Vikan


Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 32

Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 32
Fegurð hársins hefst með Hversvegna? Vegna þess, að með því að nota White Rain verður hárið lifandi og blæfagurt. Þessi silkimjúki vökvi er með lokkandi ilmi, gerir hárið glitr- andi, gefur því blæbrigði . . . vek- ur hina duldu fegurð þess. White Rain er framleitt á þrennan mis- munandi hátt til þess að fegra sérhverja hárgerð — ein þeirra hæfir einmitt yðar hári. þannig á hann. Honum fannst hann aldrei hafa verið til ... Söngurinn hætti allt í einu og ógreinilegur lilátur barst að eyrum hans. Hann var að kveikja í sígarettu þegar liann varð var við að hnn- inum á káetuhurðinni var snúið, og um leið og hann sneri sér við voru dyrnar opnaðar. Hún stóð í gætl- inni og hló þegar hún sá harm. Hann fann að hann roðnaði, og sagði vandræðalega: „Halló.“ Hún kom inn fyrir og lokaði dyr- unum á eftir sér. „Þú ert vaknaður,“ sagði hún hlæjandi. „Og þú ert full enn þá,“ sagði hann. „Viltu kyssa mig núna?“ sagði hún ertnislega. „Nei, vilt þú kyssa mig?“ sagði hann og fann, hvernig fingurnir, sem héldu utan um sígarettuna, titruðu. „Ilvers vegna svafstu ekki i koj- unni?“ spurði hún. Hann fann að hann roðnaði aftur. „Komstu inn meðan ég svaf?“ sagði hann. „Já,“ sagði hún og hló, „þú svafst eins og lítill mömmudrengur.“ „Ég hef vist viljað spara kojuna,“ sagði hann undirfurðulegur. „Viltu þá áreiðanlega kyssa mig núna?“ spurði hún. Blóðið þaut um æðar hans, og lv'irund hans reis. „Já,“ sagði hann og gekk til hennar. „Bíddu,“ sagði liún snöggt, „farðu fyrst úr fötunum.“ „Úr fötunum?“ sagði hann undr- andi og lét hendurnar síga. „Já,“ sagði hún ákveðin, „varstu ekki að spara kojuna?“ * ,,.Tú,“ sagði hann, „en ...“ „Farðu þá úr fötunum.“ Hann hikaði andartak en klæddi sig svo úr hverri spjör og stóð frammi fyrir henni. Hún horfði rannsakandi á hann og sagði síðan: „Leggstu upp i kojuna, svo kem ég til þin.“ Hún sneri sér við og gekk að dyrunum, og hann hélt, að hún ætl- aði að læsa, en hún opnaði dyrnar og gekk út. S|Þær stóðu allar við stórt og langt Hann heyrði hurðarskellinn ogitborð og hrærðu deig og þá vildi hlátur hennar samtímis, en hiálur- * Minný Maggý Malla stunda á fætur. inn hélt áfram að hljóma í eyrum iians. löngu eftir að skipið lagði úr höfn. Næst þegar hann kæmi ætlaði hann að skoða borgina. -Ar Þegar nornin varð fræg. Framhald af bls. 26. — Á ég að fara að standa á fæt- ur, þegar allir mennirnir sitja. Kem- ur ekki til mála. Ég hef mína eigin siði. Síðan áttu þær allar að baka pönnukökur. Yfir því voru ungu stúlkurnar mjög leiðar, því að þær höfðu ekkert vitað um þetta fyrir- fram. En þetta urðu þær að gera. Hún hrærði og lirærði, og ef /einhver af ungu stúlkunum reyndi að rétta út höndina, eins og til að kíkja aðeins á uppskriftina hjá norninni, þó sló hún þær á fing- urna með sleifinni. Á eftir fengu allir að smakka á pönnukökunum. Og það lék enginn efi á því, að lcökur nornarinnar voru beztar. Jafnvel Sigauninn gat ekki annað sagt en að nornin ætti að fá fyrstu verðlaun. Þá stóð nornin á fætur og sagði: — Herrar minir og frúr. Viljið þið nú vera svo góð að smakka á ölinu okkar. Hún Gréta frænka min hefur bruggað það og finnst ykkur ekki að hún ætti að fá önnur verð- laun? Því miður getið þið ekki fengiðjið sjá^hana, þvi að liún_ sýn- -Uenhigi..... og smekklegi: Hvítir sloppar fyrir verzl- unarfólk og starfslið sjúkrahúsa. Bómullarskyrtur fyrir íþrótta- og ferðafólk, mansjettskyrtur. Vasaklútar kvenna og karla úr maco- og bóm- ullarefnum, auk þess tyrknesk handklæði. Mislit kjólaefni. Framboð vefnaðarvara frá verksmiðjum þýzka Al- þýðulýðveldisins er furðu fjölskrúðugt. Mr aettuð að sjó með eigin augum hve úrval okkar er mikið. Útflytjendur: OEUTSCHER INNEN- UND AUSSEHHANDEl TEX1IL BERUNW8 • BEHRENSTRASSE46 DEUTSCNE DEMOCRATISCHE REPUBLIK 32 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.