð 10.000 kr. eða meira.* Gjafabréf *Á meðan birgðir endast Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Laugaveg 53 • sími 552 3737 • Opið fim-lau 10-22, sun 13-18 Náttföt – náttkjólar – nærföt Jólaföt og jólagjafir Laugaveg 53 • sími 5 2 3737 • i ös. - lau. 10- 2, Sun. 13-18 Úrval af vönduðum sængurfatnaði Nýtt - Nýtt - Nýtt Vorum að taka upp nýja sendingu af prjónuðum hettu- treflum og hringtreflum. Verð frá kr. 2500. Mikið úrval og margir litir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.