Vikan


Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 44

Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 44
A. E. vegghúsgögnin Við höfum byrjað framleiðslu á alyeg nýrri gerð vegghúsgagna, fjölbreyttari og vandaðri en áður hafa verið hér á markaðnum. Viljum við sérstaklega benda á eftirfar- andi: I. 6 mismunandi gerðir skápa. II. Vandað skrifborð. III. Vegguppistöður úr massífum harðvið. IV Á öllum köntum massíft tré — ekki spónn. V. Ný örugg og handhæg festing á hillum og skápum. Einkaleyfi. VI. Óendanlegir möguleikar til breytinga og viðbótar eftir smekk og þörfum. Utsölustaðir: Reykjavik: Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfss. — — Húsgagnaverzlun Austurbæjar. Sauðárkrókur: Steingrímur Arason. Siglufjörður: Haukur Jónsson. Akureyri: Oddur Thorarensen. Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga. Neskaupstað: Aðalsteinn Halldórsson. Höfn Hornafirði: Þorgeir Kristjánsson. Hvolsvelli: Kaupfélag Rangæinga. Vestmannaeyjum: Marinó Guðmundsson. Keflavík: Verzlunin Garðarshólmi. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar SKIPHOLTI 7. REYKJAVfK. SÍMI 10117—18742 Nýjung / Hin nýja og örugga festing á hillum og skápum er í senn þægi- leg, og einföld. Einkaleyfi. Jafnframt sem nýjung þessi tryggir yður fyrir spillingu verð- mæta — er hún handhæg og öll tilfærsla á hillum og skápum leikandi létt. Á meðfylgjandi myndum sjáið þér hina nýju festingu í fram- kvæmd. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sr ~ BSIÍPMh0| jlpBjjjlj Bk. . ■ ■■■■ : 4 _______________m mmm ■Mi jHHH mMm í , m I ■ wBS É

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.