Vikan


Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 42

Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 42
sem hætt hafði lífi sínu til þess að brjóta miskunnarlaus ákvæði óvin- anna. Albert Schröder íluttist fyrst í flóttamannahragga í Liibeck. Hann vildi vera eins nálægt Noregi og hann gat. Auk þess var Liibeck heimabær Willy Brandts. Stuttu áð- ur en Scliröder fór frá Noregi, liafði hann komizt í samband við Willy Brandt fyrir tilstilli þýzks innflytj- anda í Oslo. Brandt hafði lofað að gera sitt bezta iionurn til hjálpar. Dag einn kom Brandt til Liibeck og færði Schröder þær fregnir, að Fangasamtökin í Noregi hefðu nú tekið að sér mál „skósmiðsins í Grini“. — Ekki gefa upp vonina, sagði WiIIy Brandt, — þú færð vafa- laust að fara til Noregs aftur. En mánuðirnir liðu, og Schröder gaf loks upp alla von. Hann hélt aftur til heimabæjar sins, Halle. Skó- smíðaverkstæði hans hafði verið tekið eignarnámi. Schröder hafði nefnilega verið lögregluhermaður. Austur-þýzku yfirvöldin litu nú á hann sem í liæsta máta tortryggi- lega persónu. Dag einn gerðist dá- litið, sem varpaði þó Ijósi á málið og gaf Schröder von. Samband fyrr- um pólitiskra fanga í Halle fékk sent félagsskírteini til Alberts Schröders — að Grini-klúbbnum. Schröder þóttist skilja á þessu, að í Noregi væru menn þó ekki tor- 42 VIEAN tryggnir i hans garð lengur. Hann ákvað að fara burt úr Austur-Þýzka- landi. í Vestur-Berlin komst hann í samband við norsku hersendinefnd- ína, sem varð honum að miklu liði. maí 1948 sögðu norsk blöð frá því, að „skósmiðurinn frá Grini“ væri komínn til Noregs. Harm var i'yrsti Þjóðverjinn, sem fengið hafði iandvistarieyfi eitir styrjöidina. ..íntÖK. siúuenta buðu Schröder að reka skosmiöaverkstæði i stú- denlaoænum í Sogni, og eftir nokk- urra ára nasi i gömlum þýzkum bragga, eignaðisl fjöiskyidan loks ergin ibúð. .,v>g svo rilði góði skósmiðurinn hamingjusomu iiíi upp frá þessu..“. Því miður iýkur ekki sögunni með þessum orðurn. Siðustu 4—5 árin hafa verið aht annað en hamingju- som fyrir aumingja Albert Schröd- er. Slrtnað hefur upp úr hjónabandi hans. Og alls kyns kviilar hafa hrjáð hann. Siðasta árið hefur hann naum- ast verið tii nokkurra hluta gagn- ,egur. Hann er með gigt og slæman asma og nýtur auk þess engrar hjáipar heima við. eyrir nokkru heimsótti blaða- maður nokkur Schröder i hrörlegri ibúð hans á eístu hæð í varðstjóra- byggingunm t Sogni. — Albert Schrouer stoiuaði ergin liii i liættu, er bann hjáipaöi hundruöum iNorð- manna i siðustu heimsstyrjöld. Nú býr hann við verstu kjör. Hann er orðinn einmana og örkumia. Við megum ekki gieyma honum. Bifreið væri honum ómetanleg. Útvegum lionum bifreið, skrifaði blaðamaður- inn. — Mig hafði aldrei grunað, að ég ætti eftir að verða aðalpersónan í ailsherjarsöfnun, segir Albert Schröder, — og ég hálfskammast mín, því margur býr við verri kjör en ég. Lg íæ 325 krónur (norskar) á mánuði frá ríkistryggingunum og auk þess sjúkrapeninga. Og seinna fæ ég vafalaust örorkubætur. Stú-1; dorinn í Oslo hefur gefið honum 150U norskar krónur, sem hann á að verja tii skeinmtiferðar í Vestur- Þýzkalandi. Hann hlakkar til þessarar ferðar, þótl hann kviði fyrir í aðra rönd- ina. — Margir Þjóðverjar líta enn a mig sem iandráðamann og svikara og eru mér fjandsamiegir. Og ég hef svo sem ekki farið aigerlega var- iuuta aí siikri fjandsemi hérna í isoregi. Þeir