Vikan


Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 16

Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 16
Ætli smáborgun dugi, þang- að til hann gerir eitthvað ó- fyrirgefanlegt af sér? ★ Já, við höfum sérstaklsga vel þjálfaðan varðhund. prestur, sagði gesturinn, en skógar- vörðurinn sendi mig að biðja yður að líta inn til sín, því að konan hans er eitthvað veik. Raunar held ég nú ekki, að hún sé eins veik og hún læt- ur, en hún fær þessi köst, og skóg- arvörðurinn væri yður mjög þakk- látur, ef þér gætuð komið sem snöggv- ast. . — Hvert? spurði prestur. —■ 1 Lobachthal. Hús skógarvarðar- ins stendur við veginn, þar sem hann iiggur inn í skóginn. Því miður get ég ekki ekið yður þangað, því að ég er á reiðhjóli. — Má ég ekki aka yður? spurði ungfrú Eva. Ég rata, — Það eru ekki nema um sex kílómetrar þangað. — Það þigg ég með þökkum, svar- aði presturinn. < JÁIÐ þið, hver fara þarna? \ spurði kennslukonan póstaf- greiðslukonuna. Ungfrú Eva ■— og nýi presturinn. Og hann, sem á að berjast gegn spillingunni, sem við eigum við að stríða hér í Marienthal. Já, hann virðist vera rétti maðurinn til þess — eða hitt þó heldur! — Kannski hún sé að leita and- legrar uppbyggingar og huggunar hjá honum, þegar unnustinn hennar fyrr- verandi er farinn til Italíu, varð hinni aö orði. — Litu þau kannski út fyrir að vera að ræða andleg mál? spurði skólastýran illgirnislega. Og veiztu bara hvað, — hann hefur vikið mér úr starfi mínu sem stjórnanda barna- lcórsins í kirkjunni, og ég, sem hef haft það með höndum í full tuttugu ár! — Getur þetta átt sér stað? Og hver á þá að taka við því? Skólastýran horfði heiftaraugum á eftir þeim tveimur í kerrunni. —■ Hver, heldurðu? Vitanlega ung- frú Eva. ... STE’FÁN hafði unnið keppnina í golfklúbbnum, sem hann gerðist félagi i skömmu eftir komuna til Rómaborgar. Áhorfendur þyrptust að honum, óskuðu honum til ham- ingju og létu i ljós aðdáun sína á íþrótt hans. Gina Fiori var meðal þeirra. Hún óskaði honum innilega til hamingju og slóst síðan í fylgd með honum til klúbbhússins, þar sem snæddur skyldi viðhafnarmorgunverður og bikarar afhentir ásamt öðrum verðlaunum. — Getum við ekki strokið á brott frá þessu öllu saman? sagði Stefán allt í einu, snætt morgunverð einsöm- ul á einhverjum rólegum og vistleg- um stað? — Ef þú þorir, þá brestur mig ekki kjark, svaraði hún brosandi. Hálfri klukkustund siðar sátu þau í litlu veitingahúsi uppi í fjöllunum. Þegar þau höfðu lokið ágætum morg- unverði, drukku þau skál i léttu víni, og Stefán mælti þakklátum huga: — Þetta var yndisleg máltíð, — allt eins og bezt verður á kosið. — Þú getur að minnsta kosti ekki kvartað um leiðsögn mina, svaraði hún, og augnaráð hennar sýndi, að hún var orðin meira en lítið hrifin af þessum unga og giæsilega sendi- sveitarstarfsmanni. Ég veit ekki ein- ungis, hvaða matur þér fellur bezt, heldur og, hvar hann er bezt fram- reiddur. Þau héldu síðan aftur til borgarinn- ar, skoðuðu sýningu, og þegar á ie:ð daginn, snæddu þau enn saman, í þr.ð skipti í dýru og nýju veitingahúsi, senr var mjög í tízku, einkum fyrir h’na frábæru danshljómsveit sína. — Þarftu ekki að hringja heim til þín? spurði Stefán, þegar þau sátu yfir kaffinu og líkjörnum við borð inni í danssainum. Óttast foreldrar þinir ekki um þig? — Hví skyldu þau gera það? sagði hún. Ætli þau hafi ekki eitthvert hug- boð um, að ég sé í fylgd með þér, Stef- án, og þá telja þau áreiðanlega enga ástæðu til ótta....... — Það tel ég mér hinn mésta heið- ur, sagði Stefán, sem að undanförnu hafði hrifizt æ neir af hinni ungu og glæsilegu stúlku og eðlilegri og frjálslegri framkomu hennar. — Eigum við ekki að dansa? spurði Gina og lagði frá sér sígarettuna. Stefán spratt á fætur, en um le:ð og hann lagði arminn um.mitti henni, ruddist fram blaðaljósmyndari og tók mynd af þei.'i. — Hvers vegna er hann að ljós- mynda einmitt okkur? spurði Gína. Ætli við séum að verða fræg — eða hvað ? —- Við höfum kannski sézt grun- samlega mikið saman, svaraði Stefán og sendi ljósmyndaranum óblitt augnaráð, gekk síðan til hans og tók hann tali. — Ég hef