Vikan


Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 2

Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 2
I Slankbelti eða brjóstahaldari er undir- fatnaður, sem þér kaupið ekki nema að vel athuguðu máli. Lífstykkjavörur eru það þýðingarmikill þáttur í klæðaburði yðar, að nauðsynlegt er að velja þær með fyllstu nákvæmni. Spyrjið um hinar vel þekktu KANTER'S lífstykkjavörur, sem eingöngu eru framleiddar úr beztu efnum, í nýjustu sniðum. Þér getið ávallt verið öruggar um að fá einmitt' það sem yður hentar bezt frá Þeim fjölgar stöðugt sem nota netteygju- buxur, vegna þess hversu þægilegar þær eru að vera í. Myndin er af KANTER'S teg. 3277, valið snið úr vönduðum efnum, með lausum sokkaböndum. 2 VIKAN — Hvað sagðir þú, þegar hann bað þín? — Ég sagðist ekki geta gefið honum ákveðið svar, en lofaði hon- um, að hann skyldi komast í undanúrslit.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.