eru nokkuð margir, sem iita mig köidu augnaráði, þegar þeir heyra hreiminn í röddinni og fá að vita, að ég er Þjóðverji. — Já, segir „skósmiðurinn í Grini“ og brosir vinsamlega en angurvært. — Eg er eiginlega milh tveggja elda. Eg var þeirrar skoðunar og er enn, aö vopnaður maður i einkennisbún- ingi eigi aldrei að hrjá og hrella varnarlausar manneskjur. ic Tækniþáttur Framhald af bls. 3. leyti er þar að hefjast smiði á „siærsta sjóskiðaskipi i heimi“. Það veröur tilraunaskip, yfir 300 snúL iestir að stærð og 200 feta — eða ani að 70 m — langL öjóskiðabátar haia nú verið i för- uin meðfram Noregsströndum — svo neint sé dæmi, sem svarar tii ís- ienzkra aðstæðna — i nokkur ár og reynzt pryöiiega, jalnvei í 10—12 vinusugum og slæmum sjó. Hvenær fáum við sjóskíðabát, sem heidur uppi ferðum á miUi Reykja- víkur og Akraness og Keykjavíkur og V estmannaeyja — en sökum hins mikla hraða, mundi sennilega eitt siíkt skip anna áætlunarferðum tU beggja staðanna, og þar með sparast eitt skip og áhöfn, auk þess sem sjó- ferðin yrði stórum þægilegri, að ekki sé minnst á timasparnaðinn, sem nú er efst á baugi. £g minnist á þetta serstaklega, sökum þess að Vest- mannaeyingur, þaulvanur sjóferðum, dentasamtökin hafa verið örlát %jsigldi með norska sjóskiðabátnum minn garð. Meðan ég er veikur, þariBjsem áður er á miiinzt, og kvaðst ég ekki að borga neina húsaleigu. En auðvitað er ég mjög þakklátur fyr- ir bilinn, sem eg er búinn að iá fyr- ir peningana. An þeirra hefði ég aidrei haft efni á að halda bilnum. En ég er þó hvað þakkiátastur fyr- ir, að einhver muni enn eftir mér. Mér bárust mörg góð bréf, eítir greinina i blaðinu um daginn. Stúdina, sem býr i herberginu við hliðina á Schröder, hitar honum kaffi á hverjum morgni og hjálpar honum, þegar hún má vera að. Þrisvar sinnum í viku kemur sonur hans úr skólanum og hjálpar hon- um eítir megni. Einstöku sinnum líta vinir hans frá strlðsárunum inn — og þeir eru nokkuð margir, þeir vinirnir. En yfirleitt situr þó Aibert Schröder einn og yfirgefinn í óásjáiegu herbergi sinu. — Þegar ég gat unnið, hirti ég því miður ekki um að eignast kunn- ingja. Ég vann á verkstæðinu mínu dag og nótt. Ég vildi umfram allt veita syni minum góða menntun. Fyrst eftir að ég veiktist, skildist mér hversu einmana ég var orðinn, segir Schröder. Og nú þakkar hann bílnum það, að hann er farinn að sjá fólk í kring- um sig á ný. Hann er svo andstutt- ur, að hann getur iítið gengið, en hann á allhægt með að aka bílnum, sem betur fer. Og nú hefur hann i aldrei hafa komið út í betra skip. Þess skal getið, að skiðaskip eru nú smiðuð í að minnsta kosti þrem skipasmíðastöðvum, bæði bandarísk- um og ítölskum, auk Grumman-skip- anna. ★ Heilsu- og hressingarhæli Framhald af bls. 9. heiidarmynd Hveragerðis verða and- stæðurnar gífurlegar. Gísli hefur keypt 12 hús og gert þau upp eftir þörfum. í þessum hús- um búa nú 24 gamalmenni og auk þess hefur Gísli pláss fyrir gesti, sem stundum eru í Hveragerði á vegum hans. Þetta byrjaði eins og kunnugt er á þann hátt, að Árnes- sýsia vildi koma upp elliheimili og þá var leitað ráða hjá Gísla. Málinu iauk á þann veg, að Gísli tók að sér rekstur á elliheimili fyrir sýsluna til 20 ára. Nú eru liðin 10 ár af þeim tíma. Samningurinn milli Grundar og Árnessýslu var á þann veg, að sýslan lagði til fjórar hús- eignir og tryggði sér þar með pláss fyrir 30 vistmenn, annaðhvort