Vikan


Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 35

Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 35
Prjónaföt ... Framhald af pls. 8. Eftir 19—22 cm eru felldar af 5 1. hvorum megin, sifian 1 1. í annarri hverri umf., bar til 24—28 cm mæl- ast, og sí?5an í hverri umferö næstu 2 cm. Fellið af. Kragi: Fitjið upp 82—86 1. á prjóna nr. 2%, og prj. garðaprjón. Eftir 4 umf. er prjónað sléttprjón að undan- skildum 4 1. hvorum megin, sem prjónaðar eru með garðaprjóni alla leið upp. Takið úr báðum megin, 1 1. fyrir innan garðaprjónuðu lykkj- urnar i annarri hverri umferð. 'Þeg- ar kraginn mælist 4 cm, er fellt af. pw r | Buxur. Framstykki: Fitjið upp 24 1. á prjóna nr 2%, og prjónið sléttprjón. Eftir 4 cm er aukin út 1 1. í byrjun hverrar umferðar 8 sinnum, síðan 2 1. i byrjun hverrar umf. 8—10 smn- um og 5 1. i byrjun hverrar umf„ þar til 1. eru 88—92. Prjónið beint upp 5 cm, og takið síðan úr 1 I. í hvorri hlið með 3ja cm millibili þrem sinn- um. Eftir 21—23 cm frá uppfitjun eru teknir prjónar nr. 2 og prj. brugðn- ingur; tekið er úr um Ieið yfir 1 umf. með jöfnu millibili, har til 1. verða 78—84. Eftir 3 cm brugðning er fellt af. Ath. að prjóna slétt, seni slétt er, og brugðið, sem brugðið er. um leið og fellt er af. Bakstykki: Fitjið upp 24 1. á prj. nr. 2%, og prjónið sléttprjón. Eftir 2 cm eru auknar út 2 1. í byrjun hverrar umferðar, þar til 1. verða 88—92. Prjónið þá áfram eins og framstykkið, þar til hliðin er jafn- há, að brugðning. — Prjónið þá á eftirfarandi hátt, til þess að aftur- stk. verði hærra en framstykki. Prj., þar til 8 1. eru eftir á prjóninum; snúið við. og prjónið, þar til 16 1. eru eftir; snúið við, og prj„ þar til 16 1. eru eftir. Haldið áfram að prjóna á þennan hátt fram og til baka, þar til 32 1. eru báðum megin. Prjónið þá eina umf. yfir allar lykkjurnar. Takið prjóna nr. 2. og prjónið brugðning; takið úr í fyrstu umf„ þar t.il i. verða 78—84. ÍDftir 2 cm eru gerð 2 hníappagöt þannig, að felldar eru 3 1. sin hvorum megin við 30 1. fyrir miðju. í næstu umferð eru svo fitjaðar upp jafnmargar Rannsóknarstofa vor er ein af fulEkomnustu rannsóknarstofum sinnar tegundar í Evrópu. Það tryggir yöur gæöi framleiöslu okkar. Mamahf MIKAM 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.