Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábni.). Blaðamenn: Guð-
mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift-
arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun; Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
í ÞESSARI VIKU
FORSÍÐAN
I þessu blaði er 16 síðu viðauki, prentaður á góðan
pappír, þar sem sagt er í myndum frá ævi og
starfi Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra í Reykja-
vík. Þótt mestur hluti starfs hans fari fram við skrif-
borð á borgarstjóraskrifstofunni niðri í miðbæ,- er
, starfið margþætt og á sér fáar fastar skorður, svo
skrifborðið heima á Dyngjuvegi skipar einnig sitt
hlutverk við stjóm Reykjavíkurborgar, og þar er
forsíðumyndin einmitt tekin. Ljósm. Kristján Magnús-
son.
í NÆSTA BLAÐI
16 SÍÐU BLAÐAUKI: GEIR HALLGRÍMSSON, BORG-
ARSTJÓRI, LÍF OG STARF. Blaðaukinn er prentaður
á sérstakan myndapappír ................ . . .
MINNISSTÆÐAST ÞEGAR ÉG SÖNG FYRIR FANG-
ANA. VIKAN ræðir við hina vinsælu söngkonu,
Guðrúnu Á. Símonar ................ Bls. 4
ÁSHILDARMÝRARSAMÞYKKTIN. Séra Sigurður Ein-
arsson rifjar upp fundinn á Áshildarmýri 1496,
þegar erlendu valdi var í fyrsta sinn opinberlega
mótmælt ó íslandi .................. Bls. 10
KAPPAKSTUR. Smósaga eftir Alberto Moravia ....
................................ Bls. 12
6 VIKUR í FANGELSI Á FILIPPSEYJUM. Sigurgeir
Jónsson ræðir við ævintýrakarl úr Vestmannaeyj-
um ........................... Bls. 14
FERÐIN JAFNAST Á VIÐ GEIMSKOT. Guðrún Egilson
ræðir við Pétur á Egilsstöðum um reiðferð yfir hó>
lendið ....................... ..... Bls. 16
ANGELIQUE OG KÓNGURINN, framhaldssagan vin-
sæla eftir Sergeanne Golon .......... Bls. 20
VÖGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN. Sögulok____
................................ Bls. 18
Þar að auki: Póstur, Síðan síðast, mataruppskriftir,
krossgóta, stjörnuspá og fleira.
Ný, hörkuspennandi framhaldssaga: FLUG 714.
SJÖ ALDURSSTIG KONUNNAR: HIÐ SJÖTTA BEZT.
Hugleiðingar um það hvenær konan hefur eigin-
lega tíma til að sinna sínum eigin hugðarefnum.
ÚTEYJAFERÐIR í VESTMANNAEYJUM. Sigurgeir
Jónsson lýsir öllum föstum ferðum í úteyjar.
Smósaga: ÞAÐ ER EKKI HVASST, CHARLIE.
ÉG HEF OFNÆMI FYRIR ILMVATNSLYKT. Grein eftir
Frank Sinatra.
GENGIÐ UM BORG NÚTÍMANS. Eyvindur Erlends'son
heimsækir Thorbjörn Egner o.fl.
í HEILAGT HJÓNABAND. Vikan fylgist með lútersku
kirkjubrúðkaupi.
BLÍÐLÁTAR KONUR. Grein um hættur þeir, sem gína
við skemmtigjörnum ferðalöngum í Þýzkalandi eft-
irstríðsáranna.
KVENNAEFNI.
ANGELIQUE OG KÓNGURINN.
Oð ýmislegt fleira.
HÚMOR 1 VIKUBYRIUN
FRA RITSTJÓRNINNI
í f jórða sinn flytur VIKAN blaðauka, þar sem bætt
er inn í aukasíðum um eitt ákveðið efni, og þær
jafnframt prentaðar c'i betri pappír. Þcssir blað-
aukar. hafa verið injög vinsælir og orðið mörgum
að umræðuefni, en auk þess, sem beinlínis má af
þeim lesci og sjci á myndum þcirra, er vert að gefa
því gcium, hve miklu áferðarfallegra blaðið er, þeg-
cir það er prentað á góðan pappír.
Okkur ci ritstjórninni dreymir um þann dag, þeg-
ar við getum fengið góðan pappír í blaðið með
sömu innflutningsgjöldum og blaðapappírinn, sem
við verðum nú að notast við, þegar við getum sent
ykkur blaðið með fallegustu prentun, sem hægt er
að fó úr okkar vólum og þannig keppt einnig á
því sviði við erlend blöð, sem prentuð eru á góðan
pappír og flutt inn á mjög lágum tollum. En þvi
er ekki að heilsa enn sem komið er, til þess að geta
flutt góðcin pappír inn á lágum tollum verður hann
að vera áprentaður með erlendum orðum.
Þetta þykir okkur slæmt. Eruð þið ekki sammóla?
Flettið blaðinu og sjáið mismuninn.
VIKAN 37. tbl.