Vikan


Vikan - 21.11.1963, Qupperneq 9

Vikan - 21.11.1963, Qupperneq 9
VIKAN 21. nóv. 1963 Páll lætur fingurna líða yfir nótnaborðið á orgelinu í músíkherberginu. Úr stofunni. Veggurinn kringum arininn er hlaðinn úr hraungrýti neðan úr fjörunni. Fastbyggður sófi í horninu. I»að var hvasst á suð-austan og talsvert háir brimskaflar. „Þeir kalla þetta nú bara skerjaskrölt á Stokkseyri“, sagði Páll. Stundum kemur það fyrir í vestanveðrum, að brimið gengur alla leið yfir sjávargarðinn og þá flýtur sjór í kringum ísólfsskála. g — VIKAN 47. tbl. Gunnar Hansson, arkítekt, teiknaði ísólfsskála. í framhlið hússins er hraungrýti og stoypt að því bakatil. Hluta stofuloftsins er lyft, en músíkherbergið er einu þrepi neðar en gólfið að öðru leyti. Sigrún Eiríksdóttir, kona Páls, í eldhúsinu í ísólfsskála. Þau eru í ísólfsskála, hvenær, sem þau geta því við komið og kunna hvergi betur við sig. HJA rau i ISOIFS- SKAIA

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.