Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 12. desember 2009 3 Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, iðnfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Framkvæmdastjóri skautsmiðju og steypuskála Verksvið og ábyrgð: › Ábyrgð á rekstri og stjórnun í skautsmiðju og steypuskála › Stefnumótun, áætlanagerð og kostnaðareftirlit › Þróun og eftirfylgni með verkferlum og gæðastöðlum › Virk þátttaka í framkvæmdastjórn Norðuráls á Grundartanga Sérhæfðar hæfniskröfur: › Meistarapróf í verkfræði eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi › Sterk leiðtoga- og skipulagshæfni › Marktæk stjórnunarreynsla Nánari upplýsingar veitir Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðssviðs í síma 430 1000. Verkfræðingur í kerskála Verksvið og ábyrgð: › Umsjón með tölvustýrðu framleiðslukerfi í kerskála › Rekstur kera og eftirlit með verkferlum › Greining og úrvinnsla framleiðsluupplýsinga › Virk þátttaka í sameiginlegum verkefnum milli deilda Sérhæfðar hæfniskröfur: › Meistarapróf í rafmagnsverkfræði eða sambærileg menntun Nánari upplýsingar veitir Halldór Guðmundsson deildarstjóri framleiðslustýringar í síma 430 1000. Sérfræðingur í viðhaldsáætlunum Verksvið og ábyrgð: › Gerð áætlana um viðhald til lengri og skemmri tíma › Skipulagning verka með áherslu á öryggi, umfang verks og helstu verkþætti › Þátttaka í öfl ugum viðhaldshópi sem sér um viðhald á háspennubúnaði, hafnarbúnaði og tengdum búnaði › Regluleg greining lykiltalna Sérhæfðar hæfniskröfur: › Rafmagnstæknifræði, rafmagnsiðnfræði eða sambærileg menntun › Sveinspróf í rafvirkjun, reynslu af viðhaldi á háspennubúnaði, almennum rafbúnaði og vélbúnaði › Þekking á SAP tölvukerfi er kostur Nánari upplýsingar veitir Ásmundur Jónsson deildarstjóri viðhaldsáætlana í síma 430 1000. Almennar hæfniskröfur vegna allra starfanna: › Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd › Sterk öryggisvitund › Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að koma fram › Gott vald á töluðu og rituðu máli, bæði á íslensku og ensku › Góð almenn tölvukunnátta › Fyrri reynsla úr iðnaðarumhverfi er kostur Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 28. desember n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is, eða póstlagt umsóknina til Norðuráls á Grundartanga. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Norðurál á Grundartanga óskar að ráða í þrjár lykilstöður hjá fyrirtækinu: Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Framkvæmdastjóri skautsmiðju og steypuskála, verkfræðingur í kerskála og sérfræðingur í viðhaldsáætlunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.