þar eða á Grund í Reykjavík. Vestur-íslendingar, sem komnir eru á efri ár, geta fengið vistpláss í Ági. Er þegar einn kominn he-im, en annar kemur í dag frá Ameriku. hyggju.að halda í langferð í sumar^jEr hér áreiðanlega um visi að öðru ásamt ■ syni sínum. Þýzki ambassa- meira að ræða og held ég, að þegar árin líða og þessi þáttur starfsem- innar er orðinn kunnur vestan um haf, þá verði þeir margir, sem vilja dvelja hjá okkur i Hveragerði 1 hlýjunni þar. Dvalarkostnaður hér er líka miklu lægri en vestra, enda þótt sumum finnist hann allmikill, en daggjaldið er nú 100—115 krón- ur, en hækkar væntanlega eitthvað á næstunni. Glsii Sigurbjörnsson gekk með mér um þessi hús og talaði um það sem áunnizt hefði, það sem fyrir- ætlað var og svo um litinn skiln- ing forráðamanna og óverjandi slóðaskap, sem drepur alla starfs- löngun. — En ég er bara svo þrjózk- ur, bætti hann við. Þess vegna hefst þetta. Hann sýndi mér gróðarstöð vist- heimilisins og hún er eins og hitt: Sönn fyrirmynd hvað umgengni og snyrtimennsku snertir. Að öðru leyti er þessi gróðrarstöð merkileg og óvenjuleg stofnun. Hún er ekki beinlínis ætluð til framleiðslu, heid- ur rannsókna. Guðjón garðyrkju- stjóri sýndi okkur sérstaka tegund amerískra tómata, sem eru allfrá- brugðnir þeim, sem ræktaðir eru ai- mennt á íslandi. Þar var vermireit- ur með nýju og stórathyglisverðu sniði, nýjar tegundir rósa, sem ekki hafa sézt hér og þar. að auki vinna þeir að því að „breyta tíma þeirra“, þ. e. láta þær blómstra á öðrum tíma en þær gera venjulega. Vistheimilið á orðið allmikið land i Hveragerði og maður getur nokkurn veginn þekkt þá skika úr á því, að göturnar eru rennisléttar meðfram þeim og auk þess gang- stéttar. Gísli lætur holufylla göt- urnar, sem gefst miklu betur en að rifa þær sífellt upp með hefli. Að lokum nemur hann staðar við óbyggt svæði í brekkunni, neðan við húsaröð vistheimilisins og segir: — Einhvers staðar hér verður reist gisti- og hressingarhæli á næst- unni. Það verður að uppfylla ströng- ustu kröfur og vera vel sambæri- legt við útlendar heilsulindir. Það kostar ekki minna en 40 miiljónir og það er allt i lagi. Ég hef þá pen- inga til taks hvenær sem er. En það þýðir ekkert að byggja tuttugu milljóna stofnun i þessu plássi eins og það er. Þar að auki eins og ég sagði áðan; áhugi stjórnarvalda fyrir þessu stendur á núlli. Ingólfur Jónsson og Hermann Jónasson eru þeir einu, sem sýnt hafa einhvern áhuga. Núverandi landlæknir er iíka hlynntur málinu. — Viljið þér lýsa þessu gisti- og hressingarhæli ofurlítið nánar? — í stuttu ináli: Þetta er staður þar sem fólk öðlast hvíld og bætta heilsu. Þar verða hvers konar böð, gufuböð, leirböð og valnsböð. Þar að auki ijóslækningar og æfinga- stöðvar, jafnvel aðstaða til íþrótta- iðkana. Við heilsuhælið munu verða starfandi útlendir og inniendir sér- fræðingar. Sem sagt: Allt upp á það fullkomnasta og enginn vandi að gera þetta, ef samstaða verður um það og öryggi og festa fæst í at- vinnumál þjóðarinnar. Annars er aðalvandamálið þetta: Við tölum um möguleika þjóðarinnar, en um leið og einhver vill reyna eitthvað af því sem hefur verið bollalagt, er hann stoppaður. Þá kemur gamla öfundin og minnimáttarkenndin, sem aldrei ætiar að eldast af okkur. En fyrir mig skiptir það ekki máli hver framkvæmir, heldur að hlut- irnir komist i verk. GS.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.