Vikan


Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 17

Vikan - 30.08.1962, Blaðsíða 17
gráum hrlBargusum og snævi þakln ströndln fyrir stefni vélarlnnar. Flot- skíðin sleiktu vatnsflötin; Þa8 fór snarpur kippur um vélina, þegar hún settist og þessi endalok voru jafn 6- vænt og ótröleg og upphafiC, þegar hreyfillinn stöövaBist,. Dahl hafði næstum þvi gripizt nota- legri öryggiskennd, þegar vatniB þraut og ósköpin dundu yfir. Þau hófust meö þvi aÖ vinstra flotskíöiö rakst á stein, en við þaö snerist vélin I hálf- hring og um leiö tók snðgglega af skriðinn, svo hún missti jafnvægiö, kastaðist á hliðina og yfir sig á öðr- um vængbroddnum. Dahl heyrði vein — og um leið sá han enn einu sinni hina óhugnanlegu sýn, sem hafði ásótt hann í vðku og draumi undanfarin ár.... blóðugt og afskræmt andlit leyniskyttunnar, sem staröi á hann brostnum augum úr glugga húsarústa i Faialse. Svo missti hann meðvitundina. ANNAR KAFLI ÓSJÁLFRÁTT og allt í einu varð Alison Dobie Það Ijóst, að I rauninni væri þessu öllu lokið. Hún svalg að sér loftiö i stórum teigum, því að hún haföi misst andardráttinn um hrið .... og um leiö og hön dró aö sér andann, sannfæröist hún um, að hún væri að minnsta kosti enn á lífi. Sö staðreynd nægði henni í bil' Næst varð hún vðr nistandi sárs- auka I báðum mjöðmum, þar sem ör- og kápuna niður. Vélln hallaðlst tals- vert svo stölkan varð að gæta jafn- vægisins; nú sá hún, að lífsmerki voru með flestum hinum. Greatorex tðk að nöa ákaft vinstri handlegginn; starði annarlegum augum út i blá- inn, náfölur, og virtist hvorki sjá hana né annað. Prowse tðk enn að kögast og virtist. bó ekki komlnn tii meövitundar. ðslálfrátt varö henni lit.ið þangað sem Dahl sat. Hann var að reyna að. bylta ofan af sér feröatöskunnl henn- ar, og Alison datt baö fyrst i hug, hvort taskan mundi hafa meitt hann, beerar bún skall i skaut honum: um leið tók hún eftir þvl, að annar far- angur lá á við og dreif um allt far- þegarýmið. Enn heyrðl hún lágt korr. T>að kom að framan og Allson studdist. við sæt- isbrikurnar tii aö halda Jafnvæginu, unz hún náöi að sæt.1 flugmannsins. Hön greip > um úlnlið Surreys, fann fyrst í stað ekki að slagæðin bærð- ist. en síðan veikan og óreglulegan slátt. sem bar þvi vitni að flugmaður- inn værl enn með lífsmarki. Vélstjór- inn var I bann veginn að ranka við sér, hún tók sem snðggvast um tiln- 110 honum og fann að allt var i lagi með hann. að minnsta kosti hvað bað snerti. öðru máll gegndi um flug- manninn.... Henni varð það fyrst fvrir að rétta hann með gætni upp I sætinu — og hrökk við, þegar hön sá, að yfirvarar- Við ölum öll þá von með okkur, að við munum finnast. . . yggisbeltið hafði skorizt inn 1 hold- ið, án þess þó að hörundið brysti við. Þótt furðulegt kunni að virðast, vakti þessi sársauki með henni fögnuð; hann var ekki einungis sönnun þess, að hún væri enn á lífi, heldur vakti hann hana til meðvitundar um það, að þess mundi nú áreiðanlega verða nokkur bið, að hún þyrfti að standa augliti til auglits við umheiminn — en einmitt Því hafði hún kviðið mest í sambandi við þessa ferð, Þótt hún léti ekki á bera. Og um leið rumskaði raunsæi henn- ar. Hún kreppti og rétti úr fingrunum á víxl og fann, að þeir og armar henn- ar mundu óbrotnir. Þegar hún hafði sannfærzt um Það, spennti hún frá sér öryggisbeltið. Hún sat enn í sæt- inu, og varð það nú fyrst fyrir að rétta úr fótunum og hreyfa tærnar. Þegar ekkert virtist heldur við þá limi hennar að athuga, reis hún á fætur. Við skellinn af árekstrinum og velt- una hafði pilsið og kápan fletzt .upp á mjaðmir henni, en hún veitti því enga athygli og reyndi á fætur og tær í sífellu, vantrúuð á, að það gæti átt sér stað að hún hefði sloppið ósködd- uö úr þessum ósköpum. Ekki komst heldur nein hugsun varðandi ferðafé- laganna að hjá henni fyrst i stað. Lágt korr varð til Þess að ýta við vitund hennar, og um leið blygðaðist hún sín fyrir þá sjálfselsku sína, að skegg hans og haka lagaði í blóði úr nefinu. Henni varð þó ljóst að eitt- hvað alvarlegra en blóðnasirnar var að, og skyndilega varð hún gripin á- kafri hræðslu, ekki svo mjög við ná- lægð dauðans, heldur fyrst og fremst fyrir það, hve ráðþrota hún stóð gagn- vart honum. Aldrei á ævinni hafði hún verið svo að því komin að tapa gersamlega allri stjórn á tilfinning- um sínum. Þá heyrði hún fótatak á bak við sig. 