Vikan


Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 39

Vikan - 07.09.1961, Blaðsíða 39
tvær töskur og kallaði á annan skrif- stofumann til að aðstoða sig. I>egar þeir voru íarnir, sagði of- urstinn róiega: — i>að má enginn i'ara niður i iiveiiinguna eða gefa hættumerki iyrr en eitir liáiitima. i>á eiga aðstoðarmenn minir að iáta konu yðar iausa. i>að er i'yigzt með óiiu, sem gerist iiérna, og við vit- um sLrax, ei' eittiivað ier ööruvisi en ætiað er. — isn hvernig get ég verið viss um, að þér . . . — i>ér verðið að treysta mér. Mú skuiuð jþér ganga með mér út og kveðja mig við dyrnar. i>ér verðið að iiaga yöur eins og alit sé með ieiiuu. iNu megið jþér opna. i’oruyce opnaði, og ofurstinn liraðaöi sér út með skjaiatosiruna i nenoinni. iiaun rétti iorúyce iiönd- ina. — Petta er mesti íyrirmyudar- öanki, og ég er viss um, að það er ekki úeigium úent að irernja inn- örot iiérna. — hiðan hijop itann niöur troppurnar og inn t öíiinn, sem rann itijóoiega af stað. Pegar iordyce var á ieiðinni inn, kom kearson á móti itontnn og sagði æslur: — Okkur iannst þetta dá- iitio gruusamiegt. Uugi'rú Pringie ætiar að itringja til iögregiunnar. — 1 guðanna óænum, gerið það ekki, æp^’ kordyce örviinaður og kijóp tii simastúikunnar. — J>ér megið aiis ekki itringja strax. Stúikan iöinaði og iagði tóiið á. — Eg yar húin að iá samband við skiptióorðið, en haiði ekkert sagt enn J>á. — Við verðum að bíða. . . . For- dyce leit örvæntingarfullur á Pear- son. — Konan min og sonur eru á þeirra valdi, en þeim verður sieppt eftir hálftíma. Hann skjögraði inn tii sín og tók varla eftir þvi, að starfsfóikið hópaðist saman við dyrnar. — iíg hringdi tii aðalskrifstof- unnar, sagði Pearson, — og af til- viljun gat ég þess, að ofurstinn væri staddur hjá okkur. i>eim fannst þetta dálítið skrítið, svo að við höfðum samhand við vátryggingafélagið, og þeir sögðu, að ofurstinn sæti á skrif- stofu sinni. Harvill, einn hinna yngri aðstoð- armanna, bætti við: — Það, sem mestu máli skiptir, er þó, að hann náði ekki í peningana, hr. Fordyce. — Þið vitið vlst ekki, hvernig þessu er háttað, sagði Fordyce þreytulega. AJlir peningarnir voru i töskunum, sem þið báruð út rétt áðan. Pearson hristi höfuðið. — Það var eftir, að við hringdum á aðalskrif- stofuna, hankastjóri, og við tæmd- um þær á ieiðinni út. — Hvað eruð þér að segja? —> Þetta er alveg satt, herra, sagði Harvill. — Við þurftum að nota næstum því allar pappírsbirgðir okkar til að fylla þær aftur. Að vísu hefðum við getað kyrrsett hann, en við vorum hræddir um, að hann stæði með hyssuna við bakið á yður. Fordyce horfði i gaupnir sér. Þegar hann loks leit lupp, sagði Pearson: — Haldið þér, að konan yðar og drengurinn séu ómeidd? — Það vona ég, sagði Fordyce lágróma. Meðan þau stóðu þarna öll þögul og hugsandi, kom rjóður góðlátleg- ur náungi og kallaði til þeirra: — Er enginn að afgreiða hér — eða hvað? Þið ætlizt kannski til þess, að maður stingi af með allt góssið! Blóm á heimilinu: ELQSDýRSBURHNl eftir Paul V. Michelsen. Það er alltaf gaman að sjá og kynnast einhverju nýju í blómum, ekki síður en hverju öðru. Og þegar plantan er mjög sérkennileg i þokkabót, er það enn skemmti- legra. Um þessar mundir er mest í tízku af pottablómum (grænum), hinn mjög svo skemmtilegi elgs- dýrsburkni, Platycerium Wilhelm- ina Regina. Danir flytja þessa plöntu út í stórum stil, og hefur hún reynzt mjög vel i heimahús- um, en hún er að vísu nokkuð dýr, en er þó dýrari í Danm. (30 d. kr.) Skemmtilegust er plantan I sérskreytingu, t.d. i Hansahill- um á móti glugga, eða í vegg- skreytingu. Erlendis er hún mikið notuð þannig, að plantan er tekin úr pottinum og komið fyrir í holum viðarkubb eða bundin á korkplötu og hengd upp á vegg. Varast skyldi að þurrka ryk af plöntunni, þvi þá fer hin silfur- gráa loðna af blöðunum. Bezt er að hreinsa hana undir vægum vatnsúða, annað slagið. Þessi skemmtilegi burkni er ætt- aður úr frumskógum Ástralíu og vex þar sem sníkjujurt á berki trjáa. Það eru til mörg afbrigði af burknum þessum, en eru Þó ekki öll jafn sterk. Elgsdýrs og hreindýrsburknar þurfa venjulega góða stofubirtu, ekki sól, mjög mosablendna létta jarðvegsblöndu. Þeim er ekki hægt að fjölga nema með sáningu, og koma gró (fræ) neðan á blöðin, þegar plantan er 3—4 ára gömul. Stundum er þó mögulegt að stinga rótarkökkinn á gamalli plöntu í tvennt. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.