Vikan


Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 4

Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 4
Hood, flaggskip brezka flotans. Þetta er síðasta myndin, sem tekin var af því. Gunnar 191. Ilagnúss. Sjóorustan vestur af Snæfellsnesi Bretar lögðu kafbátanet þvert fyrir mynni Hvalfjarðar og höfðu aðeins þröngt hlið til innsiglingar. Bismarck lá í víking. Þar var komið í gangi styrjaldar- innar, að Þjóðverjar voru um það bil að lirinda Bretum at höudum sér á meginlandi áltunnar. Þeir háfðu tekið Danmörku herskildi, iagt iNoreg undir sig, einnig Belgiu, og voru um það bil að buga Frakka. Og upp frá þvi voru þeir að búast tii herierðar í austurveg með innrás i Sovétrikin. Það var veturinn 1941 og fram á útmánuði, að hiidarleikurinn á haf- inu iór fram með meiri grimmd en áður höíðu farið sögur af. Þýzka orrustuskipið Bismarck lá þá í viking á norðurleiðum og eirði engu. Uziaði það um, þar sem von var a skipum Breta, iromst marg- sinnis í nraö og sökKu tugum iiutn- inga-og verziunarskipa. iiió mikium ótta á Breta út af liamíörum þessa hergamms, enda voru engin skip óhuit, sem til Bretiands sigldu um þessar mundir, hverrar þjóðar sem þau voru. liitir fregnum ira Þjóðverjum haíði Bismarck sökiit um 122 þús- und smáiestum ai kaupskipailota Breta á Atiantshafi, þegar hér var konuð sögu, vorið 1941. Auk þess höiðu Pjóðverjar sent tugi kaíbáta til hernaðar um út- hoíin. líomust þeir oft i kast við Breta, en geröu hinn mesta usla, sokktu ijöida skipa og voru hinir mestu vágestir á fiestum sighnga- leióum. Þjóðverjar höfðu bækistöðvar i'yrir íiota sinn i hernumdum lönd- um, svo sem i Noregi og Frakkiandi. Má þar til nefna flotahöfnina Brest í Frakklandi og Björgvin í Noregi. Þeir leyndust einnig í ýmsum fjörð- um Noregs. En ílugvélastöðvar höíðu þeir einnig á svipuðum slóð- um, t.d. 1 Staíangri 1 Noregi og Mer- ignac við Biskajaflóa í Frakklandi. Hvalfjörður, flotahöfn Breta. Aðalhöfn Breta á norðurslóðum var Hvalfjörður um þessar mundir. 1 áætlun sinni um hernám Islands vorið 1940 höfðu Bretar ráðgert að gera hinn fjöllum lukta, djúpa Hval- ijörð að flotastöð. Á fyrsta degi hernámsins létu þeir þegar flytja þangað herlið, og 11 dögum síðar tilkynnti Howard Smith, sendiherra Breta, ríkisstjórn íslands, að Hval- fjörður yrði tekinn til afnota fyrir herinn. Tæpri viku eftir hernámsdag hinn 10. maí 1940 komu geysistór her- flutningaskip með herlið og síðan með stuttu millibili til Hvalfjarðar og Reykjavikur. Eftir að sighngar skipalesfta á vegum Bandamanna hófust um Atiantshaf, söfnuðust flutningaskip og herskip tíöum í Hvaiíjörð, oít tugum eða jainvel hundruðum sam- an. Um það bil, er frásögnin um hina rmklu sjóorrustu heíst, höfðu Bret- ar iáhð mörg hinna stærstu her- skipa sinna haía bækistöðvar 1 Hval- iiröi; meðal þeirra vor stórorrustu- skiprð Hood, mesta herskip verald- ar, en frá öriögum þess og enda- iokum verður að nokkru sagt i þess- ari grein. 'i'il er skjalfestur spádómur frá áiiiiu ltíöö um þessa íiotahöín Breta í HvaUirði. Hann er irá konu dul- viturri, er þá var búsett i Keykja- vik, en skynjanir hennar eða spá- uomar um þetta birtust í lö siðu pesa, sem nefndist: — Hvernig verð- ur umhorfs i Reykjavik 1943. — iivað skeður næstu sjö árinV Kona þessi tekk duiskynjanir eða vhranir. Hún var einnig berdreym- in. Hun sagði margt íyrir, er siðar kom nokstaiiega iram. Arið 193ö rit- aði hún meðai aunars þetta, sem gerst mundi árið 1943. „— Þá úir og grúir á öllum götum i Reykjavik ai brezkum hermönnum í einkennisbúningum. 1 Hvalfirði er herskipaiægi Breta, og flughöfn íyrir iofther þeirra er innan við Viðey, því að þá geisar nýtt heims- strið, og Bretar haia siegið eign sinni á lsland. Hafa þeir að nafninu tii gert það með samþykki isiend- inga og Dana, þar eða dansk-ísienzki sáttmáiinn var þá ekki útrunninn, er stríðið skall á. Hafa þeir hér þá stórar bækistöðvar fyrir flota sinn og lofther." Pési þessi var gefinn öðru sinni út 1940 með viðauka. Þar stendur þessi setning: — „Eitt sinn virtist mér ég sjá bandarískan stórflota stefna til íslands.“ Sem sagt: Það var nokkuð hæft í þessu. Slíka sjón átti þjóðin raunverulega eftir að sjá rúmlega ári síðar. Hvalfjörður var bannsvæði.. Hinn 16. ágúst 1940 birtr ríkis- stjórnin að tilhlutan brezku hern- aðaryfirvaldanna auglýsingu um fjögur bannsvæði hér á landi. Þar mátti ekki ferðast um á sjó eða landi nema eftir ákveðnum fyrir- tnælum. Eitt þessara svæða var Hvalfjörð- ur og umhverfi hans.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.