'Ienni varð litið um öxl í von um aðstoð, en sá þá hvar Dahl stóð við sæt.ið, sem hún hafði setið í, hálfbog- inn og seildist með hendinni undir það. Svo heyrði hún glamra i flöskum, síðan brothljóð um leið og hann dró malpokann sinn undan sætinu og rammur brennivinsþefur lagði henni fyrir vit. Hún varð í senn hneyksluð og reið yfir því, að hann skyldi meta áfengið mest eins og á stóð, en um leið og hún reiddist, náði hún aftur valdi á ótta sinum. „Þú....‘ mælti hún fyrirlitlega. Hann rétti úr sér og sneri sér að henni, mikill vexti og herðibreiður, sólbrenndur í andliti og karlmannleg- ur, en um leið og hann hvessti á hana augun, fann hún að hann var henni gramur. En fyrst og fremst veitti hún því þó athygli, hve þreytulegur hann var... .hvernig stóð á því, að hún Gremjuna dró úr augnatllllti hans; það brá fyrir storkandi sigurhrðsi I röddinni; „Ekki laust vlð mig lánlð“, sagði hann, „ekki nema ein brotin. Svona skal það alltaf vera....“ „Þú virðist ómelddur", grelp All- son fram í fyrir bonum. „Það ber ekki á öðru — elnungis dálitið þyrstur. Væri yður sama, ung- frú. þótt þér létuð mig i frlðl?" Nú fann bún ekki lengur til neinn- ar vorkunnsemi I hans garð. „Það er í sjálfu sér velkomið", sagði hún. „En það er annaö, sem er mikilvægara elns og á stendur, en hvernig okkur fell- ur hvoru við annað. Þér verðið að veita mér aðstoð. Eg held, að flug- maðurinn sé að deyja...." Það var eins og hún hefði rétt hon- um löðrung. „Guð minn gðður... .þvi i ðskðpun- um sagðir þú það ekki strax", varð honum að oröi. Hann rétti úr sér og gekk til hennar, furðu öruggur i spori. „Hvað vilt þú að ég geri?" spuröi hann. Henni létti, og um leið furöaðl hana á þvi. að hann skvldi reynast svo auð- sveipur. Slikt hafði bún ekkl þorað að vona, ef til vill gafst henni tækifæri til þess einhvern tima seinna að auð- sýna honum þakklæti sitt, hugsaði hún. í rauninni haföi hún ekki kynnzt neinum karlmanni um ævina. að fðður slnum undanskildum — og þeir Dahl og hann voru sannarlega eins ólikir á allan hátt og dagur og nótt. „Þú ættir að losa um föt hans", sagöí hún og vék til hliðar svo hann kæmist að. Hún sá. að hann belt á Jaxlinn, þeg- nr hann laut aÖ binum meðvitundar- lausa félaga beirra. og að hann fðln- aöi nndir sðlbrunanum. Eftir nokk- ur andartök kinkaði hann kolli til hennar og vék tll hliðar. Alison féll á kné á kalt gðlfið og tðk að athuga nakinn barm flugmanns- Ins. Hann var vöðvamikill, bringan hvelfd og loðin, og það kom henni á ðvart, hön hafði ekki séð naklnn barm á karlmanni nema á föður sin- um, og hann var magur og hvitur og hárlaus eins og reytt fuglsbrlnga. Gripin annarlegri kennd. sem hún hafði aldrei fundlð vakna með sér áð- ur og gat ekki gert. sér grein fyrir, fðr hún höndum um briðst fiugmanns- ins og siður. og var um leið þakklát möður sinni fvrir það, að hún hafði kennt henni hjálp I viðlögum. Loks fann hún bað. sem hún hafði kviðið fyrir að finna — harða ðjöfnu undlr hörundinu á siðunni — og hennl varð svo mikið um, að hún rak upp lágt hljóð. T’ifhainshrot?" spurði Dahl. ...T«“ Hún reis á fætur og stundi ð- siáifrðtt. ..Eg veit, ekki hversu hæt.tu- legf bað kann að vera. en bað eru að minnstn kosti briú rifbein brotin. Hg vona. að hann hafi ekki laskazt. neitt innvortis". Dahl hrevtti út úr sér orðunum milli samaubitinna tannanna. ..