sjálfur gaman af að taka myndir, sagði hann, en ég er þó að- eins áhugamaður á því sviði. Getum við kannski fengið nokkrar myndii af okkur lceyptar? — Með ánægju, herra minn. Stefán tók ljósmyndavélina og fór að athuga hana. — Ég minnist ekki að hafa séð þessa gerð áður, sagði hann. Hann tók að hreyfa ýmis stilli, og allt í einu opnaðist myndavélin, svo að filmuspólan féll út úr grópi sinu og var vitanlega Þar með eyðilögð. —- Ég biðst innilega afsökunar, mælti Stefán og rétti náunganum myndavélina. En ég skal láta yður vita, þegar mig langar til að fá mynd tekna af mér.. . . Svo fóru þau að dansa, en blaða- ljósmyndarinn glápti á eftir þeim. — Ég þakka Þér fyrir, að þú skulir vernda mig fyrir blaðaljósmyndur- um og öðrum hættulegum náungum, Stefán. Hann leit i augu henni. — Þekkir þú gamla máltækið, Gína: Sannur riddari ver mey sína fyrir öllu og öllum nema sjálfum sér ... ? Hún leit í barm sér. — Fallega sagt, hvíslaði hún og lagði vangann að vanga hans. Ber að taka það sem hótun? — Nei, eingöngu sem viðvörun, sagði hann og þrýsti kossi á vanga henni. VA sat við litla orgelið og lék og ungi presturinn sat í glugga- kistunni í skólastofunni og kink- aði kolli, þegar börnin sungu gamait, austurrískt þjóðlag. — Ágætt, börn, mælti hann hrifinn, þegar þau höfðu lokið söngnum. Þetta sunguð þið ljómandi vel, . . . ijóm- Andi vel. Og þetta er svo nóg i dag. Nú skuluð þið halda heim. . . . Þegar þau voru orðin ein, Eva og hann, mælti hann lágt og heitt; — Hvers vegna verður svipur yðar nú allt í einu svo dapur aft.ur, ungfrú Eva? Fyrirgefið forvitni rnína, en til þess að ég geti hjálpað yður, verðið þér að trúa mér fyrir öilum yðar áhyggjurn. Harmið þér það, að Stef- án hefur kvatt yður og haldið tii Rómaborgar? Hún hristi höfuðið. — Ég lrvatti hann einmitt til far- arinnar. svaraði hún með ákafa í röddinni. Það mun honura fyrir beztu, enda vissi ég, að hann i'ýsti að dvelj- ast erlendis .... þegar áður en ég varð fyrir þessu slysi.... — Heimskulegt, mælti prestur af sannfæringu. Enginn mcður mundi yfirgefa yður af frjálsum vilja. Það er imyndun yðar og ekkert annað. —• I>ér virðizt halda, að ég hafi get- að verið Stefáni cltthvað, maldaði hún í mó'nn. Það er misskilningur. Ég komst að þvi, að hann lsitaði hvtið eftir annað lags v!ð aðrar stúlkur. Eji ekki skal ég áfoilast hann. Hver maður verður að vera sjálfráður. — Þér hafið áður tekið það fram, að þér æskið þess ekki, að neinn sýni yður meðaumkun, mælti séra Hart- wig. En engu að síður vorkennið þér sjálfri yður. Framhald á bls. 26, Johan Olsen ásamt konu og börnum. Þau fóru til Færeyja 25. ágúst sl. Við Skúlagötu er hvítmála?5 hús, sem flestir bæjarbúar kannast við. Þar er heim- ili fyrir færeyska sjúmenn, sem hér dvel.i- Sist langan tíma eða skamman. Hér geta þeir — og hver, sem vill, — fengið sér kaffisopa. Einnig er hér herbergi, sem Færeyingar geta verið i, ef þörf gerist. ViS legcjum leið okkar aS joessu húsi. Viö útidyr mæ'nm viS tveimur strák- hnokkum, sem virðast niðursokknir i éhuaamál sin. — ErnS þið færeyskir, strákar? — Já. svara joeir stutt og laggott. — ViS erum bara búnir aS vera hér síSan i marz, bætir sá eldri við eins og til aS útskýra, — og samt tölum viS alveg íslenzku. —. Og þiS taliS og skiljiS alveg islenzku? spyr ég. S'á eldri hefur orSiS og svarar játandi, en bendir siSan á litla bróSur og segir: — Ekki hann. —- Víst kann ég dálitiS. leggur litH bróSir til málanna og gýtur augunum til mín. — Eigið biS heima hérna, strákar? — .Tá, viltu tala við pabba? Bíddu! Og um leiS eru heir botnir inn. — Pabbi. pabbi! ÞaS er maSur, sem vill tala viS big. — AS vörmu spori er komiS tii dyra. Johan Olsen, sem sér um rekstur sjó- mannaheimilisins, býSur mér inn fyrir. Johan talar allgóSa íslenzku, enda hefur hann lengi haft kynni af íslandi og ts- lendingum. Frá joví að hann var ungúr, sótti hann sjóinn, eins og flestir landar hans gera. Var hann þá oft á fslandsmiS- Helgi segir, að Volkswagen sé bezti bíll í heimi. Það skiptir engu máli, þótt hjólin séu farin undan honum. lo VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.