Vikan


Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 8

Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 8
‘ttraðfrystíng maivœía Kjöt Margs konar k.jöt- tegundir eru gótiar til frystingar. Mag- urt kjöt geymist bipt- ur en það, sem feitt er. Bezt er að undir- búa kjöt til frysting- ar á haustin, í slát- urtíðinni, og fá jiað i heilum skrokkum til að geta skipt þvi niður eftir eigin geð- þótta. Hafið kj'ötstykkin ekki stærri en 2—3 kg, og skerið sem mest af beinunum úr, því að þau taka svo mikið rúm. (Beinin má frysta sér og nota i soð.) Útbúið kjötið þannig, að það sé tilbúið til matreiðslu. Sé um þunn kjötstykki, svo sem kótil- ettur að ræða, er látinn pappír á milli þeirra. — Kjöt er bezt að pakka inn í alúmínpappír og síðan i þykkan pappfr, sem áður segir. Kjöt, sem er saltað eða reykt, geym- ist verr. Tnnmatur er heppilegur til fryst- ingar. Bezt er að frysta hverja teg- und fyrir sig. Slátur er fryst hálf- soðið eða hrátt. (Ath., ef frysta á slátur, að keppirnir mega ekki vera of fullir. T>á er þeim hættara við að springa í suðunni.) Ef kjöt er hakknð eða undirbúið til matreiðslu á annan hátt, er betra að krydda það ekki fyrr en við suðu eða steikingu. Geymslutími ýmissa kjöttegunda: mán. Kálfa- og svínakjöt ...... 0— 8 Nautakjöt ................ 10—12 Kindakjöt ................ 8—10 Slátur, hrátt ............ 5— 7 Fars, hakkað kjöt eða pylsur 4 Hakkað nautakjöt ......... 10—-12 Lifur og lifrarkæfudeig .... 6— 8 Búllupylsa ............... 2— 4 lax; er honum þá dýft í vatn og látinn frjósa til skiptis, þar til hæfi- legur hjúpur hefur myndazt. Áður en fiskurinn er frystur, er hann hreinsaður og skolaður. Litlir og meðalstórir fiskar em frystir heilir, en flakaðir og skornir í hæfi- leg stykki (þá er sellófan lagt á milli stykkjanna). Pakkað er i alúmínpappir eða i þar til gerðar pappaöskjur. Frosinn fiskur er lát- inn beint á pönnuna eða f pottinn, en þarf lengri suðu eða steikingar- tíma. Það hefur ekki gefið góðan ár- angur að frysta hrátt eða soðið fiskfars. Rækjur Þær eru soðnar, hreinsaðar og frystar i fsblokk eða loftþétf pakkaðar. Humar Hann er einnig soðinn og frystur með eða án skeljarinnar. Egg Þau eru fryst heil eða rauður og hvítur sitt i hvoru lagi. -— Egg geymast betur. séu bau tilsett sykri cða salfi. f 10 heil egg eða 10 eggja- rauður eru látnar tvær sléttfullar matskeiðar af sykri eða ein slétt- full msk. af salti. Hvfturnar eru frystar án salts eða sykurs. Egg geymast við -+ 18° C. f 8—-10 mán- uði. Frosin egg eru notuð á sama hátt sem ný, en taka verður tillit til þess sykur- eða saltmagns, sem i þau er sett. — Ath. að merkja greinilega, hve mörg egg eru I ilát- inu, og tilsetningu. Frosin egg eru látin þiðna við stofuhita, en hað flýtir fyrir að láta flátið standa f rennandi vatni. Það fer eftir stærð kjötstykkj- anna, hve langan lima tekur að þíða þau eftir frystingu. Lftil kjötstykki, t. d. súpukjöt, kótilettur o. fk, má setja beint i pottinn eða á pönnuna, en steiking- in og suðutíminn verður lengri. Stór kjötstykki má steikja hálffros- in, en þá er öruggast að nota kjöt- hitamæli. Fiskur . o g Magur fiskur geymist 3—G mán. við -f- 18° C. — Feitur fiskur hefur minna geymsluþol, og eT bezt að geyma hann við +- 20° C. og helzt i lshjúpi. Það hefur gefizt vel með Brauð og kökur Bakað brauð og kökur er betra til frystingar en deig. Pressugersdeig. sem frysta á, barfa að vera mað um það bil helmingi moira af pressugeri en nnnars, þar som Ivftimöguleikarnir minnka við frvstingu. TTeigið er iátið lyfta sér. áður en bað er fryst. Nýbakað brauð harf að kæla vel, áður en það er pakknð inn f alúmfn- pappír, plast eða