Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 15
i/aða ðtú£kai\
síðan sýnd í Bæjarbíói í Hafnarfirði
Andartaki siöar ræddust Þau Eva og
Stefán viö í símanum.
— Nú, ert ÞaÖ Þú? Sagöi Eva vin-
gjarnlega, en fagnaöarlaust. Ég er
búin aö frétta, aö Þú hafir veriö skip-
aöur aö sendisveitinni í Rómaborg.
Ég óska Þér til hamingju. .. HvaÖ
segiröu? Nei, ég tel Það rétt af Þér
aö Þiggja stööuna. .. Hefurðu ekki
tíma til aö koma hingað áöur? Þaö
var leiðinlegt, en við Þvi er auðvitað
ekkert aö segja. .. Annars vorum viö
einmitt aö ræöa um Það aö hafa
Þann mat á sunnudaginn, sem viö vit-
um, aö Þér geðjast bezt....
— Mér Þykir Það ákaflega leitt aÖ
veröa aö kveöja Þig svona i síman-
um, sagöi Stefán. Ég hlakkaöi svo
til aö hitta Þig og segja Þér frá öllu
saman.
Eva geröi sér upp hlátur.
— Láttu ÞaÖ ekki á Þig fá. Ég
fagna Því, áö Þú skulir loks geta
komizt í frjálsara umhverfi, Þvi aö
ég veit, aö Þig hefur alltaf langað til
Þess.
— Skollans vandræði, aö Þessi Fi-
ori skyldi endilega Þurfa aö fara aö
bjóöa mér aö veröa sér samferða. Ég
get bókstaflega ekki hafnað boöinu.
—• ÞaÖ skil ég ósköp vel, vinur
minn. Þú veröur bara að lofa mér
Því að skrifa mér oft og segja mér
frá öllu, sem fyrir Þig ber, og hvern-
ig Þú kannt við Þig á Italíu..Góða
ferð, Stefán minn, og gangi Þér allt
sem bezt....
Hún lagði talnemann á og sat svo
um hríð i þungum þönkum. Henni brá
dálítið, þegar ráðskonan kom inn og
spurði, hvort hún ætti að gera ráð
fyrir rauðvíni með matnum.
— Herra von Steinegg kemur ekki,
svaraði Eva stutt í spuna. Það koma
ekki neinir gestir, svo að það er
ástæðulaust að vera að hafa einhvern
viðhafnarmat....
ÝI presturinn rétti mönnun-
um, sem voru að setja nýtt þak
á kirkjuna, hjálparhönd, eftir
því sem með þurfti.
— Þurfið þér að fá meira af nögl-
um, Anton? spurði hann og rétti úr
sér.
— Ég hef meiri þörf fyrir öl, ef
satt skal segja, svaraði smiðurinn.
— Vel á minnzt, svaraði prestur.
Ég er líka orðinn sárþyrstur. Þér
skreppið til kaupmannsins eftir ölinu,
og svo hvílum við okkur dálitla stund.
Smiðirnir tveir klifu í skyndi nið-
ur af þakinu og voru ekki seinir á
sér til kaupmannsins. 1 sömu svifum
bar ungfrú Evu að, akandi í létti-
vagni sínum. Hún stöðvaði hestinn,
þegar hún kom auga á séra Hartwig.
í kirkju sinni var séra Hartwig ein.
beittur og strangur þjónn herrans,
en utan kirkju var hann fyrst og
fremst maður, hjálpfús og skilnings-
næmur, og ekki smeykur við að taka
til hendinni, þar sem hann sá þess
þörf ....
— Þér kunnið bersýnilega ekki aö-
eins vel til verka I víngarði drottins,
sagði hún og brosti. Etuð þér lika
lærður í Þaksmíði?
— Prestarnir verða að kunna sitt
af hverju, svaraði hann og virti ung-
frú Evu fyrir sér, glaðlegur á svip.
Annars finnst mér orðið nokkuð langt
síðan Þér hafið látið sjá yður, ungfrú
Eva. Þér gáfuð mér loforð um að
heimsækja mig og kirkjuna.
