Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 07.09.1961, Qupperneq 36

Vikan - 07.09.1961, Qupperneq 36
blaöiö húöin finnur ekki fyrir pað verðið pér að gera! Raksturinn sem Það gefur er alveg ótrúlega mjúkur og pægilegur. Skeggið hverfur án pess að maður viti af pví. Þó húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa pví að rakblað hafi verið í vélinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. Pað er pess virði að reyna pað Biátt Gillette® ® Gillette er skrásett vörumerki lykkjur yfir þeim affelldu frá fyrri umferð. Haldið áfram að prjóna brugðninginn. Þegar hann er jafn- hár og á framstykki, er fellt af a sama hátt. Saumið buxurnar saman i skrefinu, og takið upp 82—86 1. á prjóna nr. 2 í skálmarstað báðum megin, með jöfnu millibili. Prjónið 1% cm brugðning. Fellið af eins og ofan á buxunum. Axlabönd: Fitjið upp 14 1. á prjóna nr. 2, og prjónið brugðning 45—50 ctn Fellið af. Prjónið hitt axlabandið á sama hátt. Pressið öll stykkin mjog lauslega frá röngu. Saumið axlar- og hliðarsauma á peysunni með aft- ursting, einnig kragann; ath., að miðja aftan á kraga standist á við miðju aftan á hálsmáli. Saumið venjulegt kappmelluspor i hnappa- götin. Saumið tölurnar á peysuna á mótstaeðan stað við hnappagötin. Saumið buxurnar saman á hliðunum Saumið axlaböndin föst að framan. Gangið frá hnappagötunum að aftan A —*** hátt og á peysunni; saumið tölur neðst á axlaböndin; leggið þau síðan á víxl, og hneppið. — Vandaður frágangur á axlaböndum er að fóðra þau, þá togna Þau síður. Hve glögg eruð þið. Lausn af bls. 24. 1. Það eru oddar á öllum flögg- unum. 2. Inngangurinn á hlið hússins er bogadreginn. 3. Sjóndeildarhringurinri er lægri. 4. Sundmaðurinn hefur beygt hönd- ina. 5. Maðurinn til vinstri snýr þumal- fingrinum beint upp. 6. Peningurinn, sem maðurinn til hægri hefur um hálsinn, er ná- kvæmlega fyrir miðju. 7. Snúran á veiðistöng hans er strekkL Snillingur að verki. Framhald af bls. 15. hlutverk yðar fastari tökum, Ford- yce. Hann benti á símtólið. — Ann- ars get ég látið yður heyra hljóð úr horni til að hressa upp á minnið. Fordyce náfölnaði. Ofurstinn tók blað upp úr skjala- tösku sinni. — Ég hef fengið þær upplýsingar, að hvelfingin sé jjérna á neðri hæðinni og að dyrnar, scm eru eldtraustar, gangi fyrir raf- magni. Er þetta rétt? Fordyce kinkaði kolli. — Hvernig eru dyrnar opnaðar? __Við Pearson höfum sinn lyk- ilinn hvor. Maður verður að hafa báða lyklana til að komast inn. — Ég skil. Ofurstinn þagnaði, þegar Pearson og bilstjórinn komu inn með þrjár töskur og einn poka með rennilás. — Þakka þér fyrir, Wailace. Verlu ekki lengi í burtu, ef ég skyldi ákveða að aka lengra i dag. Bilstjórinn kvaddi að hermanna- sið og fór. Pearson var á leiðinni út, þegar ofurstinn kallaði: — Ef til vill þurfum við á aðstoð yðar að halda rétt strax. Ég þarf að líta svoi- litið á neðri hæðina. Pearson kinkaði kolli. — Ég verð bérna á næstu grösum, herra. Þegar gjaldkerinn var farinn, gekk ofurstinn út að glugganum. — Við erum einni og hálfri minútu á undan timanum. Fordyce andvarp- aði. — Þetta verður mér dýrt spaug, sagði hann. — Já, það verða um það bil hundrað þúsund pund, Fordyce. Fordyce deplaði augunum og leit undan. — Ég er hræddur um, að þér verðið fyrir vonbrigðum. 1 svona smáþorpi eins og Haverton er ekki um svo miklar fjárhæðir að ræða. — Takið af yður gleraugun, Fordyce, sagði ofurstinn rólega. — Hvers vegna, hvað ætlizt þér tyrir ... ? — Gerið eins og ég segi! Fordyce tók af sér gleraugun. — En ég sé ekkert, nema . . Hann tók andköf, þegar ofurstinn s’ó hann utan undir með hanz'ra- kiæddri hendinni. — Þc|ð eru tvær variihlutaverksmiðjur og útibú frá efnalaug í Birmingham, sem eiga að taka launagreiðslur hér.ta á morg- un Lnphæðin, sem þér gáfuð upp á aðalskrifstofunni i siðastliðinni viku, nam áttatíu þúsurul pundum. Við höfum undirbúið þetta i heilt ár, svo að við erum nákunnugir öll- um málavöxtum. Setjið upp gler- augun, — þér eruð eitthvað svo ankannalegur án þeirra. Fordyce var skjálfhentur, þegar hann setti upp gleraugun, en ofurstinn hélt áfram: — Takið nú vel eftir. Ef þér farið ekki nákvæmlega eftir þvi, sem ég skipa fyrir, fáið þér aldrei að sjá fjðlskyldu yðar framar, að minnsta kosti ekki meðan þér haldið fullum sönsum. Þurfið þér að afhenda nokkrar háar upphæðir í dag? — Nei, það held ég ekki. — Það er ágætt. Þegar við för- um niður i hvelfinguna, gefið þér Pearson fyrirmæli um að segja hverjum, sem kynni að koma til að taka út peninga, að það sé ekki hægt fyrr en eftir klukkutima. Hann getur sagt, að það sé endurskoðun eða eitthvað þess háttar. Hafið þér skilið mig? — Já, fullkomlega. — Sé yður annt um andlega heilsu konu yðar, œttuð þér að benda mér á, ef það er eitthvað, sem mér hefur yfh-sézt. Fordyce hikaði andartak. — Það er rafmagnsauga í stiganum, — hættumerki. Þvi er stjórnað með leyndum rofa. Yður kemur það sennilega ekki á óvart. — Þakka yður fyrir, Fordyce. Yð- ur er að fara fram. — Hann gekk út að glugganum. Eftir augnabliks- þögn sagði hann allt i einu: — Yður er óhætt að trúa þvi, að ég gleymi aldrei þessu útsýni, og nú skuiuð þér hringja i Pearson. — Er allt í lagi, Pearson? Ágœtt, þá leggjum við af stað. Þér farið á undan, Fordyce. Þegar þeir komu að stiganum, sagði ofurstinn: — Þér hafið raf- magnsauga hérna einhvers staðar, er það ekki? Framhald á bls. 38. 36 .VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.