Vikan - 16.04.1964, Blaðsíða 4
Þessar myndir, sem hér birtast, voru allar tii í íór-
um VIKUNNAR. Þær eru flestar síðan ó stríðsór-
unum; þessum umbrotaórum, þegar allt líf ó Is-
landi var líkt og drepið úr dróma þeirrar kreppu,
sem ríkt hafði áratuginn á undan. Þá var fólkið
ekki það sama og það er nú og Reykjavík og
andi hennar á allt aðra lund. Þá var Reykjavík
ekki orðin það stór, að það væri farið að minn-
ast á hugtakið: Jafnvægi í byggð landsins. Og
nú höldum við jafnvægi í byggð landsins með því
að birta mynd af Þuru í Garði utan af lands-
byggðinni og raunar eina frá Selfossi. VIKAN á
eitthvað meira í fórum sínum af svipmyndum iið-
inna daga og ef til vill mun eitthvað af þeim verða
birt nú á næstunni.
,------------------------
VIKAN
lýsir
efftlr gömlum
myndum til
birtingar
Margir endurlifa eitthvað af
ilm liðinna daga, þegar þeir
sjá gamlar myndir með þekkt-
um andlitum, sem nú eru ef
til vill orðin tuttugu, þrjátíu
eða fjörutíu árum eldri en þau
voru þá — ef þau eru þá enn
ofar moldu. Nú heitum við á
lesendur Vikunnar að koma
til móts við okkur og senda
okkur gamlar myndir til birt-
ingar. Takið nú fram rykfall-
in albúm og gluggið í kassa
á háaloftum. Hver veit nema
þar leynist skemmtilegar,
gamlar myndir. Helzt þarf að
vera um að ræða merka at-
burði, myndirsem lýsa vinnu-
brögðum, klæðnaði eða
skemmtunum og svo er alltaf
gaman að sjá gamlar mynd-
ir af fólki, sem flestir kann-
ast við. Vinsamlegast sendið
skriflega stutta frásögn af
því sem ber fyrir augu á
hverri mynd. Ef einhverjar
skemmtilegar sögur eru
tengdar myndunum, þá látið
þær fyrir alla muni fylgja
með. Vikan greiðir 150 krónur
fyrir hverja mynd, sem birt-
ist og sér um að koma þeim
óskemmdum aftur til skila.
4 — VIKAN 16. tbL
Á stríðsárunum kom kvikmyndaleikkonan Marlene Dietrich hingað til að skemmta her-
mönnum og íslenzkir blaSamenn fengu að tala viS hana og væntanlega um leiS aS sjá
fallegustu fætur heims. Athöfnin fór vitaskuld fram í bragga. Marlene er í hermanna-
úniformi og henni á hægri hönd situr ívar GuSmundsson, blaSamaSur við MorgunblaSiS
og núverandi blaSafulltrúi hjá SameinuSu þjóSunum í Pakistan. Marlene á vinstri hönd
situr Eva Ragnars, blaSamaSur hjá Vikunni og þá Bjarni GuSmundsson, blaSafuiltrúi
ríkisstjórnarinnar. í aftari röS frá vinstri: Hersteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri Vísis, Ásmund-
ur Sigurjónsson, ÞjóSviljanum, Jón H. Guðmundsson, ritstjóri Vikunnar (nú látinn), Svavar
Hjaltested frá Fálkanum, Thorolf Smith frá AlþýSublaSinu (nú hjá ríkisútvarpinu) og
Jón Magnússon fréttastjóri útvarpsins.
"
Fyrir tuttugu árum eða svo var Ijósmyndari VIKUNNAR á ferð i Myvatnssveit og þá tók hann þessa mynd af Þuru
i GarSi, þeirri hagorSu og frægu konu, sem núna er nýlega
látin. Eitt sinn var það, að einn ungur maður sendi Þuru - ■' ssy**
þessa vísu:
Þura í GarSi þraukar hér þögul á vatnsins bakka, ef hún kynntist meira mér
mundi hún eignast krakka.
Þura tók þessa vísu ekki þegjandi eins og líka var viS aS SHIq \
búast af henni. Hún kvaS vísu til stráksa 11
Ekki þarf aS efa þaS aS ég þakka skeytiS.
Nefndu drengur stund og staS
og stattu viS fyrirheitiS.