Vikan


Vikan - 18.07.1963, Qupperneq 12

Vikan - 18.07.1963, Qupperneq 12
Hus og húsbúnaður Myndin til hægri: Stöpull úr hlöðnu grjóti kemur í miðja stofuna og í honum er arinn. Á veggnum er furuklæðning og borðin snúa milli horna. Risið er ekki klætt af. Gróft, grátt gólfteppi. Hér að neðan: í þessari stofu er farið fremur rólega í sakirnar og áherzla lögð á frið- sælan svip og heimilislegan. Litirnir eru fremur þungir en fara vel saman. Svartir trébitar í lofti og á milli þeirra fölgrænar plötur. Dökkrauð valhnota í veggklæðn- ingu, svart smíðajárn í arninum og föl- grænt gólfteppi. Sófinn er með Ijósbláu áklæði en stóllinn með svörtu leðri. Að neðan til hægri: Hvenær fáum við ein- býlishúsahverfi, sem skipulagt er svipað og þetta? Blind gata, malbikuð, samstæð hús án þess að vera eins, rúmgott á milli og engar girðingar milli lóða. 12 “ VIKAN 29> tbl*

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.