Vikan


Vikan - 30.08.1962, Page 7

Vikan - 30.08.1962, Page 7
HEILSU-OG HRESSINGARHÆLI FYRIR 40 MILLJONIR KRONA VIKAN HEIMSÆKIR GÍSLA SIGURBJuRNSSON í BVERAGERÐI OG RÆÐIR VIÐ HANN UM FRAMKVÆMDIR HANS ÞAR, FRAMTÍÐ LANDSINS, ÖFUND OG MINNIMÁTT ARKENND, NIÐURDREPANDI STJÓRNARVÖLD OG SITTHVAÐ FLEIRA. Hann sezt í einn körfustólinn, styður sam- an fingurgómunum og horfir út um gluggann meðan hann talar. Þar blasir Hveragerði við í allri sinni dýrð; smáhús úr kassafjölum og trétexi, holóttar götur, girðingahrófatildur, gróðurhús og hveragufur. Það er eins og öllu hafi verið tjaldað til einnar nætur og bíði alls- herjar hreingerningar dugandi handa. Og handan við þorpið sést fram á Ölvusforir og Flóann, sem skera sig naumast frá hafflet- inum í suðri á heitum sumardegi. Framh. í næstu opnu. vikan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.