Vikan - 02.01.1964, Qupperneq 3
Útgefandi Hilmir h.f.
Ritstjóri;
Gisli Siffurðsson <ábm.).
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Blaðamenn:
Guðmundur Karlsson og
Si'íiirður Hreiðar.
ÚUitsteikning:
Snorri Friðriksson.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33.
Simar: 35320. 35321, 35322, 35323.
Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími
36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson.
Verð i lausasölu kr. 25. Áskriftarverð
er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist
fyrirfram. Prentun Hilmir h.í. Mvnda-
mót: Rafgraf h.f.
VIKAIU
í NÆSTA BLAÐI
VIÐNÁM Elt ÞÝÐINGARLAUST. Grein úr
stríðinu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið John
Steinheck. Þar er lýst á óglcymanlegan hátt
viöureign nokkurra Bandaríkjamanna við
helmingi fleiri Þjóðverja og hvernig þeir
voru gabbaðir til að gefast upp.
HEIMA Á IIOFI. Grein frá Luxemburg um
höfuðborgina og sérkenni hennar, og lýst
heimsókn á hóndabæ þar í landi. Eftir Gísla
Sigurðsson.
NOKKRIR NÝIR FRÁ EVRÓPU. Bílahlað
Vikunnar er á næstu grösum en á meðan
þig bíðið fáið þið upplýsingar um nokkra
splunkunýja bíla frá Evrópu.
FAGNAÐ NÝJU ÁRI. Gamansöm ástarsaga
í tilefni af áramótunum.
FEGURÐARSAMKEPPNIN 1964. Vikan lýs-
ir eftir ábendingum um þátttakendur í næstu
fegurðarsamkeppni.
FLÓTTINN FRÁ COLDITZ. Þriðji hluti þcss-
arar frábæru sögu.
SÍÐAN SÍÐAST: Hvcrt beinast augu karl-
manna, þcgar þeir liorfa á kvcnfólk? Það
cr til mælitæki, scm sýnir þctta nákvæm-
lega.
HANN VELUR SÉR KONU MEÐ STAKRI
GÆTNI. Sagt frá Banðarískiun kaptcini,
sem ætlar að sigla kringum hnöttinn, alein-
samall ásamt nokkrum fallcgum stúlkum
— og síðan velur bann eina fyrir ciginkonu.
I ÞESSARI IIIKO:
Fólk af konungakyni
íslendingar eru allir komnir af konungum, og vita
það manna bezt sjálfir. Eftir mörg hörmungarár hefur
konungablóðið aftur það andrúmsloft, sem þv£
hæfir og við á ný tekið upp konunglega lifnaðar-
hætti, en þá er vandi á höndum: ÞAÐ VANTAR
HIRÐFÓLK OG ÞRÆLA.
Séra Snorri og kvíahellan á
Húsafelli
Annálar geta um nokkra kennimenn, sem afrenndir
voru að afli, en enginn þeirra mun þó hafa staðizt
snúning sér Snorra á Húsafelli. Ilann hafði líka
ýmislegt fleira í fari sínu, var t.d. þekktur fyrir
galdra og fjölkynngi. Grein um þennan merka
kennimann, helluna á Húsafelli og myndir af bónd-
anum þar, þegar hann tók hana upp.
Nótt í vaxmyndasafninu
Ef taugarnar eru slappar, þá er betra að láta þessa
eiga sig. Maður nokkur ákveður að dvelja um
nætursakir í glæpadeild vaxmyndasafnsins og skrifa
um reynslu sína. Hann fékk aö reyna, að
ímyndun getur stundum orðið að veruleika.
Setið yfir sálarstríði
Það er margt, sem kemur upp í hugann, þegar
setið er yfir fólki í prófi. S. H. lagði það á sig
að sitja yfir inntökuprófum í Samvinnuskólann í haust,
og skrifar hér hugleiðingar um þann atburð.
C U I il A IU ^að er nú búiff aff birta margar myndir af gosinu
rUH^ðll §\ W við vestmannaeyjar, en liér hafiff þið litmynd, sem
sýnir betur en flestar affrar myndir, sem birzt hafa,
hvernig- stemmningin var þar. Kristján ljósmyndari Magnússon hætti sér mjög
nærri eyjunni til þess aff ná myndinni. Þann dag var eyjan 70 metra há.
VIKAN 1. tbl. — 0