Það getur alltaf tekið viku að leit- arfiugvéi finni okkur. Og hamingjan má vita. hvað sjúkrahús er hér langt undan". Hriðinni hafði siotað. Þðtt. mvrkt væri. gátu bau greint að flugvélin hafði numið staðar á malargranda, sem skildi tiörnina. bar sem flotskiði hennar höfðu fvrst tekiö niðri, frá stðru vatni. hafa ekki munað éftir öðrum. HennWkenndi í brjóst um hann, þrátt fyrir varð það fyrst fyrlr að brette pil*ið®allt.... Álit Dahls á unefrö Dobie tðk skjðt- um brevtingum. Hann varð að viður- kenna. hvort sem hann viidi eða ekki. að uppeldi hennar á bessum slððum hafði gert hana þelm öilum færari tll að berjast fyrir lifinu við aðstæðurnar og náttúruöflin. Það var ekki eln- ungls, að hún vissi skil og kynni tök á flestu, heldur var hún og gædd ó- venjulegi þreki og kjarkur hennar ó- drepandi. Fyrir þessa yfirburði, á- samt rólegri en ákveðinni framkomu og kvenlegum þokka, veittist henni furðu auðvelt að stjórna þeim karl- mönnunum til verka. Það var hún, sem réði gerð bráöabirgðaskýlisins, og vann mest að þvi, ásamt Dahl, en benti um leið á það, hógvært en með festu, að það mundi hyggilegast, að þeir Bud vélstjóri og Prowse sæju fyr- ir eldsneyti á bálið áður en dimma tæki. Og þegar það kom svo I Ijós, að Greatorex gamli var melr til tafar en aðstoðar, þrátt fyrir sinn góða vilja, fann hún upp á því að hann færi og renndi fyrir fisk I vatnínu — það yrði ekki amalegt að fá nýjan fisk í kvöldmatinn. Og það var eins og við manninn mælt, Greatorex gamli setti stöngina saman í flýti, kátur og ákafur eins og stráklingur, og undi sér niðri við vatnið fram i myrkur. Þegar dimma tók og kólnaði, settust Þau svo umhverfis bálið, sém Dahl hafði kveikt, og þrátt fyrir allt leið þeim notalega í skjóli við litla nælon- tjaldið, þar sem Surrey lá meðvitund- arlitill I svefnpoka sinum. Dahl gat ekki annað en hugleitt það hve ungfrú Dobie tókst merkilega vel að breyta ðrvæntingu og ráðaleysi þeirra félaga í bjartsýni og kjark, með þvi að fá þá alla til að vinna. Nú var eins og sameiginleg örlög hefðu brot- ið af þeim einangrunarviðjar hinnar svokölluðu siðmenningar og fært þau nær hverju öðru, þjappað þeim saman. Þó ekki öllum — Prowse stóð að vissu leyti fyrir utan, enn að minnsta kosti. Það var eitthvað í fari hans, sem gerðl, að hann gat ekki samrýmzt öðrum af einlægni. „Það má vel vera, að flugsamgðng- urnar samrýmist bezt þróunarstigi nú- timans", upphóf Greatorex rödd sina eins og hann væri að hefja ræðu á framkvæmdastjórafundi. „En hvað sem hver segir er það ekki fljótleg- asta aðferðin til að ferðast". Styrkur- inn I rödd hans og öryggið I framkom- unni bar þvi Ijðst vitni, að hann trúði að þau hefðu komizt af eingöngu fyr- ir kraftaverk, og að það væri því ekki nema rökrétt að treysta því að þeim yrði bjargað lnnan skamms og kraftaverkið þar með fullkomnað. °rowse gein við orðum Greatorex gamla elns og hungraður lax við flugu. „Já, einmitt.... hvað áttu við, Grea- torex?" "’ahl glotti I laumi. Þetta var ekki i fvrsta skintið. að Prowse séndi aiit að bvi ðviðeieandi Sbuga á hverhi bvt. sem eamli maðurinn fifjsðt upp á Það levndi sér að minnsta kecti nkki. að hann vissl sem var. að Grea- torex var aðstoðarfrsmkvæmdastjðri TTmrava námufélasrsins. Greatorex svaraði snurninvn hans. ep sneri bú méli ctnu til beirra aitra, ín bess að ræða við Prowse norsðnu- Teo-a. „Hraði fullkor-nuctu fiucrtætria vnrra or miðaður við r»nitiimii1mti ð kiukkuctund. En bað tðk okkur okki noma hrot úr sokúndu að forðast mörg húcnnð 5n aftur I timann". , Þú éit irið sokúndnhrotið. hoear við nauðiontum?" Enn vein Prowse við -nufmnni. Auðvitað". rtroatorov eamii svoifi- aði hondinni orðum stnvm ftl ékor—iu „VitanTep'a. A bvi sokúnduhroti fðr- um irið íTopnum fimarnúrinn . . . <reori- um ttmamúrinn. of hið skiiiið hvað ég á við. Eða . . að hvaða eatmi kem- Prnmha’d * v’s. S4. vhuh í?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.