Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 25

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 25
— Þeir voru frekar góðir, a.m.k. var ég bara ánægð. Margir ágaetir listamenn hafa fengið alveg hroða- lega útreið í New York, þess vegna get ég sætt mig vel við minn hlut. — Geturðu ekki sagt okkur dá- lítið frá tónlistarlífi f Bandaríkjun- um? — Það er svona eins og gerist og gengur annars staðar. Annars eiga Bandaríkjamenn marga ágæta söngvara og ég er hrifin af söng- námi í Bandaríkjunum. En mér f innst margir ungir söngvarar, ekkert frek- ar í Bandaríkjunum, heldur bara svona yfirleitt, ekki taka listina nú þannig gerð, að ég kann alltaf bezt við mig ( stórborgum, enda hef ég dvalizt mest ( stórborgum um ævina. Ég er sérstaklega hrifin af London. Einnig hefur New York margt til síns ágætis. Að mörgu leyti er gott að búa þar, einkum fyrir húsmæður, það er svo auðvelt að fá þar góðar vörur við góðu verið. Maður getur bæði valið og hafnað. En New York er að vísu engan veginn fullkomin, en það eru fæstar borgir. Fólk segir að Bandaríkjamenn hugsi ekki um ann- að en peninga og aftur peninga, en mér finnst Islendingar engir eft- heita ósk. Hún er sú að hann son- ur minn litli verði dýralæknir. Dýra- iæknir með hugsjón bætir Guðrún brosandi við. G.E. 6 vikur í fangelsi á Filippseyjum Framhald aí bls. 15. vingjarnlegir að bjóða honum með þangað. Þannig var nefnilega, að við þurftum sjálfir að borga far- flugvél þangað til að verða ó und- an honum og veita honum varmar móttökur á brautarstöðinni. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Þeg- ar til kom, bilaði flugvélin og Raggi varð að taka lestina. Þá var hann orðinn tveimur sólarhringum á eft- ir honum en ætlaði að láta einskis ófreistað til að ná í skottið ó pilti. Hann komst til Bowen og fékk þar þær upplýsingar, að stráksi hefði farið daginn áður til næstu borgar. Raggi hélt leitinni ófram og fór þangað, en fékk þar að vita, að vinurinn hefði tekið sér flugvél til Sidney, sem er rúmar 2000 mílur ¥ 1 ¥ C? 1 1 I ' I II 0 1 LILJU LILJ Ll LU U Lilju dömubindi fást með og án lykkju. 1 þeim er bæði vatt og bómull og silkimjúk voð. Lilju bindi eru því sérstaklega þægileg. Biðjið um pakka af Lilju bindum næst, þegar þér þurfið að kaupa þessa vöru. Lilju bindi eiga að fást í næstu búð. MÚLALUNDUR Ármúla 16 - Sími 38 400. nógu alvarlega. Þegar ég var að læra, var ég ákaflega ströng við sjálfa mig. Mér finnst unga fólkið núna vera allt öðruvísi í þessum efn- um, það tekur listina eins og hvert annað grín. — Og svo hefur þú ílenzt þarna vestur frá? — Jó, ég giftist, og hef búið i New York síðan, en flutti aftur heim fyrir sex mánuðum síðan með fjög- urra ára son minn, Ludvig Kóra. Síðustu órin hef ég ekki verið al- veg heil heilsu, en er nú að ná mér, en vegna veikindanna og ann- ars, hef ég ekki gert mikið að þvi að koma fram opinberlega síðast- liðin 3 ár. _ Hvsrnig finnst þér að vera komin hélm eftir svona margra ára dvöl erlendis? — Það er svona og svona. Það er auðvitað gaman að hitta aftur ýmsa ættingja og vina. En ég er irbótar þeirra í þeim efnum. Fólk hérna, sem á einhverja peninga, þykist vera svo voðalega fínt, en oft og einatt kann það enga manna- siði, það sötrar og smiattar og kann hvorki að halda á hníf né gaffli. Mér finnst satt að segia óttalegur smáborgarbragur á mörgu hér á landi. — En þér hlýtur nú samt sem áður að þykja vænt um landið þitt? — Já, iá, mér þykir vænt um ísland, en ég kann nú samt vel að meta það, sem útlent er. Mér finnst hálfkiánalegt, þegar fólk er að tala um sanna þjóðerniskennd. Við fá- um hvort sem er allt erlendis frá. En mér finnst annars vænt um svo margt, sérstaklega'þó um dýr. Satt að segja vildi ég miklu frekar tala um dýr heldur en söng, en við skul- um ekki fara út f þó sálma núna, það yrði efni ( annað viðtal og miklu skemmtilegra. En ég á eina gjaldið þangað, en auðvitað ótti hann ekki neina peninga til þess. Svo að það atvikaðist þannig, að við héldum honum algerlega uppi allan tímann í Bowen og greidd- um líka farið fyrir hann upp í nám- urnar. Hann lofaði okkur statt og stöðugt, að hann myndi borga okk- ur reglulega af hverjum vikulaun- um, þegar útborgun yrði. Svo byrj- uðum við að vinna og kunnum ágætlega við okkur. En viti menn, þegar fyrsti útborgunardagur renn- ur upp, hverfur kauði með alla s(na peninga án þess að borga okkur grænan eyri. Við urðum auð- vitað foxvondir yfir þessu, vorum búnir að spandera í hann rúmum 150 pundum, þegar allt var komið til og vorum staðráðnir í því, að lóta hann ekki sleppa svona ódýrt. Við fréttum, að hann hefði farið með lest til Bowen og það varð að ráði, að Raggi elti hann en tæki þar frá. Þá gafst hann alveg upp á eftirförinni, hélt heimleiðis og sagði sínar farir ekki sléttar. En eftir þetta vorum við öllu varkár- ari í slíkum viðskiptum, lærðum okk- ar lexíu af þessum þokkapilti. Annars var það svo sem margt fleira, sem varast þurfti og þá ekki eingöngu í Ástralíu heldur einnig í flestum hafnarborgum heimsins. Til dæmis mátti maður aldrei fara einn ( land, það gat verið stór- hættulegt. Þess voru dæmi, að menn fóru einir upp og komu aldrei til baka. Einn, sem var með okkur um borð fór eitt sinn einn síns liðs í land og lenti heldur illa út úr þvt. Þetta var 16 ára stráklingur, sem aldrei hafði verið í siglingum áður ig vissi ekkert, hvað hann var að gera. En hann fór í bíó í Antwerp- en eitt kvöldið og fékk rækilega yfirhalningu, þegar hann var á leið- inni um borð. Það var ráðizt á hann VIKAN 37. tW. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.