Vikan


Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 35

Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 35
manni hlýzt eftir aS hafa búið til gótSa mynd úr lélegri filmu, er hverjum áhugaljósmyndara ómiss- andi. AtS sjálfsögtSu kosta taekin til slikra hluta töluvertSa peninga, en haíí er svipað og metS ljósmyndavél- arnar siálfar. atS maíSur hefnr tir mjög miklu atS velja, og getur oftast mitSað verkfærakaup vitS hyngd pvngjunnar. Ryrjandi kemst samt ekki af metS minna en 2000—3000 krónur i fyrstu. en dýrastur er stækkarinn. heir. sem Icnera eru komnir. hæta smám saman við s'« tækjum. selia han eldri og kauna dvrari og hetri tæki og mun ekki óatgengt að samanlagt verð góðra tækja f mvrkraherhergi áhuga- Ijósmyndara sé i kringum 10.000 kr. Svo harf atS siálfsögfSu að hafa ein- hverja kompu t'1 umráða, som harf helzt atS vera hannig. að hún sé ekki notutS til annars. Þó gera sum- ir sér hat5 að góðu að nota baðher- hergi, eldhúskrók eða horn af geymslu til slikra hluta. ASalatriðið er að fá að vera einhvers staðar i friði i mvrkrinu með sinar græiur. nannír. vökva og hvnr veit hvað og vcita áhtteanum útrás. -*■ 91AonoTt voV*otof kls. 13. ýmcn**i hykír t,<t. horskttrinn fltr'. o r. mitinr Príð'"' PtcVnr. EvtMr 9 prnm fórnm V'ð 10 fctpnftingar á cióstnmraynitSi vostur á Kvrmhafi. VoiUrinm v’ti vpl. Tegundir vorit oinar 1i h. rn. 0 to<mudir horsks. 17|n ft-V' fór fvrir friðlpikn fiakanna. TTv.mt ofstvrmitS öðni verra. o? ugg- ar n’lir onda i göddnm. svÍpatS Og á karfa. ÞnrsVnr nVVnr vnni moð gtons f heirri fpanrðarqomVennnÍ. gomt hvktr sióstangaveiði har h>n i>or,to Kkernmtun. gó Vnst'tr fvtgir e'nnig sióvo’ðnm. hpnor hmr ®vtt stimuoönr ti] sVemmt- ,mor að hær nrn filföhtlngp ódvrar. 41’margir rmta átt snma hótinn. som pr staorsti utgiaTdalitSnr útgerðarinn- ar. F.innm Vnstnnðarlið má hó aldrei ctpr>no. pn hofi orn Vaun á örvggÍB- iittinnofEí. Við smábátaeiffendnr hér i RevVinvik. höfnm okkar eig’ð fé- Ing — Rátafétngið Riörg. — f hvi ertt iafnt fétagar sem hafa veiðar nð atvinnu. sem oa beir, er stunda bær sér til heilsnhótnr og skemmtunar. T>að er sameiginleg ósk aRra fé- laga Biargar. atS hafnarskilyrði hér f horg megi hatna. svo atS hessi á- gæti hátfnr geti notitt sin sem verfS- ugt er. Haukur .TSrnndarson. Tövfn« ífnr prn frapndum vorsfir Framhald af bls. 15. — Nei, þökk fyrir... .það er sama og þegitS. Hann gekk að einum stóln- um, togaði buxnaskálmarnar eilit- iS upp um leiS og hann settist, svo þær færu ekki úr brotunum. Hann var sjálfstraustið og sjálfsöryggið holdi klætt. Þótt Helenu langaði ekki sérlega i kaffiS eins og á stótS, skrapp hún fram 1 eldhúsið eftir bollanum sín- um og settist með hann gegnt gest- inum. — Ég var hjá Randolph um helg- ina, sagði hann. Á veiðum. Svo kora Toni heimapermanent gerir hár yóar mjúkt, gljáandi og meðfærilegt Með TONI fáið þér fallegasta og varanlegasta permanentið. Vegna þess að „leyniefni“ Toni heldur lagningunni og gerir hárið svo meðfærilegt, að þér þurfið aðeins að bregða greiðunni í hárið, til þess að laga það, Ekkert annað permanent hefir „leyniefni“, það er eingöngu Toni. Toni er framleitt i þremur styrkleikum REGULAR fyrir venjulegt hár SUPER fyrir mjög fínt hár GENTLE fyrir gróft hár, skolað og litað hár Einn þeirra er einmitt fyrir yður. Toni framleiðsla tryggir fegursta hárið mér til hugar á heimleiðinni að líta inn til ykkar. Hann svipaðist um i stofunni og ekki yfirlætislaust. ÞaS er heimilislegt hérna, sagði hann. Helena hló kaldranalega. ÞaS leyndi sér ekki, að hann leil á þau sem dæmigert millistéttarfólk, og kannski varla það. Þetta var þá þessi Walter.... — Og hvernig liSur svo börnun- um? — Prýðilega. Þau eru í skólanum. Það brá fyrir vonbrigSadráttum við munnvikin. — Það er leitt að ég skuli ekki fá tækifæri til að sjá þau, mælti hann. Magga frænka spyr mig áreiS- anlega um þau. Eins og nú var komið, hefði það vitanlega verið eSUIegast að Hel- ■ ittéi cna léti lil skarar skriða og spyrði þennan Walter hvaða crindi hann ætti eiginlega við hana. En öll fratn- koma hans var með þeiin hætli, að henni þótti hyggilegra að vera i vörn en sókn. Hún ákvað því að láta hann halda það enn um stund, að þatt væru fátækir ættingjar hans .,.. og Möggu frænku. — Og hvernig liður Tómasi? spurði hann enn. — Þökk fyrir, ágætlega.... — Þeir lijá tryggingarfélaginu telja hann alltaf einn af sínum þörfustu ntönnum.... Eftir allt það sent ú uiulan var gengið, kom Helemi síðtir en svo á óvart þótt hann vissi annað eins og þetta um hagi þeirra. En hún varð hontitn stöðugl gramari, eftir þvi setn á samtalið leið — gramari vegna kaldranans i lilliti vatnsblárra attgn- anna og yfirlætisins í öllum tilburð- um. Hún svaraði stutt í spuna: — Hann nýtur vist Irausls þeirra svipað og hann ltefur gert. — Ég hefði gantan að vila, hvorl hann umgengist Rill Mayfield náið. liann hefur einhvern starfa við þessa tryggingastofnun.... fram- kvænnlastjóri eða stjórnarformaður eða eitthvað þess háttar. Við erutti gamlir vinir, við Bill. Skólabræð- ur.... — Tómas er ekki annað en venju- legur starfsniaður við stofnimina, svo ég efast um að hann umgangist náið svo háttsetta menn. Hann dró upp sígarettuveski úr skira silfri; buuð hc.noi sigarettu, VIK4Í* JÖ5,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.