Vikan


Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 7

Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 7
HEILSU-OG HRESSINGARHÆLI FYRIR 40 MILLJONIR KRONA VIKAN HEIMSÆKIR GÍSLA SIGURBJuRNSSON í BVERAGERÐI OG RÆÐIR VIÐ HANN UM FRAMKVÆMDIR HANS ÞAR, FRAMTÍÐ LANDSINS, ÖFUND OG MINNIMÁTT ARKENND, NIÐURDREPANDI STJÓRNARVÖLD OG SITTHVAÐ FLEIRA. Hann sezt í einn körfustólinn, styður sam- an fingurgómunum og horfir út um gluggann meðan hann talar. Þar blasir Hveragerði við í allri sinni dýrð; smáhús úr kassafjölum og trétexi, holóttar götur, girðingahrófatildur, gróðurhús og hveragufur. Það er eins og öllu hafi verið tjaldað til einnar nætur og bíði alls- herjar hreingerningar dugandi handa. Og handan við þorpið sést fram á Ölvusforir og Flóann, sem skera sig naumast frá hafflet- inum í suðri á heitum sumardegi. Framh. í næstu opnu. vikan 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.