Vikan - 02.01.1964, Qupperneq 11
J
þeirra, sem næst stóð og skildist mér að
hann væri hátign staðarins. Svo ég hneigði
m’g enn og nú með meiri lotningu en áð-
ur; dirfðist meira að segja að spyrja um,
hvort ég gæti fengið gert við tiltekinn hlut.
Ekkert syar. Ekki einu sinni slæml til hök-
unni. Hátignin labbaði hurt með hendur í
vösum. Ég sneri mér að öðrum, sem stóð
j)ar einn sér og spurði, hvernig maður færi
að því að ná sambandi við hátignina. Þetta
var alþýðlegur maður, líklega með einliverja
ögn af írsku þrælablóði samanvið það bláa.
Hann opnaði lúgu og kallaði til hátignarinn-
ar: „Það er hérna maður sem spyr, hvernig
hann eigi að ná sambandi við þig“. Og þá
gerðist það, að hátignin kom í eigin persónu
og hluslaði á mig með vorkunnlátum ar-
mæðusvip. Að því búnu sagði liann stutl og
laggott: „Við gerum ekki við svoleiðis bila
liér.“
Prinsarnir voru enn að dást að karbora-
torunum, þegar ég gekk út. Næst reyndi ég
íyrir mér á minna verkstæði. Það gekk bet-
úr, og þeir lofuðu að vera búnir með við-
gerðina fyrir kvöldið. Það stóðst líka nokk-
urnveginn. En það varð nokkurra klukkutíma
\erk að þrifa bílinn á eftir. Þessir aðals-
menn virlust allir ganga með tjöru á liönd-
unum og ekki leggja það alltof mikið í vana
sinn að þrifa sig, né heldur, að þeir skirrð-
ust við að láta sínar líknandi hendur hvíla
livar sem lielzt á biltetrinu. Sem belur fór
er plast á sætunum, svo ég gat með sér-
stölcum hreinsilegi skrúbbað upp úr þeim.
Stýrið var atað i feiti, sömuleiðis allt mæla-
borðið, að ekki sé lalað um kámið að utan-
verðu. Ég minntist auðvitað ekki á neitt við
þá. Ég var svo þakklátur fyrir það, að þeir
iiöfðu hlustað á mig og gert við bilunina.
Kannski liefði ég gert það í einhverju öðru
landi þar sem konungbornir menn þurfa
ekki að reyna þá niðurlægingu að vinna á
L ílaverkstæðum, afgreiða i búðum, eða þjón-
usta fólk á veitingaliúsum.
Fólk með blátt blóð í æðum á auðvitað
ekki að slanda við afgreiðslu i búðum, en
iivað er hægt að gera, þegar ekkert fóllc
er til í landinu af lægra þrepi? Mér er lil
dæmis minnisstæð ein prinsessa, sem var við
afgreiðslu í búð hér i Reykjavik. Ég' ætlaði
að borga fyrir eitllivert lítilræði með fimm-
hundruð króna seðli og daman sagði um leið
Framhald á bls. 37.
VIKAN 1. tbl. — H