Vikan


Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 8
IfltSíiíg ' .''................ •/■~ý / í <.v ',<{ ( { Iftll ■ í^iiiííííiíSx i ... i iíiiiiv/iixy/xí.i „Það má gera vatnið og leir- inn heimsfrægt; fá fínar frúr um allan heim til þess að tiúa því, að þær geti yngzt um áratug með nokkurra vikna dvöl á íslandi”. Andstæður í Hveragerði: Annars vegar svæði það, sem Gísli Sigurbjörnsson sér um, Elli- og dvalarheimilið í Hveragerði, með blómabeðum, hvítum húsum og rennisléttum grasflötum — og hins vegar trétexskúrar og hrófatildur allt í kring. g VIKAN Gisli Sigurbjörnsson horfir fjarrænum augum yfir þetta útsýni meðan hann talar og það marrar í körfustólnum. Stofan er eins og klippt út vir útlendu blaði um byggingalist; veggir klæddir furu, og skemmtilegt samansafn ó- veniulegra húsgagna. N'iðri er harðviður frá eólfi til lofts. Mér varð á :>ð segia eins og kerl- ingin: „Eitthvað hefur það kostað trúi ég“. — Pað borgar sig alltaf að hafa hað svona, c-viraði Gísli Siourbjömsson. — Pað liorgar sig niltaf að iáta hlutina Htn vei út. Hingað koma tor>'>menn eins on þér r'i*>S. beimsfrægir þýzkir visíndamenn og bað hvöir ekki að bjóða beim rnnað. Pað er víst nóg draslið hér i kringnm okl ur á bessnm staS bótt viS reynum aS láta húsakynnin líta út eins og hiá siSmenntnSu fúitri. ý >'>SastliSnum niu Arnm hef ég stuSlaS eS bví. aS h'ngaS knm'i útlendír sérfræSingar. aSallega i læknisfræSi og iarSfræSi. Ég hef sngt beim frá minnm hugmvndnm nm bennan staS og beir hafa fatiizt á bær. En beir voru líka cammnla um aS fvrst vrSi hormS aS brevtast. w/.r eenonr á ýmsu oo ekki nlltaf unniS af viti. 17n möoulpikarnir er" r»r:r h°ndi hér i Hve'ra- nnrSi, hvort heldnr væri nS sptia hér unn stór- r°i’dnn iSnaS eSa g°ra borniS aS dvatar- og hviidarstaS fvrir atdraS fólk. svinaS oo gert h°rur veriS > Randaríkiun'im oo v>'Snr. V>'S böf- nni athugaS ölkeldur unni i Hengli. sem eru miög merkileoai-. og viS vitum. aS t hveravatm'nu hér > HveraoerSi eru líka efni. sem eru m>ög góS fvrir heilsu manna. PaS hefur lengi veriS viSur- kennd staSreynd, að fólk, scm býr i námunda við ölkeldur hefur veriS heilsubetra en annaS fóllc. — YrSi þá ekki hægt aS anglýsn íslenzkar heilsulindir erlendis og fá fólk hvaðnnæva lir heiminnm til þess aS ’endurheimta heilsu sina á íslandi? — Vitaskuld væri það hægt og þar með að stórauka tekiur af útlendum ferðamönnum. PaS mæHi gera leirinn og vatnið heimsfrægt og fá fmnr frúr út um atlan heim til að trúa bví, • S bær geti yngzt um áratug með nokkurra vikna dvöl á fslandi. Þetta cr hægt og margt fleira. Tá ég gæti sagt yður margt. En það er dálítið ergilcgt skal ég segja yður, að benda aðeins á hbiti. sem liggja í auoum uppi og fá svo ekki að framkvæma þá. Aðrir fá tækifæri til þess oo bar með heiSurinn af öllu saman. Stundum or bvi beinlinis stohð, sem maður berst fyrir o'.< þá verSur maður úrillnr, skiljið þér? — ,Tú, ég þykist skilja það. Er því ekki tekið með feoins hendi, þegar fjáður og athafnasam- ur framkvæmdamaður vill hrinda einhverju almennu hagsmunamáli i framkvæmd? — Það mætti halda að svo væri, en þvi fer viðs fjarri. Ég get útvegað þessum herrum peninga til þess að gera eitt og annað, en það er ekki þegið. Getur það vörið vegna þcss að

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.