Vikan


Vikan - 16.04.1964, Page 37

Vikan - 16.04.1964, Page 37
var illmenni eitt, sem undirbjó allt, skipulagði allt og kom því af stað . . . du Paty de Clam ofursti, sem þá var aðeins majór að tign . . . hann ber ábyrgð á Dreyfusarmálinu . . . hann einn er fyrst og fremst sekur um þetta dómsmorð. „MÓÐURSJÚK UPPLÝSINGA- ÞJÓNUSTA, ÁKÆRURNAR OFSTÆKISFIRRUR. Þá lýsir Zola því, hvernig liðum; loks var ekki eftir nema eitt atriði -— að Dreyfus hefði skrifað „bordereauið“ . . .“ Zola flettir ofan af baktjalda- makkinu og samsektinni. Hann segir um Gonse hershöfðingja, að hann geti „fellt samvizku sína að flestum hlutum“, og hann ásakar Billot hermálaráðherra, „sem sjálfur hafði að vísu hrein- ar hendur; hann gat því tekið upp baráttumerki sannleikans, en hann þorði það ekki . . . af ótta kallað það . . . en hingað til hefur verið reynt að hylja ósómann af þessari fáránlegu og heimskulegu málsmeðferð, sem ber öll ein- kenni lögregluríkjanna, ólýsan- lega martröð, spænskan rann- sóknarrétt . . . Mér kemur ekki til hugar að kvíða því, að réttlætið vinni ekki sigur að lokum. Ég endurtek, af enn meiri sannfæringu — sann- leikurinn er þegar í sókn, og ekkert getur stöðvað hann. fyrir almenningsálitinu og dylja sín eigin afbrot . . . ■— Ég ákæri að lokum hina fyrri herréttardómendur fyrir brot á öllum mannréttindum, með því að kveða upp úrskurð sam- kvæmt sönnunargagni, sem hald- ið var leyndu fyrir sakborningn- um, hina síðari herréttardómend- ur, fyrir að hafa, skipun sam- kvæmt, breytt yfir þessa sví- virðu, og í ofanálag að sýkna sek- an mann vitandi sekt hans . . . NAUST ER NOTALEGT Þar er næði - og þar er nautn að neyta matar NÆRIST f NAUSTI „bordereauið“ komst í hend- ur upplýsingaþjónustunnar, sem hann kallar móðursjúka.. Ákær- urnar minna á ofstækisfirr- ur frá því á 16. öld, og grundvallast allar á einni heimskulegri sakargift — að Dreyfus væri höfundurinn að þessu fáránlega plaggi. . . og það er þetta, sem er mergurinn máls- ins: í þessu er hinn eiginlegi glæpur flóginn, og þangað á hinn svívirðilegi glæpur gagnvart rétt- lætinu, sem er blettur á allri frönsku þjóðinni, rætur sínar að rekja. Réttarhöldin í máli Dreyfusar fóru fram fyrir luktum dyrum, af hernaðarlegum öryggisástæð- um, að því er talið var, en þar er Zola á öðru máli. „Á bak við þessar lokuðu dyr voru móður- sýkisímyndanir Patys nokkurs de Clams allsráðandi . . . okkur var sagt að ákæran væri í fjórtán við að fletta þar með ofan af allri herforingjaklíkunni". Þeir hershöfðingjarnir, Gonse, Billot og Boisdeffre höfðu sannanir fyr- ir sakleysi Dreyfusar, „en þeir leyndu þessum hræðilega sann- leika! Og þó geta þessir menn sofið rólega um nætur, og reynzt ástríkir feður og eiginmenn!" Þá er það sýknudómurinn í máli Esterhazy — „rangur dóm- ur“, segir Zola, „sem um allan aldur verður smánarblettur á frönskum herrétti og gerir alla slíka dómsúrskurði tortryggilega. Fyrri dómsúrskurðurinn ein- kenndist kannski öllu fremur af heimsku, en sá síðari var glæp- samlegur . . . . . . Dreyfus verður ekki sýkn- aður nema allt herforingjaráðið verði ákært . . . stjórn lýðveldis- ins kemst ekki hjá því að hreinsa til í þessu jesúítahreiðri, eins og Billot hershöfðingi hefur sjálfur Síðan lýkur Zola þessu langa bréfi sínu með ákæru í sundur- greindum liðum. Og sérhver lið- ur hefst á orðunum: Ég ákæri... J'accuse . . . -—■ Ég ákæri du Paty de Clam fyrir að hafa verið hið djöfullega afl á bak við þetta réttarmorð. .. — Ég ákæri Billot hershöfð- ingja fyrir að hafa látið liggja í þagnargildi þau sönnunargögn fyrir sakleysi Dreyfusar, sem hann hafði í fórum sínum ... — Ég ákæri Pellieux hershöfð- ingja og Ravary majór fyrir fals og fantaskap í sambandi við rannsókn málsins . . . — Ég ákæri rithandarsérfræð- ingana þrjá fyrir að hafa lagt fram lognar og sviknar skýrsl- ur . . . — Ég ákæri hermálaráðuneyt- ið fyrir að hafa gengizt fyrir og haldið uppi svívirðilegum áróðri í blöðunum, til þess að villa um —• Stefni þeir mér fyrir rétt, ef þeir þora, og láti þau réttar- höld fram fara fyrir opnum dyr- um! — Ég er reiðubúinn. Framhald í næsta blaði. VIKAN HEIMSÆKIR JÓN ENGILBERTS Framhald af bls. 27. leið upp ó þak. Þar stóðu ekki færri en sex mólverk ó trönum fyrir utan stafla og raðir meðfram veggjum. A allmörgum og misháum borðum standa óteljandi krukkur, dósir, flöskur og önnur ílát undan litum. Og sízt má ég gleyma penslunum, þeir skipa mjög þýðingarmikinn sess í vinnustofunni. Eg taldi tuttugu leirkrukkur og í hverri krukku voru VIKAN 16. tbl. — gij

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.