Fréttablaðið - 12.12.2009, Page 142

Fréttablaðið - 12.12.2009, Page 142
86 12. desember 2009 LAUGARDAGUR Hinir árlegu X-mas-tónleikar X- ins 977 verða haldnir í ellefta sinn á Sódómu föstudagskvöldið 18. desember. Á meðal þeirra sem koma fram eru Ourlives, Dikta, Agent Fresco og Mammút. Allir listamenn gefa vinnu sína og allur aðgangseyrir rennur til Stígamóta, grasrótarhreyfingar kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi. „Okkur finnst mjög mikilvægt að styðja við bakið á Stígamótum. Þessi málaflokkur hefur orðið svolít- ið útundan hjá ríkisstjórninni að undanförnu,“ segir Þorkell Máni Pétursson hjá útvarpsstöðinni X- inu. „Síðan erum við karlmenn sem vinnum á stöðinni og flest- ir hlustendur eru karlmenn. Við skömmumst okkur stundum fyrir kynbræður okkar þegar þeir haga sér eins og aumingjar.“ Aðgangseyrir á tónleikana er sá sami og undanfarin ár, eða 977 krónur. Miðasala á tónleikana hefst á hádegi 18. desember á Sódómu. X-mas í ellefta sinn OURLIVES Hljómsveitin Ourlives spilar á X-mas-tónleikum sem verða haldnir 18. desember. Algengt er að skartgripa- hönnuðir úti í heimi not- færi sér áhrifamátt fræga fólksins til þess að auglýsa vörur sínar. Gullsmiðurinn Sigurður Ingi hefur fetað í þau fótspor. „Það er náttúrulega toppurinn að fá þetta fólk í lið með sér,“ segir Sig- urður Ingi Bjarnason, gullsmiður og hönnuður Sign skartgripalínunn- ar. Í nýrri auglýsingu fyrir línuna fékk hann fjölda þjóðþekktra ein- staklinga til að sitja fyrir á mynd, svo sem söngkonurnar Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Heru Björk Þórhallsdóttir, hár- og förðunar- meistarann Karl Berndsen, spákon- una Sigríði Klingenberg og bakara- meistarann Jóa Fel. „Hugmyndin kviknaði út frá því að ég var búinn að vera að vinna fyrir svo marga á árinu. Ég hafði ekki gert neitt úr þessu, en það var eiginlega ekki annað í stöðunni en að kalla liðið saman í myndatöku. Auglýsingin var gerð með rosa- lega skömmum fyrirvara, en ég var búinn að hafa orð á þessu við nokkra og það voru allir tilbúnir í þetta,“ segir Sigurður Ingi sem hefur meðal annars smíðað skart á íslenskar fegurðardrottningar og hannaði til dæmis áberandi hring á Jóhönnu Guðrúnu sem hún var með í Eurovisonkeppninni í Moskvu. Sigurður Ingi hefur starfað sem gullsmiður í tuttugu ár, en Sign vörulínan kom til sögunnar fyrir fjórum árum. Í fyrra opnaði hann svo gallerí við smábátahöfnina í Hafnarfirði þar sem hann breytti gamalli verbúð í gullsmíðaverk- stæði. „Ég sérsmíða gjarnan skart- gripi fyrir fólk við hin ýmsu tæki- færi og geri þá yfirleitt svolítið ýkta og öðruvísi. Þá nota ég oft yfir- gengilega stóra steina sem gera það að verkum að fólk nær athyglinni með skartinu. Annars eru stóru krossarnir eflaust mitt helsta vöru- merki,“ segir hann en Sign vörurn- ar fást meðal annars í galleríi hans í Fornubúðum 12. alma@frettabladid.is Frægir auglýsa Sign skartgripi LANDSÞEKKT Margir þekktir einstakling- ar sitja fyrir í auglýsingunni fyrir Sign. MYND/JÓN PÁLL SÉRHANNAÐIR SKARTGRIPIR Sigurður Ingi Bjarnason hefur sérhannað skartgripi fyrir alla í auglýsingunni fyrir Sign. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR > AFMÆLISBARN Leikkonan Catherine Zeta-Jones fékk lítinn hvolp í afmælisgjöf frá eiginmanni sínum, leikaranum Michael Douglas. Zeta-Jones dvelur í New York um þessar mundir þar sem hún fer með hlutverk á Broadway, en fjölskyldan býr þó á Bermúda. folk@frettabladid.is B arna- og unglingabæ kur 09.12.2009 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.