— Ég hef bókstaflega ekki haft
nokkurn tíma til að efna það loforö,
svaraði hún. Ég hef haft slík ósköp
að gera.
— Hér duga ekki neinar afsakanir,
ungfrú Eva. Ég tel, að Þér hafið fulla
Þörf fyrir að létta dálítið á hjarta
yðar. Komið nú heim með mér, og
segið mér eitthvað um allt Þetta
starf, sem þér hafið átt svo annríkt
við. Ég hef mikinn áhuga á því. Og
nú megið þér alls ekki segja nei....
Hún kinkaði kolli, og hann gekk
við hliðina á kerrunni heim að prests-
setrinu, þar sem hann batt hest henn-
ar við tré, lyfti ungu stúlkunni úr
kerrunni og bar hana á örmum sér
inn i skrifstofuna, Þar sem hann lagði
hana á legubekkinn. Að því búnu kall-
aði hann á ráðskonu sína og bað
hana að færa þeim gott kaffi.
— Það tekur ekki neina stund,
svaraði María. En Þvi miður er ekk-
ert tll boölegt meö kaffinu.
—• Ég er ekki heldur þurfandi fyr-
ir kökur, sagöi ungfrú Eva vingjam-
lega. En kaffi Þigg ég meö þökkum.
Ráðskonan hvarf á brott. Prestur-
inn settist við skrifborðiö gegnt Bvu.
— Jæja, segiö mér allt af létta,
ungfrú Eva, mælti hann. Ég Þykist
vita, aö yður muni ekki aö skapi aö
koma til min sem skriftaföður, en
hins vegar vona ég, aÖ Þér skiljiö, hve
fús ég væri aö hjálpa yöur, ef ég gæti.
Hún brosti ekki lengur, og rödd
hennar var eilitið þyrrkingsleg, þegar
hún spurði:
— Og hvers vegna teljið Þér mig
svo hjálpar Þurfi, séra Hartwig?
— Ég er viss um, aö Þér eruö oft
mjög einmana, svaraði hann alvarleg-
ur.
— Hvers vegna haldið Þér það?
spurði hún kaldranalega. Talar fólkiö
svona mikið um mig?
— Langvarandi sjúkdómur hefur
alltaf einmanakennd I fðr með sér,
ungfrú Eva. Þaö veit ég úr starfi
minu.
Hún yppti öxlum.
— Það er ekki sjúkdómurinn, heldur
meðaumkunin, sem einangrar mann.
Hann leit undrandi á hana.
— Meðaumkun? endurtók hann
spyrjandi. Hvernig má ÞaÖ vera? Þér
eruð ung og fögur. Þér hafið bókstaf-
lega allt ÞaÖ til aö bera, sem ung
stúlka getur óskaö sér.
— Þér kunnið Þá líka aö slá gull-
hamra, séra Hartwig, svaraöi hún og
brosti.
Hann kinkaði kolli.
— Þér megiö ekki áfellast mig fyrir
ÞaÖ. Ég er karlmaður — og hef augu
I höfðinu....
— Og hvaö haldið þér eiginlega, aö
ég gæti svo sem oröið karlmanni?
spurði hún áköf. Ég er hjálparvana
sjúklingur, sem getur ekki tekizt á
hendur neitt Þaö hlutverk, sem lífiö
hefur kjöriö konur til....
Hann horfði fast og alvarlega á
hana.
— Þér getið veriö karlmanni allt,
ef Þér aðeins hittiö fyrir slíkan mann,
mælti hann rólega. Þér megiö aöeins
ekki missa kjarkinn, jafnvel þótt lífiö
veröi yður skiljanlega þungbært á
köflum. En nú tökum við upp létt-
ara hjal, þvi að nú kemur María með
kaffið.
Þau hlógu og spjölluöu, Þegar Mar-
ía kom inn aftur hálftima siöar og í
fylgd með henni maður nokkur í
grænbláum einkennisbúningi.
— Fyrirgefið, að ég trufla, herra
Framhald á næstu síðu.
,, r'
VtKAM 15