Vikan

Útgáva

Vikan - 29.07.1965, Síða 4

Vikan - 29.07.1965, Síða 4
 mmmmmm^mmm: iWi! Innbyggðir ofnar með Ijósi — gleri í hurð — tímastilli — grilli — með eða án grillteins. mR- Borðhellur 3ja og 4ra hólfa. ^ j^\ ^a *•1 Eldavélar 3ja og 4ra hólfa. Hellur eða gormar, með eða án klukku og hitahólfi. Þvottapottar 50 og 100 lítra. OR-,C3—f}-h—Cl______ Á3YRGÐ OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA. KYNNSÐ YÐUR HINA HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLA S í MI 1 0 3 2 2 o Hér er Sigurjón Jóhannsson, ásamt einu verka sinna, sem er þrí- skipt og heitir „aldrei aftur“. Það er einskonar áróðursmynd á móti hörmungum styrjalda og hefur áður verið á sýningu í Reykjavík. Það er líkt og einhverjir séu að kasta af sér vatni bak við plötu, en svo er ekki, heldur lak húsið og listamennirnir standa á bak við „sjálfsmynd“ eftir Hrein Friðriksson. <y H5f,gj LLTAF skulu myndlistarmenn vera að ergja blásaklaust fólk. Mm Þegar það eftir áralangt jaml og japl og fuður er loksins ||lfí búið að sættast á að fella sig nokkurnveginn við verk þeirra, MJjá þá eru þeir oftast komnir yfir í nýja sálma, — og hvílíkir sálmar. Á þessari öld hefur fólk orðið að þola kúbisma og dataisma, súrrealisma og tachisma, abstraktkúnst og ex" pressionisma. Allt hefur þetta verið sama hneykslið i upphafi og allt hefur þetta verið fyrirgefið að lokum, jafnvel vel metið. En ekki er fólk fyrr farið að hengja allt þetta upp á veggi hjá sqt í sátt við allifið og listamennina, en þeir hlaupast frá þvi öllu sam- an og fara að framleiða pop. Já, pop er það reyndar kallað, en sumir vilja endilega, að því sé ekki ruglað saman við list. Það er allavega ekki málverk, en kannski myndlist, þegar bezt lætur. Við höfum reyndar áður minnst á það i Vikunni, t. d. í grein frá Bienalnum i Feneyjum, þar sem bandariskur pop-maður fékk fyrstu verðlaun. Iieitið er dregið af „popular-art“ og hugmyndin var sú að taka einhverja hluti, sem öllum væru kunnir úr daglegu lifi og búa til úr þeim myndir. Þetta hefur farið eins og logi yfir akur og alls- *

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.