Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 30
Ver*I. FÁFNIR
Skólavörðustíg 10 — Sími 12631
Það veitir yður öryggi að hafa barnið í sérstöku
sæti í bifreiðinni, enda fer ólíkt betur um það, og
veitir því aukna ánægju af ferðalaginu.
þeirri braut, sem ég er byrjaður á.
Ég hef ekki aðeins mikið upp úr
þessu, heldur hefur þetta einnig
kveikt í mér neista, sem ég held,
að ekki sé hægt að slökkva bráð-
lega. Með hverjum degi, sem Mður,
gæti ég siður hugsað mér að snúa
til baka til rólegs og friðsamlegs
lífs i Fíladelfíu. Það er það, sem
maður verður að sætta sig við, þeg-
ar hann á annað borð hefur látið
lokka sig út á þær brautir, sem heita
„sho\vbusines.“ En ég vil eindregið
ráða öllum að hugsa sig vel um,
áður en þeir láta lokka sig út á þær
sömu brautir. Auðv-itað sér maður
fjölmargar óskir sínar rætast, og
þá verður manni Ijóst, að drauma
má gera að veruleika, og þá er allt-
af eitthvað annað, sem maður vill
gera að veruleika. í staðinn verður
maður að gefa einkalíf upp á bátinn
og allt það, sem er notalegt við
hersdagsleilcann, Þetta verður mað-
ur að gera sér Ijóst, ef á að velja
á milli. Allt hefur sina kosti og sína
galla. Ég sé ekki eftir þessu enn þá,
því að ég hef haft heppnina með
mér, en ef hún skyldi svíkja einn
góðan veðurdag, þá breytist kannski
afstaða mín. Ef maður nær því, sem
hann keppir að, er hann auðvitað
ánægður með tilyeruna, — sérstak-
lega, ef maður setur sér stöðugt ný
takmörk og finnur, að maður getur
náð þeim.
NOKKRAR UPPLÝSINGAR.
Frankie er fæddur 18. september
1939 og verður því 22 ára í ár.
Áhugamál: trompetleikur, útsetning,
hljómlist. Aðalsport: knattspyrna.
Eftirlætislitur: rautt. Stúlkur: ró-
legar, skilningsríkar, og þær verða
að hafa persónuleika. Adressa:
Warner Bros. Studios, Burbank,
Hollywood, USA.
Kysstu mig.
Framhald af bls. 7.
hefur verið Þjóðverjamella og flúið
með þýzku hersveitunum þegar
stríðinú lauk?“ sagði annar sem
bafði hlustað á tal þeirra.
Hann horfði á uppglennt andlit
þeirra og óskaði þess að hann yrði
reiður, svo hann gæti barið þá
með hnefunum, en vissi að hann
hafði enga ástæðu til þess.
„Ég skal taka hana, ef þú ert
hræddur við hana,“ sagði hinn há-
setinn, „hún er allt of góð handa
svona hvolpi eins og þér.“
„Hún vill þig ekki. — Engan ykk-
ar,“ svaraði hann og rétti úr séf.
Um leið kom hún aftur að borð-
inu og settist hjá honum. Háset-
arnir sneru sér að hinum.
„Hefur þér leiðst?“ spurði hún.
„Leiðst?“ endurtók hann.
„Já, saknaðirðu mín ekkert?“ sagði
hún.
„Þú varst svo fljót,“ sagði hann
vandræðalega.
„Viltu kyssa mig núna?“
Hann horfði á hvítar jafnar tenn-
urnar.
„Ertu með falskar tennur?“
BftVCr REIÐHJÓLIN
Lubitíl
Sputnik
770.00 Kr. Búðarverð
Heildsölubirgðir
Eirihur Ketilsnn
CarðarHtræti 2.
|sDr. Matthías.
j Framhald af bls. 19.
? Jir hann varðstöðu sina um einstakl-
(ingsfrelsi í samfélaginu og um
. 'skyldur sínar við mennihguna. Af
bonum mótast hugsjónirnar, sem
þann berst fyrir. ir
Frankie Avalon.
Framhald af bls. 23.
hef mestu unun af að taka myndir.
Beztu vinir mínir eru enn þá krakk-
arnir úr nágrenninu heima i Fila-
delfiu, og við erum oft heima hvert
hjá öðru. Mér finnst einnig gaman
að fara i bió, og ég kann einnig vel
við mig i Hollywood, þó að allt,
sem ég geri þar, sé fyrir fram
ákveðið út I yztu æsar. Iívikmynda-
félagið sér fyrir því, að ég fari út
með ungri stjörnu, sem þeir vilja
gjarnan, að sé nefnd í sambandi
við mig, og þeir sjá einnig fyrir
því, að blöðin finni okkur og taki
myndir af okkur. Eitt blað kl. 9,
næsta kl. hálftiu og hið þriðja kl.
10 o. s. frv. Það eru til allrar ham-
ingju oft skemmtilegar stúlkur og
igóðir félagar, sem félagið sendir
mig út með, svo að ágætlega fer
'!' á með okkur.
’ i
SFRAMTÍÐIN.
- Ég er „spenntur fyrir“ fram-
tíðinni, því að ég trúi á hana. Það
er fjöldinn allur af hlutum, sem ég
hef í huga. Ég vil gjarnan verða
góður söngvari, og ég vil einnig
verða dugandi leikari. Trompetinn
hefur aftur horfið i skuggann, en
ég leik þó á hann öðru hverju. Ég
gæti ekki hugsað mér að hætta á
Allskonar varahlutir í reiðhjól sendir í póstkröfu
um land allt.
ORNTNN
SpfUlaatíg 8. - Sími 14(81. - Box (71.
30 VIKAN