Vikan


Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 30

Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 30
37. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verölaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlot- ið fær verSlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 25. kross- gátu Vikunnar og var dregiS úr rétt- um ráðningum. SIGURLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR Garðastræti 16, Rvik. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn. Heimilisfang. Lausn á 25. krossgátu er hér aS neðan. = = = *e = vi6 = grenl = = = = *» = = föir=ór£eö = = = = = = = = sneyptur = kk = timbri = knett i = aa = d = ójafn = nyttrapp = fanö=i = sissa = upp = afar = not = a= lagsi = = algegna=háslnin = mat = d r eg ln = f = a-gn pels = duganíurból = eöla = ama = nffiáölr ö = yrölinga=sínaná = = = o = óseigt = sálgi = = = knattlelkurvin K8!5u dBaUMulBlnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. fyrir kistunni. Allt i einu fann ég, að ég fór að breytast og breyttist 1 leðurblöku og flaug inn um gatið þvert á móti vilja minum. En stelp- urnar urðu mjög hræddar og hlupu burtu. Síðan vaknaði ég. £f| Með fyrir fram þökk fyrir ráðn- inguna. Ása. Ife Svar til Ásu. Heldur virðist manni draumur þessi óhugnanlegur fyrir þig, Ása mín. Ég er hræddur um, að þú sért að koma þér í eitthvert vand- ræðaklandur, sem þú með engu móti kemst úr, þó að þú fegin vildir. En það er nú svona, að oft býr flagð undir fögru skinni og ekki er allt, sem það sýnist við fyrstu kynni. Ef við ræðum drauminn nokkru nánar, þá eru börnin tákn sakleysis og þess, sem. lítur. sakleysislega. út.. En þegar þú breytist í leðurblöku, sem lítur sakleysislega út. En í myrkur, breytist útlitið ískyggi- lega. Kæri draumaráðandi. Mér fannst ég vera stödd fyrir ut- an stóra byggingu með þremur vin- konum mínum. Við gengum allar inn í húsið og fórum gegnum mörg herbergi og ganga. Svo fannst mér við fara gegnum stóran leikfimissal, og var leikfimiskennari minn þar að kenna tveimur litlum telpum handbolta. Svo fórum við upp nokra stiga, og að lokum komum við upp í dimmt herbergi, sem þó var ljós- bjarmi í einu horninu. Mér fannst vera mikill draugagangur þarna uppi, og var beinagrind þar í einu horninu. Ekkert var þar inni nema ein kista, og á veggnum rétt hjá henni gat, og var bara myrkur þar fyrir innan. Vorum við mjög hrædd- ar við þetta op. Svo fannst mér við setjast allar á kistuna, og sat ég úti á enda næst gatinu og komst varla Ungfrú Yndisfríð Ungfrú Yndisíríð er kominn á dag- bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar slður í dagbókina um atburSi dagsins. Hún hefur þaS fyrir venju aS geyma dagbókina sína í Vikunni, en henni gengur mjög Illa að muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykur aS hjálpa sér og segja sér blaSsiSutaliS, þar sem dag- bókin er. Ungfrú YndisfríS veitir verSlaun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir aS þetta blaS kem- ur út. VerBlaunin eru: CARABELLA UNDIRFÖT. Dagbókin er á bls.......... Nafn. Heimilisfang. Sími............ SíSast er dregið var úr réttum lausn- um, hlaut verðlaunin: HILDIGUNNUR HLÍÐAR Miklubraut 76. Reykjavík. 30 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.