Vikan


Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 31

Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 31
lega og leit snöggt til hægri, óttasleginn. Hann liafði hvorki heyrt né séS nokkuS, en ]jó hafði hann óljóst luigboS uni eittlivað kvikt á ferli. Hann mætti sljóu augnaráSi Lefroy, sem meS tómlegu glotti sínu virtist vilja segja: „ÞaS var ekki ég.“ AuSvitaS var þaS hvorki hann né nokkurt hinna. ÞaS voru hans eigin taugar. ESa hvaS? HafSi Crippen ekki hreyft sig aftur meSan athygli hans beind- ist aS öSru? Þeim náunga var ekki aS treysta. Ef litiS var af honum, notaSi hann tækifærið til að skipta um stellingar. Þau gerðu það öll, var hann viss um. Hann reis til liálfs upp úr stölnum. Honum líkaði þetta ekki. Hann ætti að fara. Hann ætti svo sem ekki annað eftir en eyða heilli nótt innan um vaxmyndir, sem færa sig úr staS, ef litiS cr af þeim. Hewson settist aftur. Þetta var ragmennskulegt og kjána- lcgt. Þetta voru aSeins vax- myndir, og þær gátu ekki hreyft sig. Ef hann bara léti stjórnast af þeirri hugsun, myndi allt fara vel. En hvernig stóð þá á allri þessari þögulu ókyrrð umhverfis liann? ÞaS lá eitt- hvað i loftinu — citthvað, sem ekki var unnt að henda reiður á. Hann snéri sér skyndilega viS og mætti mildu en illkvittnu augnaráSi dr. Bourdette. Svo leit hann umsvifalaust viS aft- ur og á Crippen. A! Nú háfSi hann næstum komið að Cripp- en óvörum! „Þú skalt gæta þín, Crippen — og þið öll. Ef eitt- hvert ykkar svo mikiS sem bærir á sér, skal ég mola ykkur mélinu smærra. HeyriS þiS þaS?“ Hann ætti nú annars aS fnra, hugsaSi hann meS sjálfum sér. Hann hafSi þegar orðiS fyrir reynslu, sem nægja myndi i söguna —• já, í tíu sögur, ef því væri að skipta. Nú, því þá ekki að fara? Morgunpósturinn þyrfti aldrei að komast aS þvi, hve lengi hann hafði dvalizt þarna, enda gilti þaS einu, ef sagan yrði góS. Rétt að visu, en næturvörSurinn uppi mundi hæSast aS honum. Og kannske myndi forstjórinn reyna aS svikja hann um fimm punda seðilinn, sem hann þarfnaSist svo mjög. Hann tók að velta fyrir sér, hvort Rósa væri nú sofnuS, og livort henni yrði hugsaS til hans. Hún mundi hlæja, þegar hann segði henni frá hugsunum sínum.... Nei, nú var nóg komið! Nógu slæmt var, að vaxgerðir morð- ingjarnir hreyfðu sig, ef litið var af þeim. En að þeir skyldu einnig draga andann, þáð var einum of mikið! Einliver and- aði! Eða var þetta eins og hann heyrði sinn eigin andlardrátt úr fjarlægð? Hann sat stjarfur, lilustaði til hins ýtrasta, en varpaði svo öndinni léttara. Bara hans eigin andardráttur —■ eða ef svo var ekki, þá hlaut þessi Einhvcr aS liafa tekið eftir því, að hanu hlustaði, og haldið niðri i sér andanum á meðan. Hewson skimaði í skyndi allt í kringum sig með skelfingar- svip í augnaráðinu. Hvert sem hann leit, sá hann ekki annað en tómlega vaxsvipina, og hann hafði stöðugt á tilfinningunni, að hann hefði rétt misst af þvi að sjá hönd eða fót hreyfast, varir opnast eða lokast, augu depla eða svip mannlegrar skyn- semi bregða fyrir og stirðna svo á ný. Það var eins og stytturn- ar væru óþægir skólakrakkar i kennslustund, sem aldrei sjá sig úr færi um að hlæja og flissa, þegar kennarinn sér ekki til, en setja syo upp mildan sak- leysissvip, er hann lítur á þá. Svona gat þetta ekki gengið. Þetta varð að taka enda, iíann yrði að ná tangarhaldi á ein- hverju, sem tilheyrði hinu livers- dagslega lifi, einhverju, sem minnt gæti á dagsins önn á strætum Lundúna. Hann var Raymond Hewson, óheppinn blaSamaður, gæddur lífi og lífs- anda, en þessar fígúrur um- hverfis hann aðeins brúður, sem hvorki gátu hreyft sig né mælt orð af vörum. Skipti það nokkru, þótt þær ættu að tákna likamninga fyrrverandi morð- ingja? Þær voru gerðar af vaxi og sagi og stillt þarna upp til að fullnægja annarlegri þörf smekklausra, sælgætishámandi túrista. Þetta var strax betra. Hvernig var nú aftur skrýtlan, sem hann liafði heyrt á Fal- staffkránni í gær? Hann hafði rifjaö upp liluta hennar, en elcki allt, því ögr- andi og seiðandi augnaráð dr. Bourdette þvingaði hann loks til að lita viS. Hewson snéri sér við til hálfs, en sneri svo stóli sínum þannig, að hann gæti verið augliti til auglits við eiganda þessara ógn- arlegu, dáleiSandi augna. Augu hans sjálfs voru uppglennt, og um varir lians lék fyrst skelf- ingarblandið glott, sem svo breyltist í hörkusvip. Svo tók Hewson til máls og vakti um leið hljóm hræðilegs bergmáls. „Þú lireyfðir þig, bölvaður!" öskraði hann. „Ég sá þaS, ég sá það!“ Svo sat liann grafkyrr, star- andi beint fram fyrir sig eins og helfrosið lik. Dr. Bourdette fór sér að engu óðslega. Hann steig af palh sín- um nieð eins snyrtilegum til- burðum og dama, sem fer út úr strætisvagni. Pallurinn var um það bil tvö fet á hæð, og á brúnir hans var strengdur flauelsklæddur kaðall í boga VIKAN 1. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.