Vikan


Vikan - 21.11.1963, Síða 48

Vikan - 21.11.1963, Síða 48
VAL ÞEIRRA VAN DLÁTU Pantið Willys-jeppa WILLYS TIL LÉTTUR - STERKUR ALLRA STARFA - LIPUR OG SPARNEYTINN Yarahlutir eru ávallt til í Willys-jcppann Veljið um Egils-stálhús eða amerískt hús. Framdrifslokur spara benzín um 15%—25%. Mismunadrifslás — Hvort munduð þér telja, að heppilegra væri að kaupa þrjá kjóla á fremur lágu verði en einn dýran og vandaðan? — Einn dýran. Hann er fall- egri, þægilegri í nofkun og end- ist betur. — Verður allt, sem notað er með kjólum og kápum, að vera í sama iit? — Ekiki alltaf. Venjulega er ráðlegt að skór, hanzkar og töskur eiga við kjóiinn eða káp una. En þar með er ekki sagt, að það eigi allt að vera í sama iit, en litirnir verða að fara vel saman. —- Hvaða skoðun hafið þér á óekta skartgripum? — Þannig skartgripir eru svo vel gerðir nú á timum, að aðeins sérfræðingar geta þekkt þá frá ekta gripum. Iíg hef ekk- ert á móti óekta skartgripum, og þeir geta verið jafnklæði- legir og farið vel við fötin og þeir, sem ckta eru. En allar konur ættu að varast að hera of mikið af skartgripum, það er jafnljótt og að vera klæddur á of ítjurðarnhkinn og áberandi liátt. Mín meginregla er sú, að einfaldleikinn sé ávalt falleg- astur. — (íætuð j)ér gefið lesendan- um lauslega mynd af vel klæddri konu, eins og hún kem- ur yður fyrir sjónir? — Vel klædd kona er að mínu áliti sú, sem er smekklega og látlaust klædd. Föt hennar þurfa ekki nauðsynlega að vera dýr, en þau verða að vera valin vandlega með það fyinir aug- um, að fara vei við vöxt henn- ar, útlit og framkomu. Til dæm- is er vel sniðinn, svartur kjóll með einfaldri perlufesti fal- legur búningur fyrir flestai konur. — Hafið þér ekki myndir af nýjustu fötum frá yður, mr. Cassini, sem ég gæti sýnt les- endum mínum? — Jú, vissulega. Yður er vel- komið að velja úr myndun af nýjasta fatnaðinum frá mér. fig óska yður allra heilla með þátl yður í Vikunnfi og það mundi vera mér rnikil ánægja og lieiður að eiga einhverja af Iiinum fögru og túfrandi íslenzku konum íneðal við- skiptamanna minna. — VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.