sellófan. — Brauð með pressugeri eru heppileg til frystingar. Sandkökudeig og önnur hrærð deig geymast betur með smjörliki en með smjöri. Sykurbrauðsdeig verður seigt eft- ir nokkurn tfma. Það geymist bezt við 4- 18—20° C. f 4—6 mán. Deig, sem mikið smjörliki er f, geymist skemmri tfma. Hveitibrauð og mótkökur þiðna á 3—5 tfmum við stofuhita, eftir slærð. Bollur, horn o. fl. þiðna á % klst. við stofuhita eða í volgum ofni, um 150°, á 10 mfn. Tilreiddir réttir Það er bæði hagsýni og tima- sparnaður að frysta tilbúna rétti, sérstaklega þegar húsmóðirin er að J)riónsföi Prjónaföt á eins—tveggja ára........ Brjóstvídd: 53—56 cm. Peysusídd: 26—28 cm. Ermarlengd: 26—30 cm. Buxnasídd: 24—26 cm. Efni: 200—250 gr af mjúku fjög- urra þráða ullargarni. Prjónar nr. 2 og 2%. Mynztrið er deilanlegt með 5 + 2 1. 1. umferð: * 2 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. tekin óprjónuð fram af prjóninum og garnið látið liggja á réttunni, 1 1. br. Endurtakið frá * til * umf. á enda, og endið með 2 1. sl. — 2. umf.: 3 1. br„ * 1 1. sl„ 4 1. br. *. Endur- takið frá * til * umf. á enda, og endið með 1 1. sl. og 3 1. br. — 3. umf. prjónuð slétt. — 4. umf. prj. brugðin. — 5. umf. prj. slétt. — 6. umf. prj. brugðin. — Byrjið síðan aftur á 1. umf„ og endurtakið allar umferðirnar, og myndið þannig mynztrið. 32. 1. prj. með sléttprjóni á prj. nr. 2% = 10 cm. Peysan Bakstykki: Fitjið upp 78 1. á prjóna nr. 2, og prjónið brugðning 1 I. sl. og 1 1. br. 4 cm. Takið prjóna nr. 2%, og prjónið 1 brugðna umferð, og aukið um leið 9 1. með jöfnu milli- bili. Prjónið síðan mynztur; eftir 16—17 cm er fellt af fyrir handveg- hciman eða bundin við önnur störf. Maturinn þarf að vera nýtilbúinn og má ekki innihalda mikla fitu eða krydd. Ath. að liafa ekki meira í hverj- um pakka en til einnar máltíðar i einu. Bezt er að geyma matinn i þar til gerðum alúminmótum, sern hann er þá hitaður og borinn fram í. Hraðfrysting á berjum og rabar- bara kom í sept. s.l. haust. -fc á 1-2 ára um, fyrst 5—3 1„ síðan 2, 1 1. Eftir 26—28 cm er fellt af fyrir öxlum, fyrst 7—8 1„ síðan 8 1. tveim sinnum og lykkjurnar, sem eftir eru, i einu lagi. Framstykki: Fitjið upp 78—86 1. á prjóna nr. 2, og prjónið brugðning 4 cm. Takið prjóna nr. 2%, og prjón- ið 1 umf. brugðna og aukið í um leið 8—10 1. með jöfnu millibili. Skiptið nú stykkinu í tvennt, og hafið 32 — 37 1. hægra megin og 54—59 1. ídnstra megin. Prjónið hægri hliðina fyrst. Fitjið upp 22 1. að framan, og prjón- ið (talið að framan) 3 1. garðaprjón, 16 1. sléttprjón, 3 1. garðaprjón og síðan mynztur umf. á enda. Eftir 16—17 cm er fellt af fvrir handvegi, fyrst 4—7 1„ sfðan 2 1 1. Eftir 23—25 cm er fellt af fvrir hálsmáli. fyrst 18 1„ síðan 1 1. í hverri umferð 4 sinnum og annarri hv. umf„ þar tll 23—24 1. eru eftir á öxl. Eftlr 26— 28 cm er fellt af fyrir 8x1 elns og á bakstykkinu. Vinstri hlið prjónast eins. en á mðtstæðan hátt og án þess að fitjaðar séu upp lykkiur að fram- an. Gerið 8 hnappagöt. Tvö hnappagðt hlið viö hlið eru gerð bannig: Prjón- ið frá miðju að framan, 3 1: felllð 2 1. af, prjónið 12 1.. fehið 2 1. af, Prjónið umferðina á enda. í næstu umferð eru svo f'tiaðar upp 2 1. yfir beim affelldu frí fvrri umferð. Fvrstu 2 hnappagötin eru gerð 3 cm frá brugðning og þau síðustu rétt áður en fellt er af fvrir hálsmáll. E“rmar: Fitjið unp 42—47 1. á prjðna nr. 2, og priónið brugðning 5 cm. Takið prióna nr. 2V, og prión- ið mynztur. aukið út 10 1. með jðfnu millibili yfir eina umferð. Aukið i 1 1. hvorum megin í 6. hv. umferð. þar til lykkjurnar verða 64—69. Framhald á bls. 35. E3 VtKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.