Vikan

Issue

Vikan - 28.01.1965, Page 4

Vikan - 28.01.1965, Page 4
ÁVALLT UNG ^AN^ASIIR hreinsimjólk og hreinsikrem Þessi hreinsimiólk og krem fiarlægja ó svipstundu allt make up og hreinsa hörundið betur en sópa og vatn, sem oft vill erta hörundið og gera það viðkvæmt. Hreinsikrem þessi eru gerð úr margskonar hreinsiolíum, sem síast inn ( svitaholurnar og hreinsa úr þeim öll óhreinindi, og gefa því aftur mýkt sína. ^AN^ASHR ÚTSÖLUSTAÐIR. - REYKJAVÍK: Tíbrá, Gjafa- og snyrtivörubúðin, Orion, Holts-Apótek, Tjarnar- hárgreiðslustofan. — AKUREYRI: Verzlunin Drífa. PATREKSFIRÐI: Verzl. Ó. Jóhannessonar. SUNSIP er bragðljúfur óvaxtadrykkur. SUNSIP mega sykursjúkir drekka. SUNSIP-dælan eykur hreinlæti og sparar mik- ið. 1 dæling og fyllið glasið með vatni. SUNSIP vilja jafnt börn sem fullorðnir. SUNSIP er drykkur allra á heimili og vinnu- stað. REYNIÐ OG ÞÉR KAUPIÐ O 1A.Ilal|j ÁVALLT SUNSIP ^ VIKAN i. tbl. Vlnníngu gelraun Svo sem um var talað í Vikunni á sínum tíma, var dregið í Jólagetrauninni fyrir jólin og vinnendunum tilkynnt samdægurs. Fyrstu verðlaun- in, Normende-sjónvarpstæki, hlaut frú Hulda Bergmann 1 Keflavík. Hún er aðeins 19 ára, sem sagt búin að búa í tvö ár. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið í Keflavík; fólk giftir sig ungt þar og stofnar heimili- Þau hjónin áttu ekki sjónvarps- * Frú Helga Finnsdóttir hlaut ferða-út- tæki svo vinningurinn var varpstæki í 3. verðlaun. mjög vel þeginn. Eiginmaður- inn var á sjó eins og títt er um , unga menn á Suðurnesjum og hann var ekki við þegar meðfylgjandi mynd var tekin af frú Helgu og syni þeirra ásamt vinningnum. Hún gerði sér ferð til Reykja- víkur til þess að sækja sjónvarpstækið í Radíóbúðina á Klapparstígnum og afhenti ritstjóri Vikunnar tækið þar. Þangað kom líka Helga Finns- dóttir úr Hafnarfirði, sem hlotið hafði 3. verðlaun, ferða-útvarpstæki og tók á móti því. En Húsvíkingurinn Jakob Jónsson átti erfiðara um vik 1 harðindum um hávetur. Hann gat því miður ekki komið til þess að vitja um útvarpstækið, sem hann hlaut (2. verðlaun), en vonandi er hann löngu búinn að fá það núna og vonandi að það trufli hann ekki að ráði frá náminu, en hann stundar nám við gagnfræðaskólann á Húsavík.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.